Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Blaðsíða 43
JjV LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998
55
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
2-3Ja herbergja íbúö í miöbæ Akureyrar
er til leigu frá ca 15. ágúst.
Leiguskipti í Reykjavik koma til
greina, Uppl. í síma 462 5099 á kvöldin.
3ja herbergja íbúö í einbýlishúsi í
Hólahverfi til leigu frá 1. maí. Reglu-
semi og reykleysi áskilið. Tilb. m/uppl.
send. DV f. 24.4., m. „Hólar 8538.____
4-5 herbergja íbúö til leigu frá og með
1. maí. Upplýsingar um fjölskyldu-
stærð og greiðslugetu sendist DV
fyrir 22. apríl, merkt „íbúð 8550.____
Gott herbergi til leigu á besta stað í
vesturbænum. Aðgangur að wc. Laust
strax. Svör sendist DV, merkt
„GG 8522, fyrir 22. apríl.____________
Leigjendur. Opiö v. nýskráningar kl.
10-14 í dag. Laust: Kvfslar, 5 herb.,
Hólar, 4 h., Flókag., 3 h., og Flúðasel,
2-3 h. íbúðaleigan, s. 511 2700/701.
Leigulínan 905 2211.
Hnngdu og hlustaðu eða lestu inn
þína eigin auglýsingu. Einfaldar,
fljótlegar og ódýrar auglýsingar!
Lítil, skemmtiiea 3ja herbergja íbúð á
svæði 105 til Ieigu. Skammtímaleiga,
laus strax. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 20963._________
Stúdíóíbúö í Mörkinni 8, v/Suðurlands-
braut, ca 36 m* 2 3, til leigu fýrir reglu-
saman einst. eða par, eldra en 22 ára.
S. 568 3600 kl. 11-12 eða 898 7868.
Til leigu eldra 5-6 herbergja einbýlishús
á góðum stað í Hafnarfirði, möguleiki
að leigja með húsgögnum. Langtíma-
leiga. Upplýsingar í síma 555 3954.
Á besta staö í Reykjavík. Herbergi til
leigu með klósett- og sturtuaðstöðu.
Uppl. í síma 562 8215. Á sama stað
sölumannsstarf í boði.________________
3ja herbergja íbúö í Grafarvogi til leigu
frá 1. júní. Upplýsingar í síma
567 7355 eftir klukkan 14.____________
Björt og hlýleg ca 45 m2 einstaklings-
íbúð í Garðabæ til leigu. Upplýsingar
i síma 565 7587 eða 898 7587._________
Herbergi meö aögangi aö eldhúsi til
leigu í miðbæ Horsens í Danmörku frá
1. maí. Uppl. í síma 554 4849.________
Herbergi til ieigu,
bað- og þvottaaðstaða. Uppl. í síma
553 2194. E.t.v. eldunaraðstaða.______
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.___________________
Tveggja herbergja íbúö með bílskýli til
leigu í Grafarvogi frá 1. maí.
Upplýsingar í síma 896 4454.__________
Til leigu 2ja herberja íbúö á svæði 101,
sérinngangur. Uppl. í síma 565 4418.
g Húsnæði óskast
Islensk erföagreining óskar eftir húsi
eða íbúð fyrir starfsmann og
fjölskyldu hans. Við leitum að 6-7
herbergja húsi eða stórri íbúð, a.m.k.
200 m2. Æskilegt er að húsnæðið sé í
vesturbæ, Árbæ, Grafarvogi eða
Breiðholti. Leigutími þarf að vera
a.m.k. 1 ár. Fjölskyldan er bandarísk
en hefúr verið búsett á íslandi um
skeið. Fjölskyldufaðir er 37 ára doktor
í tölfræði og kona hans 37 ára
málfræðingur. Þau eiga 5 böm á
aldrinum 0-10 ára. Vinsamlega hafið
samband við Aðalheiði í síma 570 1900
milli kl. 9 og 17 virka daga._________
Hjálp - Hiálp - Hjálp. Er ekki einhver
góðhjartaður þama úti sem vill leigja
okkur íbúð!!? Við erum 5 manna fjöl-
skylda, búin að vera á götunni síðan
1. apríl. Okkur bráðvantar 4—5 herb.
