Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Side 51

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Side 51
I>"V LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 Qfmæli Steinunn Birna Ragnarsdóttir Steinunn Birna Ragnarsdóttir pí- anóleikari, Grundarstíg 11, Reykja- vík, verður fertug á morgun. Starfsferill Steinunn fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk einleikara- prófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík, lauk mastersgráðu frá New England Conservatory í Boston og var um skeið búsett á Spáni. Hún kom þá fram á ýmsum tónlistarhátíðum sem einleikari og þátttakandi í kammertónlist Hún hefur komið fram á tónleikum víða um Evrópu og í Bandaríkjunum. Steinunn hefur hlotið ýmsar við- urkenningar fyrir tónlistarstörf, nú síðast íslensku tónlistarverðlaunin, ásamt Bryndísi Höllu Gylfadóttur sellóleikara, fyrir geislaplötuna Ljóð án orða, sem valin var besta klassíska geislaplatan. Steinunn hefur hljóðritað ýmsa tónlist fyrir sjónvarp og hljóðvarp auk geisladiska. Hún starfar nú við Tónlistarskólann í Reykjavík. Steinunn er stofnandi og listrænn stjómandi Reykholtshátíðar sem haldin er ár hvert í júli. Fjölskylda Dóttir Steinunnar Bimu er Bryn- hildur S. Bjömsdóttir, f. 27.6. 1977, nemi, en sonur hennar er Ragnar Logi Sigurþórsson, f. 27.1. 1997. Foreldrar Steinunnar Bimu era Ragnar Georgsson, f. 27.7. 1923, fyrrv. skólafulltrúi og skólastjóri, og Rannveig Magnúsdóttir, f. 31.1. 1929, húsmóðir. ■ ■ Orn Bjarnason Örn Bjarnason rithöfundur, Klapparstíg 1A, Reykjavík, er fimm- tugur á morgun. Starfsferill Öm fæddist á Akureyri og ólst þar upp hjá móðurforeldrum sínum, Hólmfríði Guðbrandsdóttur hús- freyju og Guðmundi Jósefssyni iðn- verkamanni. Örn stundaði sjómennsku á tog- urum á sumrin með skólanámi. Örn hóf prentnám og vann við prent- verk hjá Skjaldborg á Akureyri en flutti til Reykjavíkur og hélt þar áfram prentnáminu hjá Félags- prentsmiðjunni og Gutenberg. Eftir að Örn kom til Reykjavíkur varð hann fljótlega þekktur fyrir söng sinn og gítarandirleik en hann samdi þá gjaman sjálfur lög og texta. Öm hefur unniö að ritstörfum á undanfömum áram en kunnustu leikrit hans eru útvarpsleikritið Biðstöð þrettán, 1977, og leikritið Fyrsta öngstræti til hægri, sem var frumflutt hjá Leikfélagi Akureyrar 1979. Þá þýddi Örn, ásamt fleiram, ritið Undir áhrifum, bók um fræði- legan alkahólisma. Örn skrifaði leikritið Lögbann vegna lífsafkomu og gerði leikgerð eftir skáldsögunni Útlendingm-inn eftir Albert Camus. Fjölskylda Öm á tvö böm. Þau eru Jón Kristján, f. 7.5.1970, vélvirki, búsett- ur í Reykjavík, kvæntur Freyju Jónsdóttur frá Grænuhlið í Hjalta- staðarþinghá og eiga þau tvær dæt- ur; Unnur Margrét, f. 14.10. 1983, grannskóla- nemi í Mos- fellsbæ. Foreldrar Amar: Bjami Bjarnason, bryti frá Vestmannaeyjum, búsettur í Hafnarfirði, og Unnur Margrét Guðmundsdóttir, f. 13.5. 