Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 28. MARS 1998 Éffmæli 71 á-. Þormóður Jónsson Þormóður Jónsson, fyrrv. trygg- ingafulltrúi, Skálabrekku 19b, Húsa- vík, er áttræður i dag. Starfsferill Þormóður fæddist á Húsavík og ólst upp á Hóli á Melrakkasléttu til átta ára aldurs og síðan á Húsavík. Hann stundaði nám við Unglinga- skóla Benedikts Björnssonar á Húsavík, við Héraðsskólann að Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu og við Samvinnuskólann í Reykjavik en þaðan lauk hann prófum 1940. Þormóður var barnakennari að Hóli á Sléttu í Norður-Þingeyjar- sýslu i einn vetur, var afgreiðslu- maður hjá Kaupfélagi Héraðsbúa á Reyðarfirði 1941-43, bókari og gjald- keri hjá Kaupfélagi Skag- strendinga á Skagaströnd 1943-52, annaðist launa- bókhald og gjaldkerastörf við byggingu Laxárvirkj- unar 1952-54, var verslun- arstjóri hjá Kaupfélagi Árnesinga í Þorlákshöfn 1954-58, skrifstofumaður hjá Kaupfélagi Þingey- inga á Húsavík 1958-65, fulltrúi Samvinnutrygg- inga frá 1960 og starfs- maður Samvinnubank- ans á Húsavík sem fulltrúi Sam- vinnutrygginga frá 1965. Þormóður var formaður ung- mennafélagsins Fram á Skaga- strönd, sat í stjórn Ungmennasam- bands Austur-Húnvetninga um Þormóöur skeið, var endurskoðandi reikninga Höfðahrepps í nokkur ár, var formaður íþróttafélagsins Völsung- ur á Húsavík, forseti Rotaryklúbbs Húsavíkur, endurskoðandi reikninga Húsavíkurbæjar, formað- ur stjórnar Sjúkrahúss Húsavíkur, fréttaritari Tímans um skeið og síð- ar fréttaritari Dags. Jónsson. Fjölskylda Þormóður kvæntist 28.9.1963 Þur- íði Sigurjónsdóttur, f. 29.10. 1914, húsmóður. Hún er dóttir Sigurjóns Péturssonar, bónda í Heiðarbæ í Reykjahverfi í Suður-Þingeyjar- sýslu, og k.h., Jónínu Sigurðardótt- ur húsfreyju. Systkini Þormóðs eru Þórólfur Jónsson, f. 17.8.1923, lengst af skrif- stofumaður hjá Rafmagnsveitu rík- isins, búsettur í Reykjavík; Guðný Jónsdóttir, f. 10.2. 1929, húsmóðir á Húsavík; Ingimundur Jónsson, f. 21.9. 1935, kennari við framhalds- skólann á Húsavík. Foreldrar Þormóðs voru Jón Haukur Jónsson frá Ljótsstöðum í Laxárdal, f. 11.11.1893, d. 1987, versl- unarmaður hjá Kaupfélagi Þingey- inga á Húsavík, og Guðrún Guðna- dóttir, frá Hóli á Melrakkasléttu, f. 18.12. 1887, d. 28. 3. 1987, húsfreyja. Þormóður verður að heiman á af- mælisdaginn. Inga Straumland Inga Straumland saumakona, Kársnesbraut 53, Kópavogi er sjötug í dag. Starfsferill Inga fæddist á Flatey á Breiðafirði en ólst upp á Fossá á Barðaströnd hjá afa sínum og ömmu, þeim Sigurmundi Guðmunds- syni og Kristínu Krist- jánsdóttur. Hún dvaldi á unglings- árum fjóra vetur í Reykja- vík. Þar nam hún kjóla- saum hjá Stefönu Björnsdóttur og lærði talsvert í tungumálum lika. Inga Straumland Jafnframt var hún í vist hjá góðu fólki. Inga og eiginmaður hennar settust að á ísa- firði 1949. Þar stofnuðu þau fjölskyldu og bjuggu allan sinn búskap. Með- fram húsmóðurstarfinu vann Inga við sauma. Hún starfaði um árabil með Kvenfélaginu Hlíf. Sigurleifur var járn- smíðameistari og rak vélsmiðju, sem þjónust- aði útgerðarfyrirtækin með viðgerðir og ný- smíði á tækjum. Eftir lát hans 1986 fluttist Inga í Kópavog og hefur bú- ið þar síðan. Þar hefur hún verið virk í félagsstarfi eldri borgara. Hún varð fyrir alvarlegu slysi sl. sumar og hefur því dvalist á Grens- ásdeild Sjúkrahúss Reykjavíkur sið- ustu mánuði. Fjölskylda Inga giftist 31.12. 1949, Sigurleifi F.G. Jóhannssyni, f. 26.5. 1920, járn- smíðameistara. Foreldrar Sigurleifs voru Jóhann Jónsson og Bjarney J. Friðriksdóttir, bændur á Auðkúlu í Arnarfirði. Jóhann var jafnframt skipstjóri. Dætur Ingu og Sigurleifs eru Svala Sigurleifsdóttir, f. 10.6. 1950, býr í Reykjavík, starfandi myndlist- arkona og ritari; Bjarney J. Sigur- leifsdóttir, f. 5.12. 