íbúð á Reykjavlkursvæðinu.
Eram reyklaus og reglusöm. Ömggar
greiðslur. Meðmæli ef óskað er!!!
Sláið á þráðinn. Stefán, sími 895 9368.
Garðabær. Reglusöm og reyklaus hjón
með 2 böm óska eftir að taka á leigu
rúmgóða íbúð eða hús í Garðabæ frá
júní. Hún vinnur hjá Islenskri erfða-
greiningu og hann hjá Fjárfestinga-
banka atvinnulífsins. Traustar
greiðslur, tryggðar. Sími 565 8720.___
Par utan af landi meö tvö böm óskar
eftir 3-i herb. íbúð á höfúðborgar-
svæðinu frá 1. júm' eða fyrr. Reglu-
semi, ömggar greiðslur, meðmæh
(ath. íbúðin má þarfnast lagfæringar,
maðurinn er múrari og handverks-
maður). Uppl. í síma 453 6056.________
íbúö óskast í u.þ.b. 6 mánuði. Reglusöm
og reyklaus 3ja manna fjölsk. óskar
eftir fb., með eða án húsg., helst mið-
svæðis eða í vesturb., frá maí. Góð
umgengni. Fyrirframgr. á öllum leigu-
tíma. S. 5614522 e.kl, 17.____________
Óska eftir 3ja herbergia íbúö til leigu
frá 1. maí (1. júní), helst sem næst
Eiríksgötu eða Skemmuvegi. Reyk-
laus og reglusöm. Til greina koma
leiguskipti á 3ja herbergja íbúð á
Akureyri. Uppl. í síma 551 9309_______
Langtímaleiga! Skilvíst og reglusamt
par með sjálfstæðan atvinnurekstur
óskar eftir 3^1 herbergja íbúð á höfuð-
borgarsvæðinu frá 1. maf. S. 588 2412
eða 896 1240, Guðjón._________________
Óskum eftir íbúö meö 3 svefnherb. á
svæði 108 eða nálægt því. Hjón með
2 böm, aldur 14 og 20 ára. Meðmæli
ef óskað er. Örúggar greiðslur. Þarf
að vera laus strax. Uppl. í s. 588 8936.
2 reyklausar ungar stúlkur óska eftir
3 herb. íbúð á höfuðborgarsv.
Reglusamar, öruggum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 586 1422.____________
22 ára stúlka utan af landi, reyldaus
og reglusöm, óskar eftir 2ja-3ja her-
bergja íbúð hjá Kringlunni eða mið-
bæ. Óraggum gr. heitið. Sími 451 3222.
4ra herbergja ibúö óskast á
Reykjavíkursvæðinu. Skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
898 0367 og 899 8579._________________
5 manna fjölskylda óskar eftir
3-5 herbergja íbúð eða sérbýli sem
allra fyrst. Upplýsingar í síma
567 6276, símboði 842 2664.__________
Bankastarfsmann utan af iandi, með
þijú böm, bráðvantar íbúð í Kópavogi
eða nágrenni. Uppl. í síma 899 7480
og 431 2393.__________________________
Einstaklings- - 3ja herb. íbúö óskast á
leigu á nöfuðborgarsvæðinu. Skilvís-
um greiðslum og reglusemi heitið.
Upplýsingar í síma 898 1650.__________
Einstaklings- eöa 2 herbergja
íbúð óskast á Reykj avíkursvæðinu.
Skilvísum greiðslum og reglusemi
heitið. Uppl. f sfma 586 1049.________
Einstæður faöir m/tvö böm óskar eftir
3 herb. íbúð sem allra fyrst, helst í
Kópavogi. Góð umgengni og ömggar
greiðslur. S. 564 2445 og 895 8763.
Gulitraust smáfjölskylda óskar eftir
góðri íbúð til leigu í Reykjavík.
