Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Blaðsíða 29
X>V LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 Stjörnur á styrktartónleikum Margar nafntogaöar söngkonur komu fram á tónleikum í New York í fyrradag til styrktar tónlistarkennslu í grunnskólum Bandaríkjanna. Tónleikarnir voru í beinni útsendinu á tónlistarstöðinni VH1 sem margir íslendingar hafa get- aö náö síðustu vikurnar. Hér syngja þær stöllur Carol King og Celine Dion af mikilli innlifun. Símamyndir Reuter Hér kyrjar Mariah Car- ey eitt af sínum geysi- vinsæiu lögum. Tónleikagestir skiptu þúsundum og ekki ólíklegt að áhorfendum VH1 hafi fjölgað verulega meðan útsending stóð yfir. Gloria Estefan veifar hér til áhorf- enda eftir að hún haföi sungið á VH1-tónleikunum í New York. Prímadonnan Aretha Franklin var meðal þeirra söngkvenna sem tróðu upp á tónleikunum. Salurinn ætlaði aö springa þegar hún hóf upp raust sfna. Það eru til ýmsar kenningar og leiðir til léttara lífs en aðeins fáar skila árangri. Ein af þeim er „Leið til léttara lífs" sem við höfum öl! prófað með góðum árangri. Núna stendur yfir skráning á námskeið sem hefjast 20. apríl og standa til 6. júní. Námskeiðin eru opin öllum sem vilja losna við aukakílóin i eitt skipti fyrir öll. Við bjóðum uppá morgun- og kvöldnámskeið. Góðir Wutir taka tíma Ef |iú jTtnrft að létta á |iéi komdu f>á til Gauja litla. Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV oSt milíf hirn^ -'SjiÍ ■ ****************** Smáauglýsingar ^ &L Esa iS&AAxS' 550 5000 UTSflLfl fl UTLITS- GÖLLUÐUM VÖflUM UM HELGINfi Um helgina geturðu gert kjarakaup í IKEA því við bjóðum útlits- gallaðar vörur á frábæru verði í verslun okkar við Holtagarða. fiLLT FRfi 30 - 70% fiFSLfiTTUR sem veltur á galla vörunnar. Komdu og notfærðu þér þetta einstaka tækifæri til að gera ffábær kaup. - fyrir alla mutti OPIÐ RLLR DRGR ÍOIOO - 18:30 VIRKfl DflGfl 10:00 - 17:00 LflUGflflDflOfl 13.00 - 17:00 SUNNUDAGA Ólyginn sagði... ... að Antonio Banderas ætti ekki bara í vandræöum meö tímarit sem birt hafa af honum nektarmyndir heldur á hann einnig í vandræðum þegar hann er í föt- unum. Á dögunum sást til hans halla sér upp að nýmáluðu grindverki. Þar með eyðilögöust 200 þúsund króna Armani- gíæsiföt. ... aö guðfaðir soul-tónlistar, hinn góð- kunni James Brown, ætti við fíkniefna- vanda aö stríöa. Nú hefur hann verið dæmdur í 90 daga meðferð eftir að lög- reglan handtók hann þar sem hann var aö skjóta með byssu út í allar áttir. Saka- skrá Browns er víst oröin æði skrautleg, segja kunnugir þar vestra. ... að ofurfyrirsætan Kate Moss hefði gert sér lítiö fyrir nýlega og neitað boði hjartaknúsarans Leonardos DiCaprios um að koma með sér út aö versla einn daginn og enda loks með dýrindis kvöldverði. Leonardo mun hafa misst andlitið þegar hann fregnaði að Kata hefði neitað boðinu. Já, sumir eru vand- látir, við segjum ekki annað!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.