Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Blaðsíða 64
"jtr 76 *" kvikmyndir LAUGARDAGUR 28. MARS 1998 *fr "ír Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Oskarsverölaun, Jack Nicholson, Helen Hunt Búðu þig undir Melvin M > ihI sera þú þarft að sjá, niynd sem þií vílt sjá. Jaeltóí'tmholson hefur alilreí.wrjpbetri. Myndin 1 Jaut afl^tcös 3 Goldeu Gloím vt AítaOÆksM 5uik IN'icholson, Ilelen Ilunt („Twister"), Greg Kúutear („Sabrina") og ('nlm Goodiug Jr. („Jerry Maguíre"). GERIST EKKI BETRA Sýnd kl. 3 meo íslensku tall Hreint frábær fjölskyldumynd sem m.a. var dreift af Walt Disney (Bandaríkjunum Ath! frítt lyrir börn 4 ára op ynpri. Sýnd kl. 3, 5 og 7. B*l*0 I A*P*R*I Mánaðarlega eru frumsýndar í kvikmyndahúsurn höfuðborgarinnar 10-15 kvik- myndirog er apríl engin undantekning og þarsém þá eru páskarverðurýmsu góðmeti flaggað. Á síðunni er kynning á nokkrum kvikmyndum sem munu gleðja kvikmyndaunnendur í apríl. -HK ANASTASIA - Walt Disney hefur í marga áratugi haft yfirburöi í gerð vandaðara teiknimynda. 20th Century Fox réöst í að byggja upp teiknimyndadeild sem gæti sta&ist samkeppni viö Dis- ney og er Anastasia fyrsta kvikmyndin úr þeirri deild. Þykir hafa tekist vel til og var góð a&- sókn a& myndinni vestanhafs. Anastasia, sem fjallar um hina frægu rússnesku prinsessu í tali og tónum, ver&ur sýnd í flestum kvikmyndahúsum á höfu&borgarsvæ&inu. f THE MAN IN THE IRON MASK - Leonardo DiCaprio er sjálfsagt vinsælasti leikarinn me&al ungs fólks nú og því ver&ur The Man in the Iron Mask mikill hvalreki fyrir a&dáendur hans. Um er að ræ&a nýja útgáfu af þessari frægu skáldsögu Alexandre Dumas um Skytturnar og tvíburaprinsana. Mótleikarar DiCaprio eru ekki neinir aukvisar, Jereniy Irons, John Malkovich, Gerard Depardi- eu og Garbriel Byrne leika Skytt- urnar. Á myndinni er Leonardo DiCaprio í hlutverki sínu. THE STUPIDS - Tom Arnold leikur a&alhlutverkið í gaman- myndinni The Stupids, sem hinn kunni leikstjóri John Landis leikstýrir. Nafnið lýsir best þeirri fjölskyldu sem fjallaö er um í myndinni, en þa& er einnig ættamafn hennar. Tom Arnold leikur fjölskyldufö&urinn sem á myndinni hefur valið sér frek- ar óvenjulegan hvíldarstað. Hann setur allt á annan endann þegar hann uppgötvar að einhver hefur stolið sorpi fjölskyld- unnar. THE REPLACEMENT KILLERS - í fyrsta skipti sést í bandarískri kvik- mynd ein mesta hetja Hong Kong hasarmynd- anna, Chow Yun-Fat. Hann er einn vinsælasti leikarinn í Asíu um þess- ar mundir, hefur verið að leika í kvikmyndum síðan á áttunda áratugnum. Mótleikari hans er hin unga og geðþekka leik- kona, Mia Sorvino, sem er með honum á myndinni. Hún leikur húðflúrað hasarkvendi með sorakjaft, konu sem kann að handleika byssur. SPHERE - Skáldsögur Mich- ael Crichtons hafa verið kvik- myndagerðarmönnum gjöfult viðfangsef ni og er Sphere gerð eftir einni af eldri bókum hans. Myndin gerist að mikl- um hluta neðansjávar þar sem eitthvað lífrænt hefur verið uppgötvað, eitthvað sem á eft- ir aö láta verstu spádóma ræt- ast. Leikstjóri er Barry Levin- son og í aðalhlutverkum eru Dustin Hoffman, Sharon Sto- ne, Samuel L. Jackson, Peter Coyote og Liev Schreiber. JACKIE BROWN - Nýjasta kvikmynd Quentins Tar- antino, sem er byggð á skáldsögu Elmore Leonards, fjallar um flugfreyjuna Jackie Brown sem lætur freistast til að taka þátt í smygli. Lög- reglan gripur hana glóövolga og fær hana til samstarfs. í hlutverki Jackie Brown er Pam Grier, sem var þekkt hasarmyndaleikkona á átt- unda áratugnum. Mótleikarar hennar eru öllu frægari í dag, þar má nefna Samuel L. Jackson, Michael Keaton, Robert Forster, Bridget Fonda, Robert De Niro og Chris Tucker. KUNDUM - Dalai Lama á unga aldri kom við sögu í Seven Years in Tibet. I Kundum, sem er nýjasta kvikmynd Martin Scor- sese er hinn ungi Dalai Lama aðalpersónan. Fjall- að er um ævi piltsins allt frá því hann var tveggja og hálfs árs og uppgötv- aður sem næsti leiðtogi og þar til Kínverjar ráðast inn í Tíbet. Kundum er metnaðarfull kvikmynd og er Dailai Lama leikinn af fjórum tíbetsum leikurum. í öðrum hlutverkum eru óþekktir leikarar af aust- urlenskum uppruna. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.