Fyrsta flokks umgengni. Upplýsingar
f síma 551 0673. Björg/Heimir Óm,
Halló. Halló. Við erum tvær utan af
landi sem bráðvantar 3 herb. íbúð,
helst nálægt Landspítalanum. Uppl. í
síma 588 1919. Jóhanna og Guðrún,
Hjálp! Hjálp! Mig vantar 2-3 herb. íbúð
strax, er reglusamur, í ömggri vinnu,
skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli.
S. 898 4549/568 5474/568 4454.________
Hjálp! Hjálp! Við emm hjón með 7 ára
bam og bráðvantar 3ja herb. eða stóra
2ja herb. íbúð strax. Meðmæli ef óskað
er. S. 899 7754/568 5474/568 4454,
Hjón bráövantar 2-4 herbergja ibúö fyr-
ir 1. maí. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
554 5631._____________________________
Kona á miöjum aldri óskar eftir 2ja
herb. eða góðri einstaklíbúð í hverfi
101 eða 107. Geng mjög vel um. Með-
mæli. Sími 587 8099 og 567 7483.
Kópavogur. Eldri borgari óskar eftir
rúmgóðri íbúð í Kópavogi með góðu
aðgengi. Upplýsingar í síma 564 2779
eða 554 3297._________________________
Lanatímaleiga:
Einbýli, rað- eða parhús óskast,
minnst 4 svefnherbergi. Upplýsingar
í síma 567 2059 í dag og næstu daga.
Nýtt - Frítt: Húseigendur, við auglýsum
íbúðina og öflum leigutilboða og upp-
lýsinga um leigjendur. Opið laugard.
kl. 10-14. Ibúðaleigan, s. 511 2700/701.
Par meö 2 böm óskar eftir
3-4 herbergja íbúð í Háaleitishverfi
eða svæði 108. Vinsamlegast hringið
í síma 899 5001._______________________
Reglusamt og reyklaust par óskar eftir
2ja herbergja íbúð, helst á svæðum
103, 105 eða 108. Upplýsingar í síma
568 7094 og vinnusíma 567 1362.______
Reglusamt par meö lítiö bam óskar
eftir 3ja herb. íbúð, helst miðsvæðis.
Allt kemur til greina. Meðmæli ef ósk-
að er, S. 557 5014. Gummi ogRannveig.
Reglusamur karlmaður óskar eftir
2ja herbergja íbúð frá miðjum maí til
loka ágúst. Skilvísar greiðslur.
Upplýsingar í síma 564 1009.__________
Reglusöm ung kona meö 2 börn óskar
eftir 3ja herb. íbúð frá og með 1. mal,
helst í austurbæ Kópavogs. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 554 4671.
Roskinn, reglusamur maöur óskar eftir
góðri einstaklingsíbúð, helst
miðsvæðis. Skrifleg svör sendist DV,
merkt „Cancy-8523”.___________________
Sérbýli óskast á höfúðborgarsvæðinu,
þijú fullorðin í heimili, reglusöm,
meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í
síma 898 4563.________________________
Traustur rafeindavirki óskar eftir
2ja-3ja herbergja íbúð. Reglusemi og
öruggar greiðslur, meðmæli ef óskað
er. Uppl. í sfma 587 0550.____________
Ung, reyklaus og reglusöm hjón með
eitt barn óska eltir 3ja herbergja íbúð
til leigu. Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 554 3995 og 896 1239.
Ungt par óskar eftir íbúö
á höfuðborgarsvæðinu frá 1. júnf,
skilvísum greiðslum og reglusemi
heitið. Uppl. í sfma 581 2252.________
Ungt, reglusamt og reyklaust par
(námsmenn) óskar ertir 2ja herbergja
íbúð í Reykjavík. Skilvísar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 567 2677._____
Ágæti íbúöareigandi. Reglusamur
kennari óskar effir 2ja herb. íbúð frá
1. maí eða 1. júní. Skilvísar greiðslur.
Uppl. í síma 552 7278 og 567 8883.
Óska eftir 3ja herbergja íbúö á
höfúðborgarsvæðinu. Reglusemi og
öruggum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 552 3850. Eydís.
