Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Blaðsíða 4
M fréttir LAUGARDAGUR 28. MARS 1998 Böðvar Bragason segir þaö ekki sitt aö fylgjast með „birgðatalningu": Lögreglustjóri vísar á lögreglufulltrúa Böðvar Bragason lögreglustjóri vís- ar frá sér ábyrgð gagnvart því að hafa átt að fylgast með birgöatalningu fikniefnadeildar lögreglunnar. „Nei, það var innan verksviðs lögreglufull- trúans," sagði Böðvar, aðspurður um þetta í gær. Böðvar sagði að eyðing fíkniefna hefði verið undir stjórn „eins mikilvægasta mannsins í lið- inu" - manns sem hann hefði átt að geta treyst - og það hefði verið gert í viðurvist fulltrúa frá lyfjaeftirlitinu. Böðvar neitar þvi alfarið að hafa átt að fylgjast með birgðatalningu. Ljóst er að fíknefni fyrir andvirði tuga milljóna króna eru horfin úr vörslum lögreglunnar, þar af hálft kiló af amfetamíni og rúm þrjú kíló af hassi og kannabisefnum. Þetta eru efni sem tengjast mjög mörgum mál- um. Málin eru tiltekin þar sem skrán- ing lögreglunnar á haldlögðum efnum hefur þrátt fyrir allt verið mjög ná- kvæm. DV hefur ítrekað en árangurslaust reynt að ná sambandi við Björn Hall- dórsson, fyrrum lögreglufulltrúa í fíkniemadeild; Hann gerði á sínum tíma skýrslur sem sumir hafa nefnt „eyðingarskýrslur" hjá lögreglunni. Björn mun væntanlega verða spurður um það hjá settum lögreglustjóra í rannsókn þessa máls hvar skýrslurn- ar eru, hvað þær upplýstu og hvort hann hafi gert yfirsrjórn lögreglunnar kunnugt um hvert innihald þeirra væri. „Ef mér hefði verið kunnugt um að efni hefði vantað hefði ég fyrirskipað rannsókn þegar í stað," sagði Böðvar Bragason, aðspurður um hvort hann hefði haft vitneskju um hin horfnu efni. -Ótt Tveir flugmenn á TF-LIF í fyrstu björgun sinni á sjó: Frábær tilf inning - segir Pétur Steinþórsson, flugstjóri þyrlunnar „Þegar við vorum að koma að slysstaðnum sáum við ekki neitt. Það fór slæm tilfinning um okkur því okkur leist lítið á að þurfa að Pétur átti afmæli í gær og hér sést hann skera afmælistertuna í húsakynnum Gæslunnar. DV-mynd S leita í myrkrinu. Síðan sáum við endurskinsmerki frá björgunar- bátnum og mennina tvo um borð í honum. Bjórgunin gekk vel, fyrir utan minni háttar óhapp þegar tengilína flæktist í fæti Auðuns Kristinssonar sigmanns. Það er fráhaer til- finning að geta bjargaö mánnslífum. Þetta var virki- lega góð afmælisgjöf," segir Pétur Steinþórsson, flug- srjóri á TF-LÍF, sem bjargaði feðgum frá Vestmannaeyjum úr sjávarháska eftir að bátur þeirra, Mardís VE, sökk í fyrrakvöld. Pétur fagnaði 46 ára af- mæli sínu í gær ásamt félög- um sínum í Landhelgisgæsl- unni. Þetta var fyrsta björg- un Péturs frá því hann varð flugstjóri. Pétur og Sigurður Ásgeirsson flugmaður voru einnig í fyrsta sinn að bjarga mönnum úr sjó. Sigurður tók undir orð Péturs flug- stjóra að það væri frábær tilfínning að taka þátt í björgun. Björgun feðganna, Jóels Áhöfnin á TF-LÍF sem bjargaði feögum úr sjávarháska f fyrrakvöld. Frá vinstri: Au&unn Kristinsson, stýrima&ur og sigma&ur, Hilmar Þórarinsson, flugvirki og stýrima&ur, Sigur&ur Ásgeirsson flugma&ur og Pétur Steinþórs- son flugstjóri. DV-mynd S Andersens og Halldórs Jóelssonar, gekk