Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Blaðsíða 68
Tvctaldur 1. vmúrí^ur í kvöld FRETTASKOTIi) SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 LAUGARDAGUR 28. MARS 1998 Flotinn út: Frumvörpin samþykkt Þegar DV fór í prentun í gær- . kvóld stefndi allt í að lagafrumvórp ríkisstiórnarinnar, sem stöðva verk- fall sjómanna, yrðu samþykkt, lítið breytt, á Alþingi. Þingfundur, þar sem frumvörpin voru tekin til loka- afgreiðslu, hófst klukkan 16.30 í gær en honum hafði verið frestað fimm sinnum vegna fundarhalda í sjávar- útvegsnefnd og í þingflokkum. Fyrir fundinn töldu sjómenn sig hafa loforð fyrir því að frumvörpun- um, sem byggja að mestu á tillögum þríhöfðanefndar sjávarútvegsráð- herra, yrði ekki breytt efnislega. -JHÞ Ekkiþekkt ' hrossaveira Rannsóknir hafa leitt í Ijós að hitasótt sem geisar í hrossum á Suð- ur- og Suðvesturlandi er ekki af völdum þekktrar hrossaveiru. Rannsóknum á orsökum veirunnar verður haldið áfram af fuJlum krafti. Sýni og upplýsingar verða sendar til rannsóknarstofnana víða um heim. -RR Kona slasað- ist í árekstari Kona slasaðist i árekstri á gatna- mótum Réttarholtsvegar og Soga- vegar um hádegisbilið í gær. Konan ók fólksbifreið sem lenti í árekstri við steypubíl. Hún við- beinsbrotnaði og var flutt á slysa- deild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Mað- ur og lítið barn voru einnig í fólks- bilnum en sluppu án meiðsla. Öku- maður steypubílsins slapp einnig ómeiddur. -RR MERKILEGAMERKIVELIN brother PT-220 ny v$i fslenskir stafir Taska fylgir 8 leturgeröir, 6 stæröir 6, 9, 12, 18mmboröar Prentar í 4 línur Aðeins kr. 10.925 Nýbýlavegi 28 Simi 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport Enn betra bragö... ...enn meiri angan Nescafé VILL OEIRDAL ÞA EKKI FÁ NAFNBÓT- INA BORGARSTJÓRI?, Tuttuguþúsundasti Kópavogsbúinn fæddist þann 17. febrúar síðastliðinn. I gær heimsótti Sigurður Geirdal, bæjarstjóri Kópavogs, fjölskylduna að Alfatúni 3 og færði lítilli dömu blóm og 200 þúsund krónur Irá Kópavogsbæ, 10 krónur frá hverjum íbúa. Ekki er búiö aö skíra stúlkuna en hún á að heita Kristín. Foreldrar hennar eru Matthildur Kristjánsdótt- ir sem við sjáum hér á myndinni og Hennann Ingi Vilmundarson. Eins og sést fór vel á með Sigurði og Kristínu. DV-mynd E.ÓI. Dómsmálaráöuneyti fullkunnugt um alvarlega geðveiki fanga: Hafði áleitnar dauöa- hugsanir og lífsleiða - að mati geðlæknis, náðunarbeiðni hafnað Þann 3. febrúar sl. hafnaði dóms- málaráðuneytið náðunarbeiðni fanga á Litla-Hrauni sem srytti sér aldur rúmum mánuði síðar, eöa þann 15 mars. í svarbréfi ráðuneytisins sem DV hefur undir höndum er vitnað i Garðar Sigursteinsson geðlækni sem annast hafði fangann áður en hann var sendur á Litla-Hraun til afplánun- ar. Eins og fram hefur komið í DV hefur enginri geðlæknir verið til stað- ar á Litla-Hrauni síðan um áramót þegar heilbrigðisráðuneytið tók yfir læknisþjónustu við fanga. Móðir um- rædds fanga gagnrýndi í DV í gær harkalega afskiptaleysi kerfisins af málum sonar sins og lýsti ábyrgð á hendur því vegna sjálfsvígs hans. í svarbréfi ráðuneytisins til fang- ans koma fram sláandi atriði hvað varðar ástand hans að mati geðlækn- is. EftMarandi er úr bréfinu: „Segir læknirinn núverandi einkenni yðar hafa byrjað í kjölfar þess að eigin- kona yðar framdi sjálfsmorð. Þér telj- ið yður bera verulega ábyrgð á því enda hafið þér deilt fyrr um kvöldið og verið ósátt er þér skilduð. Við þetta virðist sem tilvera yðar hafi hrunið. Fimm vikum áður hafið þér eignast barn sem hafi verið hjá ætt- ingjum eftir að þetta gerðist, svo og tvö börn eiginkonunnar heitinnar, er hún eignaðist fyrir sambúð yðar. Þér hafið því ekki aðeins misst eiginkonu yðar, heldur heila fjölskyldu í einu vetfangi. Fyrst eftir þennan atburð hafið þér farið út í mikla fikniefna- neyslu, en þér hafið sögu um erfiðan fiknisjúkdóm. Hins vegar hafið þér ekki verið í neyslu um nokkurn tíma þegar þér gerðuð sjálfsvígstilraun þá er leiddi til þess að yður var vísað til læknisins..." .....Læknirinn segir yður hafa verið mjög dapran í þau skipti sem hann hafi hitt yður, þér séuð haldnir mikiili sektarkennd og brestið oft í grát í við- tölum þegar komið er inn á hluti sem eru yður erfiðir. Þér finnið fyrir mik- illi tómleikakennd og einmanaleika. Þér sjáið engan tilgang með líflriu og séuð haldnir verulegum llfsleiða. Þér hafið áleitnar dauðahugsanir og getið ekki séð að þér lifið næsta vetur...". Þrátt fyrir að geðlæknir hafi metið ástand fangans mjög alvarlegt taldi náðunarnefnd „meginreglu að refs- ingum beri að fullnægja eftir efni þeirra og að náðun komi aðeins til greina í sérstökum undantekning- artilvikum..." „Nefridin telur að í þessu tilviki séu ekki fram komin næg rök til þess að mæla með náðun," sagði í úr- skurði nefridarinnar sem ráðuneytið gerði að sínum. -rt Sjá nánar fréttaljós á bls. 20 -2 -2 -2 í* ./ -3>- ^ 10 r- ^3 ^3. 2 ^-^. i ^3 Upplýtlngar frá Voðurstofu íslands —-"'"' Sunnudagur Mánudagur Veðrið á morgun: Veðrið á mánudag: Hæg breytileg átt Þurrt og víða léttskýjað Veðurspáin fyrir morgundaginn er hæg breytileg átt, sums staðar Veðurspáin fyrir mánudag er svipuð og á sunnudag. Fremur hæg smáél við ströndina en annars þurrt. Frost Í-IO stig. breytileg átt. Sums staðar verða smáél, sérstaklega við ströndina. Þurrt og víða léttskýjað. Frost 1-10 stig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.