Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 rirsætur ræddi við hana eftir keppnina. Gleð- in skein úr augunum og hið innra ljós sem einn dómnefndaraðili tal- aði um fyrr um kvöldið logaði greinilega innra með þessari ungu, fallegu stúlku. Hún er 14 ára og er hemi í Álftamýrarskóla. Hún á að fermast um næstu helgi. Hún er ung. Edda sagði að þetta kvöld hefði verið æðislegt. Hún byrjaði í „bransanum" í fyrrasumar þegar Hér sjáum viö Dagbjörtu Helga- dóttur, sem lenti I ööru sæti, Eddu Pétursdóttur, sem varö ( fyrsta sæti, Valgeröi Arnardóttur sem var valin Sanpellegrino-tyr- irsæta kvöldsins og Söru Jak- obsdóttur sem lenti f þriöja sæti. DV-mynd Pjetur vinkona hennar fór á námskeið og Eddu langaði að reyna og skráði sig líka. Hún sér ekki eftir því. En bjóst Edda við því að verða valin Ford fyrirsæta ársins 1998? „Nei, alls ekki,“ svaraði hún, hóg- vær. Þessi unga fyrirsæta fer á næsta ári til New York þar sem hún tekur þátt í keppninni Supermodel of the World. Þar er draumurinn og fram- tíðin, hún ætlar að „meika það“ þar. -sm Edda Pétursdóttir tekur á næsta ári þátt f keppninni Supermodel of the World í New York. DV-mynd Pjetur - Edda Pátursdóttir er Ford-fyrirsætan 1998 Á fimmtudagskvöld var keppn- in um Ford-fyrirsætuna 1998 hald- in á Broadway. Fjölmennt var og kunni fólk mjög vel að meta það sem fyrir augu bar. Ford-fyrirsætan 1998 og sigur- vegari kvöldsins var Edda Péturs- dóttir, 14 ára stúlka sem stundar nám í Álftamýrarskóla. í öðru sæti varð Dagbjört Helgadóttir, sem er aðeins 13 ára, og í því þriðja varð Sara Jakobsdóttir. Einnig var Valgerður Ámadóttir valin Sanpellegrino-fyrirsæta kvöldsins. Keppnin var haldin af Eskimo Models sem er umboðsaðili Ford- keppninnar á íslandi og tókst hún í alla staði vel. Auk keppninnar sjálfrar vom skemmtiatriði þar sem fram komu Subterranian og Spicegirls (jafhvel betri en orig- inalinn) auk þess sem breikað var af miklum krafti. að innan „Það er búið að vera rosalega gaman í kvöld" Edda Pétursdóttir, sigurvegari kvöldsins, var að vonum mjög ánægð þegar blaðamaður DV Birta (GLÆSILEGT ÚR¥AL FALLEG HUSGOGN Opið virka daga 9-18 Laugardaga 10-16 Sunnudaga 14-16 3000 m2 sýningarsalur 100x37x178 Hnota Mahónt ( 58.500 ) 81x37x185 Mahóní , ( 29.500 ) 93x30x175 Hnota ( 39.500 66x58x53 Mahóní ) °~1________^ ( 21.800 ) 40x40x78 Mahóní Hnota Kirsuberjaviður TM - HUSGOGN SíÖumúla 30 -Sími 568 6822
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.