Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir: Elfar Logi Hannesson. Sunnudagaskólinn (89) Kynnir: Svanfriður Ingjaldsdóttir. Ævintýri Níelsar lokbrár (11:13). Múmíná- Ifarnir (35:52). Einu sinni var... í Ameríku (10:26). Mexíkó. Bjössi, Rikki og Patt (17:39). 10.55 Skjáleikur. 13.10 Markaregn. Sýnd verða mörkin úr leikjum gærdagsins i þýsku knattspyrnunni. 14.10 Sjór og menn (People of the Sea). Bresk heimildarmynd um þorskveiðibannið við Nýfundna- land árið 1992 og áhrifin sem það hafði á samfélagið þar. 15.00 Prjúbió. Beethoven. Bandarísk bíómynd frá 1992 um fjölskyldu sem tekur að sér Sánkti Bernharðs- hvolp. 16.25 Islandsmótið i handknattleik. Bein útsending frá þriðja leik í úr- slitum kvenna. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður er Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir. 18.30 Óskar (1:3) (U-landskalender for de smá). Þáttaröð frá danska sjónvarpinu um dreng í Mexíkó. 19.00 Geimstööin (19:26) (Star Trek: Deep Space Nine V). 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónlistarhús í Kópavogi. Bein útsending frá tónleikum i Gerðar- safni í Kópavogi. 21.35 Moröæöi (Frenzy). Bresk ■ ; ;; •;>?] spennumynd frá 1972 m W;M um hremmingar manns sem er að ósekju sak- aður um fjöldamorð þegar kyrkjari leikur lausum hala i London. Leikstjóri er Alfred Hitchcock og aðalhlutverk leika Jon Ench, Barry Fost- er, Barbara Leigh-Hunt og Anna Massey. Kvikmynda- eftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 23.30 Helgarsportiö. 23.50 Markaregn. Endur- sýning._ 00.50 Útvarpsfréttir. 01.00 Skjáleikur. Ýmis vandamál blasa viö íbúum Geim- stöðvarinnar. lSltifft 09.00 Sesam opnist þú. 09.30 Tímon, Púmba og félagar. 09.50 Andrés önd og gengiö. 10.15 Svalur og Valur. 10.40 Andinn í flöskunni. 11.05 Ævintýrabækur Enid Blyton. 11.35 Madison (29:39) (e). 12.00 Húsiö á sléttunni (18:22). 12.45 Viöskiptavikan (8:20) (e). 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.00 Urslitakeppni DHL-deildarinn- ar. Bein útsending frá úrslita- keppni DHL-deildannnar. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Gleöistund (e) (The Comedy Hour). Bresk gamanþáttaröð þar sem við sjáum lífið í svolítið nýju Ijósi. 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.00 Ástir og átök (6:22) (Mad about You). 20.30 Sporöaköst (2:6) (Silungur milli sanda). Fariö er á nokkur helstu sjóbirtingsmiö íslands, þ.á m. í Grenlæk og Tungufljót. Veiði- menn I þættinum eru Hafsteinn Jóhannesson, Kolbeinn Gríms- son, Ragnar Hólm Ragnarsson og Össur Skarphéðinsson. Um- sjónarmaður: Eggert Skúlason. Stöð2 1997. 21.05 Twister (Skýstrokkur). Sjá kynn- ---------==i ingu. 1996. 23.00 60 mínútur. 23.50 King of Marvin Gardens (e) (Gull og grænir skóg- ar). Myndin fjallar um útvarpsmanninn David sem kemur frá Philadelphiu til Atlantic City þegar hann fréttir að bróðir hans, Jason, hafi komið sér í klandur þar. Aðalhlutverk: Bruce Dern, Ellen Burstyn og Jack Nicholson. Leikstjóri: Bob Rafelson. 1972. 01.30 Dagskrárlok. Skjáleikur 15.00 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Coventry og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 16.55 Á völlinn (Kick). Þáttaröð um lið- in og leikmennina í ensku úrvals- deildinni. 17.30 Skák í hreinu lofti. Bein útsend- ing frá leik í ítölsku 1. deildinni. 