Óska eftir aö taka á leigu einstaklings-
til 2 herbergja íbúð. Einnig vantar á
leigu bílskúr eða sambærilegt hús-
næði, Sfmi 895 9046.__________________
Óska eftir einstaklingsíbúð til leigu
strax. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
551 0919 og 431 2184._________________
Óskum eftir 3-4ra herb. íbúö í vestur-
bænum, Hagar, Melar eða nærl.
Reglusöm og skilvís fjölskylda. Uppl.
í síma 552 4224 eða 560 3194._________
Óskum eftir aö taka á leigu húsnæöi,
5-6 herb., í Rvík eða Kóp., frá og með
1. júní. Góðri umgengni og öruggum
gr. heitið. S. 557 2313. _____________
Hafnarfjöröur.
Vantar íbúð sem fyrst. Upplýsingar í
síma 555 2517, Rósa. 100% greiðslur.
Ung kona óskar eftir herbergi með
aðgangi að baði og eldhúsi, miðsvæðis
Rvík, frá 1. júnf. Sími 567 8334.
Ungt par með bam óskar eftir
3 herbergja íbúð miðsvæðis. Reyklaus
og reglusöm. Uppl. í síma 568 0205.
4 manna fjöiskyldu vantar húsnæöi í
Mosfellsbæ. Uppl. í síma 476 1551.
Hver vill leigja mér herbergi meö baöi?
Sími 588 7640.
9 Sumarbústaðk
Rotþrær - vatnsgeymar.
Viðurkenndar, vistvænar gæðavörur.
Borgarplast hf., Sefgörðum 1-3, 170
Seltjamam., s. 561 2211, fax 561 4185,
netfang: borgarplast@borgarplast.is,
Borgarplast hf., Sólbakka 6, 310 Borg-
amesi, s. 437 1370, fax 437 1018.
Nýtt 64 m2 vandaö sumarhús til sölu í
Borgarfirði. Stutt í alla þjónustu
(sund, golf og verslun). Selst fokhelt
eða lengra komið. Kjarri vaxin lóð
með miklu útsýni. S. 553 1123/898 4100.
Tværsumaibústaöalóðir til sölu á
fallegum stað í Kjósinni. Vatns- og
rafmagnslögn á svæðinu. Seljast
saman eða sfn í hvom lagi. Uppl. í
símum 557 4166 og 899 2760.
20% afsl. og ókeypis. 20% afsl. af dvn-
um og okeypis hvfldarpúði fylgir
hverri dýnu úr H. Gæðasvampi. H.H.
Gæðasvampur, Iðnbúð 8, s. 565 9560.
Heilsárshús til leigu t kyrrlátu umhverfi
nálægt Hellu. 6 vel búnir bústaðir, 3-7
manna, helgartilboð. Rangárflúðir
ehf,, s. 487 5165 eða 895 6915._____
Lítill og sætur sumarbústaður í Húsa-
felli til sölu, get tekið bfl upp í
greiðslu. Uppl. í síma 588 6813 laug. +
sunn., e.kl. 17 virka daga.
Teikningar af sumarhúsum.
Byggingam. og burðarþolst. Stærðar-
tafla, útboðsgögn og lóðarmynd.
Ibiknivangur. S. 568 1317,897 1317.
Til sölu sumarbústaöarlóð í Skorradal
á mjög góðum stað, kjarri vaxið/gróið
land, vatn og rafm. að lóðarmörkum.
Verð 300 þ. S. 588 5188/896 6860.
Til sölu í Grímsnesi ca * hektara
eignarland með 16 feta hjólhýsi.
Upplýsingar í síma 555 2031.
$ Atvinna í boði
Domino’s Pizza óskar eftir hressum
stelpum og strákum í fúllt starf og
hlutastarf við útkeyrslu á pitsum.
Umsækjendur þurfa að hafa bílpróf
og bíl til umráða. Einnig vantar
símadömur og almennt starfsfólk í
hlutastörf. Umsóknareyðublöð liggja
fyrir í afgr. á öllum Domino’s
Pizza-stöðum; Grens/isvegi U/Höfða-
bakka 1/Garðatorgi 7/Ánanaustum 15.
Afgreiöslustarf. Óskum að ráða
jákvætt, glaðlynt og snyrtilegt fólk til
afgreiðslustarfa í bakarí. 1. vinnutími
kl. 7-16, 2. vinnutími kl. 13-19, virka
daga. Nokkur helgarvinna að auki.
