Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Blaðsíða 36
___—£22----------------------------------------------------------------- LAUGARDAGUR 28. MARS 1998 m Árshátíð Öskjuhlíðar- skóla í Gullhömrum Árshátíð Öskjuhlíðarskóla var haldin í Gullhömrum, Húsi iðnaðarins við Hallveigarstíg, í fyrrakvöld. Hljómsveitin Sniglabandið lék fyrir dansi og var stemningin frábær. Krakkarnir dönsuðu af mikilli innlifun eins og myndin ber með sér. Hvaða áhugamál hefur Tíjri? ' ^ 01 ^ * Hefur hann áhuga á sundi, fötbolta, körfubolta eða stangarstökki? Skyldi hann hafa farið á skíði? Með hvaða íþröttafélagi spilar hann? Hefur eitthvað komið fyrir Tígra þegar hann er á æfingu? Ef þu ert 12 ára eða yngri getur þú tekið þátt í því að skrifa smásögu um íþróttir og tómstundir Tígra. Allir sem senda inn sögu fá senda gjöf frá Tígra. 50 sögur verÖa valdar og gefnar út í einni bók, Tígrabókinni. Þeir sem eiga sögur í bókinni eiga möguleika á a<5 vinna vegleg verálaun. Komið veráur upp Tígrahorni í Kringlunni dagana 4.-8. apríl þar sem þú getur fengið allar upplýsingar og þátttökugögn. N getur einnig haft samband við Krakkaklúbb Dv, Þverholti 11, 105 Reykjavík, sími 550-5000, og við sendum þér gögnin. Skilafrestur er til 14. maí. Þaá er leikur að skrifa um íbróttir og tómstundir Tígra. Vertu með! í samstarfi við Iþrótta og tómstundaráð og Fræðslumiðstöðina. I í 6 1 Daníel og Rebekka. Daniel Day- Lewis ekki hættur Sá orðrómur fór á kreik í Hollywood að írski leikarinn Daniel Day-Lewis væri að hætta, flytja til eyjunnar grænu og snúa sér að ein- hverju allt öðru og rólegra. Umboðsmaður hans sá hins vegar um að kveða þetta í kút- inn, sagði þessar sögur orðum auknar. Danni ætlaði bara að hægja örlítið á sér og hugsa meira um eiginkonu sína, Rebekku Miller, sem nú geng- ur með barn þeirra. „Hann hefur ekki áhuga á að lesa kvikmyndahandrit þegar viljinn til verka er tak- markaður," var haft eftir um- boðsmanninum, „en það þýðir ekki að hann svari ekki leng- ur í símann." Skyldi Mel fá Tom? I Mel Gibson girn- istTom Cruise Svo gæti farið að tveir af ; heitustu karlleikurunum í ■ Hollyvvood starfi saman á næst- ; unni; hinn ástralski Mel Gib- son og bandaríski Tom Cruise. ;; Þannig er í pottinn búið að Mel hefur um nokkurn tíma haft kvikmyndaréttinn á vinsælli vísindaskáldsögu Rays Brad- burys, Fahrenheit 451. | Til þessa hafa menn haldið að Mel ætli sér að leika aðal- hlutverkið en svo er ails ekki. Sá ástralski vill nefnilega frek- ar standa fyrir aftan kvik- f myndavélarnar og leikstýra Tom í aðalhlutverkinu. Hvort þetta rætist skal ósagt látið en útkoma þessa samstarfs gæti j orðið forvitnileg. ... og skyldi Tom samþykkja?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.