1951, býr í Garða- bæ, starfandi hjúkrunarfræðingur, gift Vilmundi Þorsteinssyni, þau eiga fjögur börn; Kristín S. Sigur- leifsdóttir, f. 6.11. 1958, býr í Bessa- staðahreppi, starfandi kennari, gift Kristjáni Sveinbjörnssyni og eiga þau þrjú börn. Foreldrar Ingu voru Andrés Staumland frá Skáleyjum á Breiðar- firði, f. 27.5. 1895, d. 5.7.1945, löggilt- ur skjalaþýðandi, starfaði mikið fyr- ir SÍBS, og Magðalena Sigurmunds- dóttir frá Fossá á Barðaströnd, f. 24.6. 1904, d. 5.7. 1945, saumakona í Reykjavík. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álfaskeið 91, Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild, þriðju- daginn 31. mars 1998 kl. 14.00. Álfholt 24, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig. Unnur Þórðardóttir og Valdimar Erlings- son, gerðarbeiðendur Hafharfjarðarbær, Húsasmiðjan hf., Húsnæðisstofnun ríkis- ins, Myllan-Brauð hf., Nýsmíði-trélakk ehf., Sparisjóður Hafnarfjarðar og Sýslu- maðurinn í Hafharfirði, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00._________________ Bjarnastaðavör 8, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Kristrún Ólafsdóttir, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofhun ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00. Breiðás 10, Garðabæ, þingl. eig. Erlingur Bjarni Magnússon og Höskuldur Geir Er- lingsson, gerðarbeiðendur Garðabær og Húsnæðisstofhun ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00.______________ Breiðvangur 26,0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Alfreð Þórarinsson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 31.marsl998kl. 14.00.______________ Breiðvangur 9, 0202, Hafharfirði, þingl. eig. Guðlaugur H. Friðjónsson og Guðrún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofhun ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00._____________________ Eyrartröð 3, Hafnarfirði, þingl. eig. Guð- rún Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnar- fjarðarbær og Vátryggingafélag íslands hf., þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00. Fagrakinn 23, 0001, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðbergur Þór Garðarsson og Ásta María Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur Hafharfjarðarbær og Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00._____________________________ Háholt 3, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefhd Hafnarfjarðar, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00. Háholt 5, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Dixill ehf., gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofhun ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00._____________________ Helluhraun 6, 0103, Hafnarfirði, þingl. eig. Brynja K. Kristjánsdóttir, gerðar- beiðandi Eimskipafélag íslands hf., þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00. Hraunhvammur 8, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Alda Agnes Pálsdóttir og Stef- án Hjaltason, gerðarbeiðendur Hafhar- fjarðarbær og Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00. Hrísmóar 4, 0502, Garðabæ, þingl. eig. Elísabet Ámadóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Húsnæðisstofn- un ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00.__________________________ Hverfisgata 22, 0001, Hafnarfirði, þingl. eig. Árni Ómarsson og Borghildur Þóris- dóttir, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofhun ríkisins og Prentsmiðjan Oddi hf., þriðju- daginn 31. mars 1998 kl. 14.00. Hörgsholt 27, 0302, Hafnarfirði, þingl. eig. Ása Hinriksdóttir og Þröstur Laxdal Hjartarson, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofnun ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00._____________________ Kirkjuvegur 9, Hafharfirði, þingl. eig. Jó- hann Long Jóhannsson og Jóhann Ingi- bergsson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofh- un ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00.