Æskilegur aldur 20-40 ára, þarf að
geta byijaö strax. Upplýsingar í síma
568 1120 kl. 10-14 mánud. og þriðjud.
Bakaríið Austurveri.
Eigöu frábæra tíma f USA eöa Evrópu.
Hefúr þig lengi langað að fara til út-
landa? Nú býðst þér frábært tækifæri
til að fara til Bandaríkjanna eða Evr-
ópu sem au pair, kynnast menningu
annarra landa, eignast nýja vini og
upplifa frábærasta tíma á ævi þinni.
Upplýsingar í síma 557 6031.
Hár, hár, hár.
Hefúr þú lært að klippa og ert klár?
Gullsól, hárgreiðslustofur, leitar eftir
fagfólki. Betri laun, fallegt vinnuum-
hverfi, góður starfsandi, sveigjanlegur
vinnutími og framúrskarandi
skemmtilegir viðskiptavinir. Leitaðu
frekari uppl. í s. 896 6998 eða 544 8401.
Hótel - hreingerningar. Starfskraftur
óskast til þessara starfa og fleiri á
lítið hótel í Reykjavík. Vinnutími kl.
12-16 virka daga og þriðju hveija
helgi. Framtíðarstarf. Þarf að geta
hafið störf strax. Umsóknir með nafni,
síma og uppl. um aldur og fyrri störf
sendist DV f. þriðjud., m. „Hótel 8541.
Vantar fólk!
Stórt fyrirtæki í auglýsingageiranum
óskar eftir fólki á öllum aldri og af
öllum stærðum og gerðum til þess að
leika í sjónvarpsauglýsingum og sitja
fyrir á ljósmyndum. Sendu mynd af
þér ásamt helstu uppl. til DV, merkt
„AugIýsingar-8529, fyrir 5. mai._______
Bifvélavirki og nemi. Gott og sérhæft
bflaverkstæði í Keflavík óskar eftir
bifvélavirkja eða manni, vönum
bílaviðgerðum. Þá getum við bætt við
okkur 1 nema í bifvélavirkjun. Upp-
lýsingar í síma 421 5290. Stefán.
Bfliðn ehf.
Hestar og börn í Þýskalandi.
Okkur vantar starfskraft til að vinna
við hross og bamagæslu, frá miðjum
maí og frajn í október og jafnvel
lengur. Áhugasamir hringi í síma
0049-4383-997030 frá kl. 17.30. til 20.30
næstu daga. Hulda og Hinni.
Erlent fyrirtæki óskar eftir sölufólki til
að selja fráb. heilsuvöru. Tilv. auka-
starf á kvöldin/helgar e/hentugleikum
hvers og eins. Miklir tekjumögul.
Hafðu samb. og kynntu þér málið. S.
552 5808/896 1284. Þormar og Lenka.
Góöir tekjumöguleikar - nú vantar fólk.
Lærðu aílt um neglur og gervineglur.
Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir,
íslandsmeistari í fantasíu-
nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa
K.B. Johns. Sími 565 3760.
lönó. Veitingahúsið Iðnó við Tjömina
óskar eftir vönu fólki í sal og á bar.
Kvöldvinna. Upplýsingar um nafn,
aldur og fyrri störf óskast sendar á
DV, merktar „1-8548”, fyrir 24. aprfl.
Handflökun - snyrting og pökkun.
Fiskvinnsla í Hafnarfirði óskar eftir
vönum handflökurum og einnig vönu
fólki í snyrtingu og pökkun. Uppl. í
síma 565 0860 milli U. 8 og 13.
Okkur vantar duglegt, samviskusamt
starfsfólk á veitingastaðinn
Götugrillið, Kringíunni, strax!
Vinsaml. hafið samband við Pétur á
staðnum laugard. og mánud., e.h.
Rauöa Torgiö hefúr áhuga á að kaupa
„live hljóðritanir kvenna sem njota
ásta með sjálfúm sér. Fullur trúnaður.