18.25 Italski boltinn. Bein útsending frá leik í ítölsku 1. deildinni. 20.20 ítölsku mörkin. 20.45 Golfmót (Bandaríkjunum (PGA US) 21.40 Lögga í Berlin (Midnight Cop). -------------- Spennumynd um lög- reglumann í Berlín sem glimir viö dularfull morðmál. Alex Glass er lögga af gamla skólanum. Félagi hans til margra ára er nýlátinn og Alex kennir sér um. Honum er fenginn nýr aðstoðarmaður en samstarfið gengur brösuglega. Brýnasta verkefni þeirra er að stöðva morðingja sem hefur látið til sín taka i vafasamari hverfum borg- arinnar. Leikstjóri: Peter Patzak. Aðalhlutverk: Armin Mueller- Stahl, Morgan Fairchild, Frank Stallone og Michael York. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 23.15 Á geimöld (12:23) (Space: Above and Beyond). Bandarískur myndaflokkur þar sem „sam- skipti" manna og geimvera eru til umfjöllunar. 00.00 Skuggaáætlunin (Project Shadowchaser 2). Hópur ill- skeyttra hryðjuverkamanna hefur náð mikilvægri herstöð á sitt vald. Leikstjóri: John Eyres. Aðalhlut- verk: Frank Zagarino, Bryan Genesse og Beth Toussaint. 1993. Stranglega bönnuð börn- um. 01.35 Dagskrárlok og skjáleikur. :dagskrá sunnudags 19. apríl **★ Vísindamenn, sem leggja allt í sölurnar til aö komast sem næst skýstrókum til að ránnsaka þá, eru aðalsöguhetjur myndarinnar Skýstrókur. Stöð 2 kl. 21.05: Skýstrokkur í kvöld er á dagskrá spennumynd- in Skýstrokkur, eða Twister, frá 1996. Myndin fjallar um fólkið sem bregst við ofsakrafti og eyðileggingarmætti skýstrokka með þveröfugum hætti en flestir aðrir myndu gera. Þetta eru vísindamennirnir sem elta uppi ský- strokkana og reyna að komast sem næst þeim til að skilja þá og rann- saka. Aðalpersónurnar eru Jo Harding, sem vinnur að rannsókn skýstrokka, og maðurinn sem hún er að skilja við, veðurfræðingurinn Bill Harding. Þau verða ásátt um að fara einu sinni enn saman ásamt aðstoð- arfólki sínu að leita uppi skýstrokka og það verður söguleg ferð. Maltin gefur myndinni þrjár stjörnur. í helstu hiutverkum eru Helen Hunt, sem fékk óskarinn á dögunum, Bill Paxton, Cary Elwes og Jami Gertz. Leikstjóri myndarinnar er Jan De Bont. Sjónvarpið kl. 14.10: Sjór og menn Við Nýfundnaland, sem fannst reyndar fyrir rúmum 500 árum, mæt- ir hinn mildi golfstraumur köldum ís- hafsstraumum og á straumamótun- um var lífríki hafsins lengi sérlega auðugt. En það er liðin tíð. Fiskimenn af ýmsu þjóðerni veiddu sem mest þeir máttu þang- að til þorskstofninn hrundi og árið 1992 voru veiðarnar loks bannaðar með öllu. Sjónvarpið sýnir nú vandaða breska heim- ildarmynd um áhrifin sem þorskveiðibannið hafði á samfé- lagið á Nýfundnalandi. Eyjarskeggjar hafa í auknum mæli snúið sér að ferðaþjónustu og fyrrverandi fiski- menn eru nú leiðsögu- menn ferðalanga á villi- dýraslóðum. Sagt er frá eyjarskeggj- um á Nýfundnalandi en þeir sneru sér aö því aö leiðbeina feröamönn- um um villidýraslóöir eftir að þorskveiöar brugöust. Ýmsar stöövar CNBC|/ ✓ 05.00 Asia This Week 05.30 Story Boa/d 06.00 Dot. Com 06.30 Europe This Week 07.00 Future File 07.30 Media Report 08.00 Far East Ecortomic Review 08.30 Story Board 09.00 Dot. Com 09.30 Europe This Week 10.00 Media Report 10.30 Directions 11.00 Asia This Week 11.30 Europe This Week 12.00 Diredions 12.30 Future File 13.00 Asia This Week 13.30 Story Board 14.00 Dot. Com 14.30 Europe