1929, d. í september 1987. %rmingar Árbæjarkirkja Sunnudagur 19. apríl, kl. 11.00. Prestar sr. Guömundur Þorsteins- son og sr. Þór Hauksson. Stúlkur: Eva Kristjánsdóttir, Ljósheimum 10. Dagný Guömundsdóttir, Seiðakvísl 10. Harpa Dís Úlfarsdóttir, Skógarási 7. Lára Kristín Brynjólfsdóttir, Vesturási 27. Líf Gunnlaugsdóttir, Deildarási 2. Margrét Theodórsdóttir, Eyktarási 3. Sara Lovísa Halldórsdóttir, Þverási 6. Drengir: Atli Bent Þorsteinsson, Álakvísl 110. Ámi Freyr Gestsson, Urriðakvísl 19. Ámi Leó Stefánsson, Hraunbæ 138. Ásgeir Öm Þórarinsson, Melbæ 25. Baldur Gíslason, Hraunbæ 35. Haukur Kristinsson, Vesturási 54. Kristján Hafliöason, Álakvísl 71. Ófeigur Ólafsson, Fiskakvísl 24. Rúnar Helgason, Hraunbæ 21. Sigurpáll ísQörö Símonarson, Þingási 3. Sævar Helgason, Hraunbæ 21. Áskirkja Sunnudagur 19. aprO, kl. 14.00. Prestur sr. Ámi Bergur Sigurbjörns- son. Fermingarböm: Baldur Már Jónsson, Álfheimum 33. Baldur Leifsson, Réttarholtsvegi 63. Björgvin Karlsson, Langholtsvegi 14. Eiöur Ágústsson, Austúrbrún 24. Einar Hjörleifsson, Sæviöarsundi 18. Friðrik Helgi Ámason, Reynigrund 15, Kópav. Guðbjörg Hlín Guömundsdóttir, Laugarásvegi 27. Hilmar Róbert Hilmarsson, Efstasundi 36. Jóhann Helgi Kristinsson, Vesturbrún 8. Ólafur Páll Árnason, Laufrima 24. Snæbjöm Helgi Emilsson, Sæviöarsundi 21. Þorvaldur Jónsson, Vesturbrún 13. Dómkirkjan Sunnudagur 19. apríl, kl. 14. Prestar sr. Hjalti Guömundsson og sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Fermingarbörn: Berglind Ósk Einarsdóttir, Freyjugötu 28. Bergur Þorsteinsson, Vesturgötu 29. Bjarney Inga Siguröardóttir, Holtsgötu 13. Erla Gísladóttir, Hjaröarhaga 33. Eydís Hildur Hjálmarsdóttir, Kolbeinsmýri 8. Friðrik Þór Ólason, Hallveigarstíg 4. Hlynur Már Vilhjálmsson, Ásvallagötu 14. Oddur Ástráðsson, Hjarðarhaga 28. Ólafur Garöar Halldórsson, Brekkugötu 12, Hafnarf. Sverrir Bjamason, Ásvallagötu 21. Víöir Amar Úlfarsson, Ásvallagötu 21. Grafarvogskirkja Sunnudagur 19. apríl, kl. 13.30. Fermingarböm: Ámý Ósk Ómarsdóttir, Fannafold 131. Ama Varöardóttir, Fannafold 175. Amrún Ámadóttir, Grýtubakka 28. Árni Brynjúlfsson, Logafold 65. Eva María Adessa, Fífurima 8. Eva Ósk Kristjánsdóttir, Fannafold 123a. Guöberg Bjömsson, Hverafold 120. Guðbjörg Ágústsdóttir, Hverafold 110. Haukur Elvar Hafsteinsson, Fannafold 213. Hjörtur Freyr Garöarsson, Frostafold 25. íris Ragnarsdóttir, Funafold 32. Jón Valur Einarsson, Fannafold 41. Jóna Kristín Jónsdóttir, Fannafold 141. Katrín Hilmarsdóttir, Fannafold 219. Kristín Clausen, Frostafold 12. Ragnar Sigurösson, Hverafold 128. Sólberg Rafn Haraldsson, Funafold 23. Vilborg Þórey Styrkársdóttir, Funafold 28. Vivían Didriksen Ólafsdóttir, Hverafold 27. Þorsteinn Ólafsson, Fannafold 18. Sunnudagur 19. apríl, kl. 14.00. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Fermingarböm: Adrian Sabido, Safamýri 52. Anna Rut Hilmarsdóttir, Háaleitisbraut 117. Atli Freyr Brynjarsson, Fellsmúía 19. Bjami Jónsson, Álftamýri 15. Guörún Ásta Bjamadóttir, Neöstaleiti 9. Guörún S. Ólafsdóttir, Dragavegi 11. Heiöbjört Vigfúsdóttir, Heiöaígerði 30. Höröur Ingi Bjömsson, Vesturbergi 54. María Kristin Kristjánsdóttir, Safamýri 37. Matthildur Sunna Þorláksdóttir, Miklubraut 46. Stella Kristmannsdóttir, Safamýri 61. Ylfa Björg Jóhannesdóttir, Álftamýri 57. Þórir Öm Sigvaldason, Hvassaleiti 21. Þuríöur Guömundsdóttir, Fellsmúla 14. Hafnar^arðarkirkja Sunnudagur 19. apríl, kl. 10.30. Prestar sr. ÞórhDdur Ólafs og sr. Þórhallur Heimisson. Fermingarböm: Berglind Rós Skúladóttir, Háabergi 3. Böðvar Oddsson, Álfaskeiöi 36. Egill Daði Axelsson, Vitastíg 4. Einar Líndal Aöalsteinsson, Fögmkinn 3. Einar Björgvin Olgeirsson, Suöurbraut 26. Helgi Mikael Magnússon, Stekkjarbergi 2. Höskuldur Þór Höskuldsson, Traöarbergi 19. Jónas Randver Haraldsson, Lyngbergi 21. íris Ómarsdóttir, Suöurhvammi 13. Katrín Helgadóttir, Móabarði 12 Kolbeinn Ingi Gunnarsson, Grænukinn 23. Kristín Jóna Jónsdóttir, Álfholti 2 b. Kristján Þór Karlsson, Klukkubergi 13. Lúövík Þór Þorfinnsson, Háholti 9. Orri Karlsson, Hverfisgötu 52. Rögnvaldur Þórsson, Suöurhvammi 5. Sigurður Óttar Ragnarsson, Hvammabraut 12. Sylvía Amardóttir, Hvammabraut 14. Sævar Helgi Bragason, Stuölabergi 54. Tinna Björk Bryde, Móbergi 2. Tryggvi Steinn Helgason, Suöurgötu 56. Hallgrímskirkja Sunnudagur 19. apríl, kl. 11.00. Prestur sr. Siguröur Pálsson. Fermingarbörn: Ásmundur Patrik Br. Þorvaldsson, Fjölnisvegi 2. Ástdis Þorsteinsdóttir, Snorrabraut 22. Ásthildur María Jóhannsdóttir, Laugavegi 41a. Baldur Helgason, Bergstaöastræti 71. Birgir Hrafh Búason, Hlíöarhjalla 7. Bjöm Haildór Helgason, Bragagötu 26a. Erla Elíasdóttir, Freyjugötu 28. Jökiúl Jóhannsson, Uröarstíg 15. Óskar öm Guðmundsson, Baldursgötu 9. Ragnheiöur Káradóttir, Bergstaðastræti 17. Sunnudagur 19. apríl, kl. 13.30. Prestar sr. Helga Soffía Konráös- dóttir og sr. María Ágústsdóttir. Fermingarböm: Arndís Björg Elíasdóttir, Miklubraut 28. Auöur Hannesdóttir, Stigahlíð 14. Ása Hlín Benediktsdóttir, Karlagötu 21. Bergný Ösp Siguröardóttir, Mávahlíö 48. Bima Hrönn Bjömsdóttir, Bólstaöarhlíð 52. Bjarni Sigfússon, Skaftahlíö 7. Björn Halldórsson, Mávahlíö 29. Elín Svavarsdóttir, Barmahlíö 23. Gunnar Cortes Heimisson, Stigahlíö 10. Haukur Smári Sigurþórsson, Stórholti 20. Heiður Magný Herbertsdóttir, Hjálmholti 10. Helga Dóra Jóhannsdóttir, Sigtúni 35. Helga Sveinbjömsdóttir, Birkihlíö 8. Hlynur öm Kjartansson, Blönduhlíö 19. Konráö Jónsson, Stigahlíö 63. Ragnhildur Gyöa Magnúsdóttir, Fiskakvísl 8. Sigríöur Elísa Eggertsdóttir, Mávahlíö 27. Sigurlaug Ámadóttir, Hvassaleiti 119. Vala Smáradóttir, Mávahlíö 23. Hjallakirkja Sunnudagur 19. apríl, kl. 10.30. Prestar sr. Kristján Einar Þorvarö- arson og sr. íris Kristjánsdóttir. Fermingarbörn: Ágústa Björk Ámadóttir, Engihjalla 9. Baldur Már Helgason, Furugrund 62. Elísabet Ósk Magnúsdóttir, Lyngbrekku 12. Gunnar Páll Helgason, Álfhólsvegi 143a. Haraldur Guömundsson, Fagrahjalla 94. Hákon Hermannsson Bridde, Álfatúni 23. Inga Sigríður Snorradóttir, Ástúni 2. LiJja Helgadóttir, Nýbýlavegi 82. Rebekka Guörún Rúnarsdóttir, Skógarhjalla 4. Rebekka Jóhannesdóttir, Arnarsmára 30. Sigmundur Magnússon, Lækjarhjalla 14. Sigrún Róbertsdóttir, Hlíöarhjalla 27. Stefán Jóhann Eggertsson, Engihjalla 11. Hvammstangakirkja Sunnudagur 19. apríl, kl. 11.00. Prestur sr. Kristján Björnsson. Fermingarbörn: Daníel Geir Sigurðsson, Hvammstangabraut 26. Eyrún Ösp Hauksdóttir, Ásbrekku. Gunnhildur Vilhjálmsdóttir, Lækjargötu 9. Hjördís Ósk Óskarsdóttir, Noröurbraut 13. Karen Siguröardóttir, Strandgötu 13. Kolbrún Bragadóttir, Hvammstangabraut 25. Kristján Haukdal Jónsson, Höföabraut 3. Kotstrandarkirkja Sunnudagur 19. apríl, kl. 13.30. Fermingarböra: Anna Ingibjörg Opp, Grænumörk lOf. Anna G. Steindórsdóttir, Heiðmörk 42. Ásgeir Elvar Guönason, Þelamörk 48. Sigríður Rafnsdóttir, Bræörabóli. Sigurdís Halldóra Erlendsdóttir, Amarheiöi 23. Langholtskirkja Sunnudagur 19. apríl, kl. 11.00. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Fermingarböm Ari Jónsson, Karfavogi 31. Ásthildur Gunnarsdóttir, Langholtsvegi 54. Elísabet Gísladóttir, Gnoöarvogi 78. Garöar Stefánsson, Langholtsvegi 73. Gunnsteinn Hall, Glaöheimum 22. Halldór Þór Svavarsson, Fífuseli 18. Lilja Björk Sigurdórsdóttir, Sólheimum 44. Óskar Sveinsson, Skeiöarvogi 81. Pétur Ólafur Aöalgeirsson, Gnoöarvogi 56. Ragnar Aðalsteinn Guöjónsson, Flúöaseli 74. Sesselja María Mortensen, Skipasundi 13. Mosfellskirkja Sunnudagur 19. apríl, kl. 13.30. Fermingarböm: Aöalsteinn Jón Sigvaldason, Þverholti 9. Bylgja Pálsdóttir, Lágholti 6. Gerður Steinarsdóttir, Tindum, Kjalamesi. Játvaröur Jökull Ingvarsson, Ekru. Ómar Þór Sigvaldason, Þverholti 9. Steinþór Hróar Steinþórsson, Bröttuhlíö 4. Vilborg Bjarkadóttir, Hvirfli. Neskirkja Sunnudagur 19. apríl, kl. 11.00. Prestar sr. Frank M. Halldórsson og sr. Halldór Reynisson. Fermingarböm: Ágúst Ingvarsson, Granaskjóli 90. Ása Helga Hjörleifsdóttir, Ölduslóö 21. Birgir Imsland, Eiðismýri 20. Ema Einarsdóttir, Aflagranda 21. Eyþór Páll Eyþórsson, Granaskjóli 10. Garðar Magnússon, Þverbrekku 2. Halldór Ámason, Granaskjóli 36. Helga Lára Haarde, Granaskjóli 20. Hrafn Jónsson, Bauganesi 37. Ingvar örn Ákason, Seljavegi 21. Magnús Sigurðsson, Neshaga 14. Ólafur Páll Torfason, Sörlaskjóli 11. Saranda Dyla Bjarkardóttir, Þorfmnsgötu 2. Sigfús Sturluson, öldugranda 7. Sigrún Eyjólfsdóttir, Flyörugranda 14. Sigurjón Bergþór Daöason, Öldugötu 50. Steinunn Marta Jónsdóttir, Birkimel 10. Stella Ólafsdóttir, Bræðraborgarstíg 4. Sunna Kristín Hilmarsdóttir, Bárugranda 9. Valdís Sigurlaug Bragadóttir, Melhaga 15. örn Amaldsson, Meistaravöllum 11. Selfosskirkja Sunnudagur 19. apríl, kl. 10.30. Prestur sr. Þórir Jökull Þorsteins- son. Fermingarböm: Birkir Kúld Pétursson, Gauksrima 1. Garöar Garðarsson, Tunguvegi 3. Guörún Alfheiður Thorarensen, Fossheiöi 26. ívar Atlason, Baugstjöm 19. Sigrún Hanna Þorgrímsdóttir, Reyrhaga 13. Vilhjálmur Sigdórsson, Laufhaga 5. Selfosskirkja Sunnudagur 19. apríl, kl. 14.00. Prestur sr. Þórir Jökull Þorsteins- son. Fermingarböm: Anna María Guðmundsdóttir, Spóarima 11. Daníel Freyr Daníelsson, Engjavegi 42. Elín María Kjartansdóttir, Fossheiöi 50. Elísa GuÖrún Brypjólfsdóttir, Birkivöllum 7. Eygló Hansdóttir, Birkigmnd 32. Geirmundur Sverrisson, Fossheiöi 50. Guömundur Eggertsson, Lágengi 26. Ingibjörg Magnúsdóttir, Gauksrima 3. Ingþór Guömundsson, Merkilandi 10. Jenný Ósk Jensdóttir, Danmörku. Jónína Ásta ölversdóttir, Lóurima 21. Karen Nótt Halldórsdóttir, Sílatjörn 15. Karl Brynjar Larsen Fróöason, Álftarima 3. Páll Þorsteinsson, Sigtúnum 5. Stefán Hilmir Stefánsson, Gauksrima 21. Unnur Eyjólfsdóttir, Lóurima 9. Þorsteinn Ingólfsson, Smáratúni 9. Til hamingju með afmæliJ 19. apríl 85 ára Hulda O. Guðjónsdóttir, Bergstaðastræti 46, Reykjavík 80 ára Eiríkur Pétursson, Kvíabólsstíg 4, Neskaupstaö. 75 ára Karólína Kristín Jónsdóttir, Hvassaleiti 24, Reykjavík. 70 ára Jóhanna Sigfúsdóttir, Laugarbrekku 18, Húsavík. Jón Rafn Guðmundsson, Lækjargötu 34 C, Hafnarfirði. 60 ára Inga K. Guðjónsdóttir, Túngötu 61, Eyrarbakka. 50 ára Aubert Störker Jóhann Högn, Hlíðarhjalla 7, Kópavogi. Elín Bima Hjörleifsdóttir, Háaleitisbraut 54, Reykjavík. Guðmundur Gtmnarsson, Lerkigrund 6, Akranesi. Guðmundur M. Johannsen, Ránargötu 6, Reykjavík. Kristinn Erlendur Guðnason, Sævangi 17, Hafnarfirði. Sigiu-ður Friðriksson, Vesturgötu 37, Keflavík. Sigurður Hafsteinn Matthíasson, Bergvegi 21, Keflavík. Sólveig Róbertsdóttir, 40 ára Agnar F. Strandberg, Daltúni 38, Kópavogi. Anna Jóna Lýðsdóttir, Markarvegi 7, Reykjavík. Ásgeir Einar Steinarsson, Bugðulæk 2, Reykjavík. Ásgeir Harðarson, Skrauthólum, Kjalarnesi. Baldur Ámi Guðnason, Fjallalind 34, Kópavogi. Guðjón Heiðar Ólafsson, Lækjarfit 1, Garöabæ. Guðrún Bjamadóttir, Vesturholti 16, Hafnarfirði. Guðsteinn Oddsson, Jörundarholti 124, Akranesi. Hafsteinn Andrésson, Álfheimum 52, Reykjavík. Haraldur Eggertsson, Árkvörn 2 A, Reykjavík. Hólmfríður Pálsdóttir, Heiðvangi 36, Hafnarflrði. Inga Jóna Gísladóttir, Logafold 157, Reykjavík. Ingólfur T. Jörgensson, Barrholti 29, Mosfellsbæ. Jón Halldór Jónasson, Amarsmára 6, Kópavogi. Kristján E. Kristjánsson, Reykjavíkurvegi 25, Reykjavík. Sigríður Þórisdótitr, Brekkutröð 2, Akureyri. Sigrún Ævarsdóttir, Dverghömrum 36, Reykjavík. Sigurveig Rósa Agnarsdóttir, Skólavegi 16, Fáskrúösfirði. UPPBOÐ í dag kl. 13.30, að Skútahrauni 2a, Hafn- arfírði, er fyrirhugað að selja nauðungar- sölu 3-4 biffeiðar, 3-4 vörubifreiðar, 1-2 tengivagna, matvælaskáp, „Snickers", tæki og áhöld til veitingarekstrar og ca 1000 pör af skóm. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.