Toppgreiðslur. Frekari upplýsingar
gefnar í síma 588 5884.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Óskum eftir starfsmanni til að annast
bókhald og yfirumsjón með skrifstofu
okkar. Góður vinnuandi og líflegur
starfsvettvangur. Svör sendist DV,
merkt „Skrifstofa-8533, f. 23/4 ‘98.
Einar Ben.
Vantar aðstoð í sal um kvöld og helg-
ar. Reynsla ekki áskilin. Svör sendist
DV, merkt „Fjórar 8542.
Heildverslun meö hárskraut, snyrti- og
gjafavörur óskar eftir sölum. í heil og
hálf störf. Sveigjanl. vinnut. Reynsla
ekki skilyrði. S. 896 6998,544 8400.
Leitum eftir ungri manneskju til að að-
stoða á skrifstofu okkar. Röðun bók-
halds, útréttingar o.fl. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 21001.
Pípulagningamenn og aöstoöarmenn!
Eða menn vanir pípulögnum óskast
strax, mikil vinna. Uppl. í síma eftir
kl. 17,898 2678,555 1147.______________
Sölu- og dreifingaraöilar óskast um allt
land til að solja vítamín, næringar-
og snyrtivörur. Mjög góðir tekju-
möguleikar. Sími 462 7727. Jóhanna.
Sölumaöur óskast
í byggingavöruverslun. Þekking á
málningu, þéttiefnum og smávöru
æskileg. Svör send. DV, m. „2x5-8546.
Vanur, röskur starfsmaður óskast á
skyndibitastað, þægilegt vaktafyrir-
komulag. Uppl. í síma 551 9822 milli
kl. 13 og 20 í dag og næstu daga.
Viltu gera eitthvaö róttækt í þínum
málum? Ertu yngri en 25 ára? Starfs-
nám Hins Hússins hefst mánud. 20/4.
Hafðu samband. Hitt Húsið, 5515353.
Vinnusíminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusíminn leysir málið! (66,50).
Óska eftir vönu, duglegu og reglusömu
fólki í snyrtingu og pökkun ásamt
öðru, á Reykjavíkursvæðinu. Svarþj.
DV, sími 903 5670, tilvnr. 20999.
Óskum eftir vönu starfsfólki í
fiskvinnslu í Þorlákshöfn. Húsnæði á
staðnum. Upplýsingar í síma 483 3200
og 898 1984,___________________________
Starfskraftur óskast í almenn þvotta-
hússtörf. Uppl. veittar á staðnum.
Grýta, hraðhreinsun, Borgartúni 27.
Vanur trailer-bifreiöarstjóri óskast.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 21136.
Verkamaöur óskast til starfa við
steinsteypusögun, kjamaborun o.fl.
Upplýsingar í síma 567 4610.
Beitningamenn óskast strax. Uppl. í
síma 456 2610 og 456 2672 á kvöldin.
Til sölu sláttuþjónusta.
S. 897 1455.___________________________
Óska eftir starfskrafti á sveitaheimili á
Vesturlandi. Uppl. í síma 438 6851.
ii Atvinna óskast
Læröur tækniteiknari (að klára í vor)
óskar eftir vinnu. Hefur kunnáttu á
Acad 13 og 14. Er 20 ára og vill hefja
störf sem fyrst. Er við í síma 568 6421.
Róbert.______________________________
26 ára húsmóöur og nema vantar
vinnu í sumar. Flest kemur til greina.
Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma
587 6036.
Jámamaður.
Vanur jámamaður með 2 góða aðstoð-
armenn getur bætt við sig verkefnum
fljótlega. S. 555 1925 e.kl. 19._______
Tvítug, dugleg og stundvís stúlka óskar
eftir vinnu strax. Allt kemur til
greina, helst ekki vaktavinna. Uppl.
í síma 562 7435 eða 898 3880. Elísa.
Ég er 21 árs, hraustur, ungur mpður
með reynslu af öllu mögulegu. Oska
eftir starfi við nær hvað sem er. Er í
síma 899 2941.
Ég verö 16 ára á árinu og óska eftir
vinnu í sumar. Hlutastaif kemur vel
til greina. Vinsaml. hringið í síma
554 4054. Unnar.