__________________________ Klettaberg 56, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðrún Johansen og Þór Ólafsson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofhun ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00. Klettagata 12, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðjón Guðnason, gerðarbeiðandi Sýslu- maðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00._________________ Krosseyrarvegur 5B, 0101, Hafharfirði, þingl. eig. Björg Ólöf Bjamadóttir og Ragnar Óskarsson, gerðarbeiðendur Hafharfjarðarbær og Húsnæðisstofhun ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00._____________________________ Krókamýri 78, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00. Krókamýri 78, 0102, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00. Krókamýri 78, 0103, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofhun ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00. Krókamýrí 78, 0104, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00. Krókamýri 78, 0201, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00. Krókamýri 78, 0202, Garðabæ, þingl eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag gerðarbeiðandi Húsnæðisstofhun ríkisins þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00. Krókamýri 78, 0203, Garðabæ, þingl eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag. gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins. þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00. Krókamýri 78, 0204, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00. Krókamýri 80A, 0202, Garðabæ, þingl eig. Auður Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi (Nóatún hf.) Saxhóll ehf., þriðjudaginn 31.mars 1998 kl. 14.00. Krókamýri 80B, 0102, Garðabæ, þingl. eig. Zanny K. Sigurbjömsdóttir, gerðar- beiðendur Garðabær og Húsnæðisstofhun ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00.____________________________ Litlabæjarvör 7, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Álfhildur Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 31.marsl998kl. 14.00.______________ Lyngas 10, 0107, Garðabæ, þingl. eig. Kristján Stefánsson, gerðarbeiðandi Vá- tryggingafélag Islands hf., þriðjudaginn 31.marsl998kl. 14.00.______________ Lyngas 10, 0108, Garðabæ, þingl. eig. Kristján Stefáhsson, gerðarbeiðandi Vá- tryggingafélag Islands hf., þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00.______________ Lyngberg 15, Hafharfirði, þingl. eig. Karrín Svala Jensdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf., þriðjudag- inn31.mars 1998 kl. 14.00.___________ Lækjargata 12, 0101, Hafharfirði, þingl. eig. Anna St. Steinarsdóttir og Gísli Sig- mundsson, gerðarbeiðendur Húsnæðis- stofhun ríkisins og Islandsbanki hf., útibú 545, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00.____________________________ Miðvangur 41, 0704, Hafnarfirði, þingl. eig. Anna Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Hafharfjarðarbær og Vátryggingafélag íslands hf., þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00.