This Week 15.00 Future Rle 15.30 Media Report 16.00 Far East Economic Review 16.30 Story Board 17.00 Dot. Com 17.30 Europe This Week 18.00 Media Report 18.30 Directions 19.00 Asia This Week 19.30 Europe This Week 20.00 Directions 20.30 Future File 21.00 Asia This Week 21.30 Story Board 22.00 Dot. Com 22.30 Europe This Week 23.00 Future File 2330 Far East Economic Review 00.00 Breakfast Briefmg 01.00 CN8C Asian Squawk Box 02.00 Trading Day 03.00 Trading Day 04.00 Trading Day Eurosport ✓ ✓ 04.00 Motorcycling; World Championship - Malaysian Grand Prix in Shah Alam 08.00 Motorcycling: Le Mans 24 Hours. France 08.30 Tennis; ATP Toumament in Tokyo, Japan 10.00 Motorcycling: Le Mans 24 Hours, France 10.15 Motorcycling: World Championship - Malaysian Grand Prix in Shah Alam 12.00 Motocross: World Championship in Vaikenswaard, Nethertands 13.00 Cycling: World Cup - LiEge - Bastogne • LiÉge in Belgium 16.00 Motorcycling: Le Mans 24 Hours, France 16.30 Tennis: ATP Tournament in Barcelona, Spain 18.00 Saiiing: Whitbread Round the World Race 19.00 NASCAR: Winston Cup Series in Martinsvilie, Virginia, United States 21.30 Touring Car: Super Tourenwagen Cup in Hockenheim, Germany 22.30 Equestrianism: Volvo World Cup Final in Hetsinki, Finland 23.30 Motorcycling: World Championship - Malaysian Grand Prix in Shah Alam 00.30 Close VH-1 ✓ ✓ 07.00 Breakfast in Bed 10.00 Sunday Brunch 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of...: Mariah Carey 14.00 The Clare.Grogan Show 15.00 The 1998 VH1 Honors Show 17.00 Five @ Five 17.30 VH1 to 118.00 Pop-up Video 19.00 American Classic 20.00 Talk Music 21.00 The VH1 Album Chart Show 22.00 Behind the Music - Billy Joel 23.00 VH1 Spice 00.00 Soul Vibration 01.00 Prime Cuts 03.00 VH1 Late Shift Cartoon Network ✓ ✓ 05.00 Omer and the Starchild 05.30 The Fruitties 06.00 The Real Story of... 06.30 Thomas the Tank Engine 07.00 Blinky Bill 07.30 Bugs Bunny 07.45 Road Runner 08.00 Scooby Doo 08.30 Dastardly and Muttley Flying Machines 08.45 Wacky Races 09.00 Dexter’s Laboratory 0930 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chicken 10.30 Beetlejuice 11.00 Mask 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Fiintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 13.00 Johnny Bravo 13.30 Cow and Chicken 14.00 Popeye 14.30 The Jetsons 15.00 The Addams Family 15.30 The Real Adventures of Jonny Quest 16.00 Batman 16.30 Dexter s Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jenry 18.30 The Flintstones 19.00 Scooby Doo 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 Hong Kong Phooey 20.30 Help! It's the Hair Bear Bunch BBC Prime ✓ ✓ 23.30 Songs of Praise 00.05 Prime Weather 00.10 Under the Walnut Tree 00.35 Leaming to Care 01.00 Images of Disability 01.30 Children First 02.00 Newsfile 04.00 Leaming Languages 05.00 Mind Readers 05.30 Experiments and Energy 06.00 BBC Wortd News 06.20 Prime Weather 06.30 Bodger and Badger 06.45 Jackanory Gold 07.00 Mortimer and Arabel 07.15 Get Your Own Back 07.40 Out of Tune 08.05 Blue Peter 08.30 Bad Boyes 08.55 Top of the Pops 09.25 Style Challenge 09.50 Daytime Cookery 1030 Prime Weather 10.30 All Creatures Great and Small 11.25 Yes, Prime Minister 1135 Animal Hospital 1235 Kilroy 13.05 Style Challenge 13.30 Daytime Cookery 14.00 All Creatures Great and Small 15.00 Noddy 15.10 Activ815.35 Blue Peter 16.00 Bad Ðoyes 16.30 Top of the Pops 17.00 BBC World News 1735 Prime Weather 17.30 Ancient Empires: Greece Discovery ✓ ✓ 16.00 Wifigs 17.00 Rtohlline 17.30 Uttra Science 18.00 Uitimale Guide 19.00 The Supemalura! 