hratt og vel fyrir sig. Mikið happ þykir að Jóel var í símasam- bandi við bátinn Sjöfh VE þegar Mardís hallaði skyndilega. Jóel gat því beðið um hjálp um leið. Það gæti hafa bjargað feðgunum því á örskömmum tíma lagðist bátur þeirra á hliðma og sökk. Þeir komust út í björgunarbát. Sjöfn sendi strax neyðarkall til Vest- mannaeyja sem lét Gæsluna vita klukkan 20.26 í fyrrakvóld. Klukkan 20.54, tæpum hálftíma síðar, var búið að bjarga báðum mönnunum um borð í þyrluna. -RR Norðmaðurinn í e-töflumálinu lýsir tilhögun að innflutningi til íslands: Sagði að ég mætti eiga LSD-ið NILFISK NcivLíiie ENN EIN NYJUNGIN FRÁNILFISK MINNI 0G ÓDÝRARI RYKSUGA SÖMU STERKU NILFISK GÆÐIN KYNMNGARVtRÐ >f!KINb.Kh 15.900." TGh /FOnix HATÚNI6A REYKJAVÍK S(MI 552 4420 „í Amsterdam er það þannig að þú ferð bara út á götu ef þú ætiar að kaupa fíkniefhi... Sá sem seldi mér e- töflurnar sagði að LSD-efnið væri ekki svo gott. Hann sagði að ég mætti bara eiga það. Þetta var víst mjög veikt efni," sagði norskur karlmaður í dómsalnum í Héraðsdómi Reykjavík- ur í gær en hann er ákærður ásamt sænskri eiginkonu sinni og tveimur ís- lendingum fyrir inn- flutning á 1.100 e-töfl- um og hundruðum *- skammta af LSD-efni I II skömmu fyrir síðustu | fj jól. „Mér var sagt aö mesta hegning fyrir fikniefhabrot á islandi væri 10 ár," sagði Norðmaðurinn þegar Ragnheiður Harðardóttír sækjandi lagði fyrir liann þá spurningu hvort hann hefði gert sér grein fýrir afleiðingum gjörða sinna við að kaupa og skipuleggja inn- ilutning á fikniefnum til íslands. Hin sænska kona mannsins kom með efn- in i likama sínum til íslands og i tveimur hárgeltúpum. Greinargóö svör fíknlefna- skipuleggjarans Norðmaðurinn talaöi hátt, skýrt og ákveðið. Hann var greinargóður í svörum þegar hann var spurður: „Ég fór heim og pakkaði efnunum í umbúðir," sagði Norðmaðurinn, að- spurður um hvað hann hefði gert eft- ir að sölumaður „á götunni" í Amster- dam seldi honum 1.100 e-töflur þar sem LSD-ið var látið fylgja með í kaupbæti. Norðmaðurinn sagði að fjórmennmgarnir hefðu fyrst allir hist heima hjá hjón- ^ittm, . i. unum vegna fyr- irhugaðra fíkni- efnakaupa. Hann og annar Míslendinganna hefðu aðallega lagt á ráðin. „Við vorum „f. . sammála um að «"»" ég keypti þús- und e-töflur. Hann étti síöan aö greiða mér," sagði Norðmaðurinn og átti við annan ís- lendinganna. Hann sagði aö íslendingurinn hefði samþykkt að fá LSD-efni „ef ég ætti baðtíl". Örvæntingarfull símtöl hjón- anna Þegar Norömaðurinn var spurður um það hvort hann hefði fylgst með konu simú frá Hollandi eftir að hún kom með efnin til íslands sagði hann aö hún hefði fyrst sagt við sig í síma að hún væri komin til landsins - eftir það hefði hann sagt öðrum íslend- ingnum, þeim sem hann samdi við, að hann gæti farið að ná í efnin. Eftir þetta sagði Norðmaðurinn að kona sín hefði sagt sér að hún hefði verið hand- tekin. Norðmaðurinn sagði að þá hefði örvænting gripið um sig í sím- tölum þeirra hjóna. Neitun og minnisleysi hrakiö Annar íslendinganna var handtek- inn eftir að hafa náð í efnin í rusla- tunnu við Laugaveg, þaðan fór hann með efnin út fyrir bæinn til að fela þau. Þessi maður neitaði