__________________________ Móabarð 36, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. María Petrína Ingólfsdóttir, gerðar- beiðándi Húsnæðisstofhun ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00. Nónhæð 1, 0201, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00. Nónhæð 1, 0202, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofhun ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00. Nönnustígur 5, 0101, Hafharfirði, þingl. eig. Jóhanna Stefánsdóttir og Halldór Jó- hannsson, gerðarbeiðandi Hafharfjarðar- bær, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00._____________________________ Selvogsgata 14, 0201, Hafharfirði, þingl. eig. Arnar Valur Grétarsson og Sólveig Heiða Ingvad., gerðarbeiðendur Búnað- arbanki Islands hf., Hafnarfjarðarbær, Húsnæðisstofnun ríkisins, Sýslumaður- inn í Hafharfrrði og Vátryggingafélag fs- lands hf., þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00._____________________________ Skeiðarás 8, 0001, Garðabæ, þingl. eig. Már Gunnþórsson og Sæunn Erna Sæv- arsdóttir, gerðarbeiðendur Garðabær, Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Vátrygg- ingafélag Islands hf., þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00._________________ Sléttahraun 24, 0101, Hafharfirði, þingl. eig. Guðmundur Georg Guðmundsson, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofhun ríkis- ins og Landsbanki íslands, Patreksfrrði, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00. Stapahraun 11, Hafnarfirði, þingl. eig. Andrés Pétursson, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Hafnarfjarðarbær og Vátrygg- ingafélag íslands hf., þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00._________________ Stekkjarhvammur 40, Hafharfirði, þingl. eig. Sveinn Ámason, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 31.mars 1998 kl. 14.00. Stórhöfði við Krýsuvíkurveg, Hafnar- firði, þingl. eig. Byggingarsjóður ríkisins, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Húsnæðisstomun ríkisins, þriðjudaginn 31.marsl998kl. 14.00.______________ Strandgata 19, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Sólveig M. Magnúsdóttir og Stefán K. Harðarson, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofnun ríkisins, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00._____________________ Suðurbraut 20, 0201, Hamarfirði, þingl. eig. Jón Skúli Þórisson og Svana Ragn- arsdóttir, gerðarbeiðendur Sýslumaður- inn í Hafnarfirði og Vátryggingafélag ís- lands hf, þriðjudaginn 31. mars 1998 kl. 14.00.____________________________ Suðurbraut 26. 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður Óskarsdóttir, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofnun ríkisins og Vá- tryggingafélag íslands hf., þriðjudaginn 31.marsl998kl. 14.00.______________ SÝSLUMADURINN f HAFNARFIRÐI Til hamingju með afmælið 29. mars 95ára Jóhanna Þorsteinsdóttir, Sturluflöt, Fljótsdalshreppi. 85ára Guðjón Sigurðsson, Stóragerði 12, Reykjavík. Jörgen Sigmarsson, Sundabúð 1, Vopnafirði. Margrét Strand, Árlandi 5, Reykjavík. -r 75ára Ingibergur Sigurðsson, Firði, Bæjarhreppi. Kristveig Skúladóttir, Hávegi 5, Sigluflrði. 70ára Guðrún Gísladóttir, Laugum, Hrunamannahreppi. 60ára Aðalsteinn Valdimarsson, Gullengi 21, Reykjavík. Hann verður með heitt á könnunni í Græna húsinu. 50ára Edda Eðvaldsdóttir, Heiðvangi 28, Hafnarfirði. Hallur Steingrímsson, Skáldalæk, Svarfaðardalshreppi. Ruth Barbara Zohlen, Faxastíg 33, Vestmannaeyjum. Sigurjón Sigurðsson, Holtaseli 26, Reykjavík. - 40ára Bára Benediktsdóttir, Austurgerði 6, Kópavogi. Bjarni Sigurðsson, Sigurhæð 8, Garðabæ. Björgvin Ómar Hafsteinsson, Blómahæð 2, Garðabæ. Björn Friðþjófsson, Steintúni 4, Dalvik. Gunnhildur H. Haraldsdóttir, Brimnesvegi 2, Flateyri. Haraldur H. Hermannsson, Búðagerði 4, Reykjavík. Linda Maria Runólfsdóttir, Faxabraut 40b, Keflavík. Nadege D. Kristjánsson, Hverfisgötu 41a, Hafnarfirði. Ragnheiður Gunnarsdóttir, Aflagranda 9, Reykjavík. Sigríður Stefánsdóttir, Hólmgarði 50, Reykjavík. Sæunn Halldórsdóttir, Kópavogsbraut 65, Kópavogi. -' r Jjrval - 960 síður á ári - fróðleikurogskemmtun sem liflr niánuðuin og árumsaman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.