19.30 Animal X 20.00 Discovery Showcase: Eco Challenge 97 21.00 Discovery Showcase: Eco Challenge 97 22.00 Discoveiy Showcase: Eco Challenge 97 23.00 Loch Ness Discovereö 00.00 Lonely Planet 01.00 Justice Files 02.00 Close MTV ✓ ✓ 05.00 Kickstart 08.00 One Globe One Skate 08.30 Kickstart 10.00 Madonna Raw 10.30 All About Madonna 11.00 Uftimate Madonna Music Mix 13.00 Ultrasound - Madonna Special 13.30 Essential Madonna 14.00 Hitiist UK 16.00 News Weekend Edition 16.30 MTV's Pop Up Videos 17.00 European Top 2018.00 So 90's 19.00 Top Selection 20.00 The Grind 20.30 Singled Out 21.00 Ultrasound • Madonna Special 21.30 MTV's Beavis and Butt-Head 22.00 Amour 23.00 Base 00.00 Amourathon 03.00 Night Videos Sky News ✓ ✓ 06.00 Sunrise 09.30 Business Week 11.00 News on the Hour 11.30 The Book Show 12.00 News on the Hour 12.30 Week in Review 13.00 News on the Hour 13.30 Global Village 14.00 News on the Hour 14.30 Showbiz Weekly 15.00 News on the Hour 15.30 Reuters Report 16.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Reuters Report 21.00 News on the Hour 21.30 Showbiz Weekly 22.00 Prime Time 23.30 Week in Review 00.00 News on the Hour 00.30 CBS Weekend News 01.00 News on the Hour 01.30 ABC World News Sunday 02.00 News on the Hour 02.30 Business Week 03.00 News on the Hour 03.30 Reuters Report 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News 05.00 News on the Hour 05.30 ABC Worid News Tonight CNN ✓ ✓ 05.00 Worid News 05.30 News Update / Inside Asia 06.00 World News 06.30 World Business This Week 07.00 World News 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 Global View 09.00 Wortd News 09.30 News Update / The Art Club 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Earth Matters 12.00 World News 12.30 Science and Technology 13.00 News Update / World Report 13.30 Worid Repori 14.00 Worid News 14.30 Inside Europe 15.00 Worid News 15.30 World Sport 16.00 WorkJ News 16.30 This Week in the NBA 17.00 Late Edition 17.30 Late Edition 18.00 World News 18.30 Your Health 19.00 Perspectives / Impact 20.00 World News 20.30 Pinnacle Europe 21.00 World News 21.30 Worid Cup Weekly 22.00 World News 22.30 Worid Sport 23.00 CNN World View 23.30 Style 00.00 The World Today 00.30 Showbiz This Week 01.00 World News 01.15 Asian Edition 01.30 Diplomatic License 02.00 The World Today 03.00 Impact 03.30 Impact Cont 04.00 Worid News 04.30 This Week in the NBA TNT ✓ ✓ RIKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. 7.03 Fréttaauki. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Guöni Pór Ólafsson, prófastur á Melstaö, flytur. 8.15 Tónlist ó sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moil. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Heimspekisamrœöur. Fyrsti þáttur: Heimskpeki miöalda - fyrri hluti. Unniö úr þáttaröð frá BBC. 11.00 Guösþjónusta í Njarövíkur- kirkju. Séra Baldur Rafn Sigurös- son prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 íslendingaspjall. Umsjón: Art- húr Björgvin Bollason. 