Kona óskar eftir vinnu.
Upplýsingar í síma 553 7859.
flT_______________________Sretf
Bónda í sveit vantar ráöskonu til inni-
og útistarfa. Upplýsingar í síma
434 1381 eða 854 2381.
Ráöskona óskast á lítiö sveitaheimili,
æskilegt að hún gæti aðstoðað utan
dyra ef þyrfti. Uppl. í síma 552 4996.
Óskum eftir vönum eldri manni í sveit
um sauðburðinn. Uppl. í síma 434 1253.
Vinátta
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 8818181.
Óska eftir feröafélaga og vini,
aldur 70-75 ára. Svar, merkt
„Vinátta 8543, sendist DV fyrir 30.4.
1Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: SmáaugTýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Rétt næring skilar árangri!
Fólk um adlt land er að læra að meta
heilsuvörumar frábæru.
Ert þú tilbúinn? Hafsteinn og Klara,
símar 552 8630,898 1783 og 898 7048.
ÞOL þakkantar.
PVC-U, hvítt, aldrei að mála.
Kjamagluggar, sími 564 4714.
t/ Einkamál
Fréttabréf Rauöa Torgsins.
Nýr miðill. Engin ritskoðun. Ekkert
undir rós. Allt um Rauða Torgið,
nýjar upptökur, sagnanúmer. Einka-
mál Rauða Tbrgsins (ERT); Rauða
Torgið Stefnumót (RTS) - og eins
milað af upplýsingum um erótík á
Islandi og berst hveiju sinni. 26
tölublöð á ári, aðeins í áskriít, sent til
Íín í ómerktu umslagi. Áskriftargjald
r. 1.800 fyrir árið.
Askriftarsíminn er 588 5884.
Einkamál Rauöa Torgsins (ERD-
Engin ritskoðun. Engin höft.
Ný þjónusta fyrir fólk sem leitar
raunverulegrar tilbreytingar - þú
veist hver hún er af því að við getum
ekki nefnt hana hér. Nafnleynd.
Auglýsingar birtast aðeins í
Fréttabréfi Rauða Tbrgsins - nýjum
miðli fyrir fólk sem vilT fá
það... beint í æð.
Auglýsingasíminn er 588 5884.
Erótískir nuddarar, ath.
Rauða Torginu berast daglega
fyrirspumir um erótíska nuddara og
nuddkonur. Við hvetjum ykkur til
að leggja inn auglýsingu hjá
Fréttabréfi Rauða Tbrgsins.
Síminn er 588 5884.
Konur í leit a ö tilbreytingu, ath.
Einkamál Rauða ’lorgsins bjóða
upp á fullkomna og óritskoðaða
einkamálaþjónustu. Auglýsingar
birtast í Fréttabréfi Rauða 'Ibrgsins.
Fullkominn trúnaður og nafnleynd.
Frekari uppl. í síma 588 5884.
Huggulegur maöur óskar eftir að kynn-
ast öðrum karlmanni, ca 18-25 ára,
með góð kynni og vináttu í huga.
Sendið bréf til DV með upplýsingum
merkt: „X-8517”.
^ Símaþjónusta
Hringdu í 00-569-004-341 og hlustaðu á
hvaða hugrenningar þroskuð kona
getur haft á nóttunni. Abura,
135 kr/mín. (nótt) -180 kr/min. (dag).
Maöur viö mann: ein hringing og allt
upp í 10 „í beinni í símanum. Hnngdu
núna, sími 00-569-004-361. Abura,
135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag).
Sonja og Angela em tilbúnar að þjóna
þér dag og nótt „í beinni í
00-569-004-350. Abura,
135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag).
Viltu vita hvaö ég (21 árs dama)
geri á nætumar?
Hringdu þá í 00-569-004-338. Abura,
135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag).
777
Þetta er slóðin sem allir tala um:
httpý/www.itn.is/needleeye/
Kynæsandi samræöur, kvnæsandi
samfundir á 00-569-004-359. Ábura,
135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mln. (dag).
Æsilegustu ástarlífssögurnar núna í
00-569-004-336. Abura,
135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag).