Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 isviðsljós Jónas Þór fimmtugur Hér er Jónas Þór meö tveggja ára dóttur sína, Söndru Björk. Jónas Þór Jónasson, sem meöal annars er þekktur fyrir sölu á úrvalsgóöu nautakjöti, hélt upp á fimmtugsafmæli sitt á Argentínu steikhúsi miðvikudaginn 15. apríl. Margir góðir gestir sóttu hann heim og hér sjáum viö í góðum hópi matreiöslumeistarann Ulfar Eysteinsson, lengst til hægri. DV-myndir E.ÓI. 27apríl Ölyginn sagði... ... að Sara okkar Ferguson hefði haldið upp á afmæli sitt á Ítalíu með hinum aðlaða greifa, Gaddo della Gheraradesca. Hann viröist vera þó nokkuð skemmtilegri en nafniö hans er I framburði því þetta ku vera í fimmta sinn sem hún leitar til hans á afmæli sínu. Ekki fylgdi sögunni hvað hún er gömul, blessunin. ... að ekki væri Ijóst hvort Ross í Friends giftist Rachel eða Em- ily í klukkutíma löngum loka- þætti sem vonandi verður ein- hvern tíma sýndur hér á landi. En eitt er þó víst og þaö er að Monica og Chandler munu enda saman undir sængurveri. ... að Rob Pilatus, sem þekktast- ur er fyrir að blekkja aödáendur Milli Vanilli með því að láta annan syngja fyrir sig, heföi fundist lát- inn eftir ofneyslu eiturlyfja. Hann haföi þó fyrir því aö deyja sjálfur, karlgreyiö. ... að (Old) Spice girls eöa kryddpíurnar mundu syngja lag enska landsliðsins f knatt- spyrnu sem gefiö verður út fyr- ir heimsmeistarmótið í Frakk- landi í sumar. Þær ku hafa veriö frá sér numdar vegna frammi- stöðu Beckhams, kærasta Vict- oriu, með enska landsliöinu. Heföu þær sungið til stuðnings íslenska landsliöinu heföi Fjölnir veriö í því? OMINNI VERSLANIR iy| fmíifíi | h| n s UH m\n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.