14.00 Barbara - ööru nafni Estrid Bannister Good. Síöari þáttur um fyrirmynd skáldagnapersón- unnar Barböru og litríka ævi hennar. 15.00 Pú, dýra list. 16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur. 17.00 Bandarísk danstónlist. Fyrsti þáttur af sex úr danstónlistarröö Sambands evrópskra útvarps- stööva. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Laufskálinn. 20.20 Hljóöritasafniö. Konsert fyrir fagott og hljómsveit eftir Pál Pampichler Pálsson. 20.50 Lesiö fyrir þjóöina. Sjálfstætt fólk — fyrsti hluti; Landnámsmaöur • íslands eftir Halldór Laxness. Arnar Jónsson les. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Viösjá. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lilugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 7.00 Fréttir og morguntónar 8.00 Fréttir. 8.07 Saltfiskur meö sultu. 9.00 Fréttir. 9.03 Milli mjalta og messu. 10.00 Fréttir. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Bíórásin. Páll Kristinn Pálsson spjallar viö gesti um íslenskar og erlendar kvikmyndir. 14.00 Sunnudagskaffi. 15.00 Sveitasöngvar á sunnudegi. 16.00 Fréttir. 16.08 Leikur einn. Um tölvuleiki, Inter- netiö og tölvubúnaö. 17.00 Lovísa. Unglingaþáttur. Umsjón: Gunnar Örn Erlingsson, Herdís Bjarnadóttir og Markús Þór Andr- ésson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Blúspúlsinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 01.03 Leikur einn. 02.00 Fréttir. Auðlind. 02.10 Næturtónar. 03.00 Úrval dægurmálaútvarps. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land- veöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5. 6, 8, 12, 16, 19 og 24. Itarieg landveðurspá á rás 1: kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður- spá á rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Vikuúrvaliö. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Skáldatai (4:5). Umsjón meö þættinum hefur Hrafn Jökulsson. 12.10 Björk frá byrjun (4:6) (e). 13.00 Erla Friögeirsdóttir. 17.00 Pokahorniö. Spjallþáttur á léttu nótunum. 19.30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. 21.00Góögangur. Júlíus Brjánsson stýrir líflegum þætti. 22.00 Pátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins- son á rómantísku nótunum. '01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stöðv- ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 10.00 Bítiamorgnar á Stjömunni. Öll bestur bítlalögin og fróöleikur um þau. Umsjón: Andrea Gylfadóttir. 12.00 Fréttir. Stjarnan leikur kiassískt rokk út ( eitt. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 9.00-12.00 Matthildur meö sínu lagi 12.00-16.00 ( helgarskapi. Umsjón Pélur Rúnar 16.00-17.00 Topp 10 - Vinsælustu lögin á Matthlldi FM 88,5 17.00-19.00 Seventees - Besta tón- listin fró 70 til 80 20.00-24.00 Amor - rómantfk aö hætti Matthildar 24.00-6.45 Næturvakt Matthildar. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.40 Bach-kantatan: Am Abend aber desselbigen Sabbaths, BWV 42. 22.00-22.40 Bach-kantatan (e). SÍGILT FM 94,3 08.00 - 10.00 Milli Svefns og vöku 10.00 - 12.00 Madamma keriing fröken frú Katrín Snæhólm Katrín fær gesti f kaffi og leikur Ijúfa tónlist 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM 94,3 13.00 - 15.00 Sunnudagstóna Blönduö tónlist 14.00 - 17.00 Tónlist úr kvikmyndayerin Kvikmyndatónlist 17.00 -19.00 Úr ýmsum áttum 19.00 - 22.00 „Kvöldiö er fagurt“ Fallegar ballööur 22.00 - 24.00 A Ijúfum nótum gefur tóninn aö tónleikum. 24.00 - 07.00 Næturtónar í umsjón Óiafs El- íassonar á Sígiidu FM 94,3 FM9S7 10-13 Hafliöi Jónsson. 13-16 Pétur Árna, Sviösljósiö. 16-19 Halli Krist- ins. 19-22 Jón G. Geirdal, R&B. 22-01 Stefán Sigurösson og Rólegt og rómantlskt. FM957 10-13 Hafliöi Jónsson 13-16 Pétur Árna 16-19 Halli Kristlns 19-22 Jón Gunnar Geirdal 22-01 Ró- legt & Rómantfskt AÐALSTÖÐINFM 90,9 10-13 Gylfi Pór - morg- unútvarp. 13-16 Heyr mitt Ijúfasta lag - Ragnar Bjarnason. 16-19 Happy day’s & Bob Murray. 19-21 Kvöldtónar. 21-24 Ágúst og kertaljósiö. X-ið FM 97,7 10.00 Addi B 13.00 X-dominos topp 30 15.00 Hvíta tjaldiö (kvikmyndir) 17.00 Stundin okkar 20.00 Lög unga fólksins 23.00 Sóley (R&B) 01.00 Vönduö næturdagskrá Poppfréttir 09.00 ,13.00, 17.00 & 22.00 virka daga LINDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. 23.00 That's Dancing! 01.00 The Wreck of the Mary Deare 03.00 High Society Cartoon Network ✓ 20.00 S.W.AT. Kats 2030 The Real Advenlutes Of Jonny Quest 21.00 The Addams Family 21.30 Wacky Races 22.00 Top Cat 2230 Dastardly & Muttley Flying Machines 11.00 Scooby-Doo 11.30 Inch High Pnmvale Eye 00.00 Jabberjaw 00.30 Gallar S the Golden Lance 01.00 The Jetsons 01.30 Perils Ol Penelope Pitstop 02.00 Richie Rich 02.30 Pirates ot Darkwater 03.00 The Real Story ot... 03.30 Blinky Bill Animal Planet ✓ 09.00 Tales Of The Shep 10.00 Wild Sanctuaries 10.30 Jack Hanna's Animal Adventures 11.00 Human / Nature 12.00 Breed 12.30 Zoo Stoiy 13.00 WikJ At Heart 13.30 Ðlue Reef Adventures 14.00 Emergency Vets 14.30 Wildliíe Sos 15.00 Rescuing Baby Whales 16.00 Rediscovery Of The World 17.00 Herriot's World 18.00 Breed 18.30 Zoo Story 19.00 Espu 19.30 Animal Doctor 20.00 Emergency Vets 20.30 WikJlife Sos 21.00 Giants Of The Nullarbor 22.00 Hunters: Eye Of The Serpent 11.00 Rediscovery Of TheWorid TNT ✓ 04.00 The Courage Of Lassie 05.45 Julius Caesar 08.00 Colorado Territory 09.45 East Side West SkJe 11.45 Escape From East Berlin 13.45 Night Of The Iguana 16^X) Julius Caesar 18.00 The Alw And Jake Wade 20.00 High Society 22.00 That¥S Dancing! 00.00 The Wreck Of The Mary Deare 02.00 High Society Computer Channel ✓ 17.00 BusinessJV - Blue Chip 17.30 Masterclass Pro 18.00 Global Village 18.30 Business.TV - Blue Chip 19.00 Close Stjörnugjöf QKvikmyndir Stjömaöffral-Ssljömu. 1 Sjónvarpsmyndir Enkimaaöffrál-3. Omega 07.00 Skjákynningar. 14.00Petta er þinn dagúr meö Benny Hinn. 1430 Lit í Oröinu - meö Joyce Meyer. 15.00 Boöskapur Central Baptist kirkj- unnar (The Central Message). Ron Phillips. 15.30 Trúarskref (Step of Faith). Scott Stewart. 16.00 Frelsiskalllö (A Call to Freedom). Freddie Filmore prédikar. 1630 Nýr slgurdagur - træósla trá Ulf Ekman. 17.00 Samverustund. 17.45 Elím. 18.00 Kærleikurlnn mikllsverói (Love Worth Finding). Fræösta Irá Adrian Rogets. 18.30 Jett Jenkins prédikar. 20.00 700-klúbburinn. 20.30 Vonarljós - bein útsending frá Bolholti. 22.00 Boó- skapur Central Baptist kirkjunnar (The Cenlral Message). Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praise Ihe Lord). Blandaó efni frá TBN-sjónvarpsstðó- ínnt. 01.30 Skjákynningar. /Stoövarsem nást á Brelövarpinu ✓ Stöóvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.