í dómsalnum í gær að hafa vitaö um að fikniefni hefðu verið í pakkanum. „Ég var bara ekkert að spá í það," sagði hann. Mað- urinn sagðist reyndar ekki reka minni til að hafa farið heim til hjón- anna. Sá framburður var síðan hrak- inn þegar öll hin þrjú sögðu aö við- komandi hefði komið oftar en einu shmi á heimilið. Auk þess sagði hinn íslendingurinn að landi hans hefði haft fulla vitneskju um ráðagerðina - það er að láta kaupa fikniefni og flytja tílíslands. Sá íslendinganna, sem samdi aðal- lega við Norðmanninn um kaupin á efnunum, kvaðst hafa verið i mikilli neyslu á þeim tima sem innflutning- urinn var skipulagður. 9UI íl %4lB%k%#B Austfjarðalistinn I í nafnlausa sveitarfélagmu á fReyðarfirði, Eskifirði og Nes- Ikaupstað er óháður listi í fæð- fingu. Efsta sæti listans mun væntanlega verða skipað af Reyðfirð- ingnum og sjálf- stæðismannmum Þorvaldi Aðal- steinssyni og talið er að í næsta sæti verði Norðfirðingur- inn Pétur Ósk- arsson sem einnig er merktur Sjálfstæðis- Iflokknum og þekktur fyrir andúð I sína á kommum. Mikill titringur jer vegna þessa máls enda vist að jframboðið mun höggva í fylgi gömlu flokkanna... Trúmann formaður Hinn nýi formaður bankaráðs iLandsbankans, Helgi S. Guð- jmundsson, hefur skotist með ör- Ískotshraða upp á stjömuhimin- linn. Viðtal helgar- biaðs DV við hann jvarö umrætt sök- [Um áhuga for- jmannsms á guð- jfræöilegum efn- jum. En Helgi kvaðst tæpast jhafa önnur iáhugamál utan fvinnu og fjölskyldu sen trúmál. Sömuleiðis sagðist Ihann vera í bænahring með val- ] inkunnum mönnum og eyða flest- Jmn sunnudagskvöldum í fundi jhjá kristnum söfnuðum. Gamall Jfbrseti Bandaríkjanna hét Harry ÍS. Truman og iLandsbankanum Ihafa gárungarair nú byrjað að kalla formann bahkaráðsins Helga S. Trúmann... Nikulás ábóti Innan tíðar er væntanleg heim- ildarmynd um Nikulás ábóta úr klaustrmu á Munkaþverá í sam- vinnu þeirra Hjálmrýs Heiðdal auglýsingasmiös og Sumarliða ísleifs- sonar rithöfundar. Nikulás, sem var uppi fyrir 7-8 öld- um, var ótrúlega viðförulL Hann gekk meðal ann- ars suður tíl Rómar en heim- sótti líka Kýpur og Grikkland. Þeir tvímenningar hafa fetað í fótspor hans og þegar lokið ferðakaflanum tíl Rómar. í sumar er ætlunin að fara til Kýp- ur og Grikklands og væntanlega verður myndin fullgerö næsta vetur. Meðal þeirra sem styrkja myndma mun vera kaþólska kirkjan enda veitti páfinn þeim áheyrn þegar þeir komu með hópi íslendinga tíl Rómar... I ráðherraröð Það vekur eftirtekt að Friðrik Sophusson fjármálaráðherra var á sínum tima formaður í íslands- deild Alþjóða þmgmannasam- bandsins. Skömmu síðar varð hann ráöherra. Eftir- maður hans varð Geir H. Haarde sem flestir telja að verði kominn inn í ríkisstjóm- ma áður en apr- íl er hálmaður. Formennska í deildinni viröist bví tryggur að- gðngumiðí að rfkisstjárn. Menn velta þvi fyrir sér þessa dagana hver taki viö formennskunni af Geir þegai- hann verður ráoherra. Þafl er enginn annar en Vestfirð- ingurinn Einar S. Guðfinnsson sem samkvæmt því verður þá næsti ráöherra á eftir Geir... Umsjón Reynlr Traustason Netfang: sandkorn fa fl'. is íslands-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.