Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1998, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1998, Blaðsíða 9
- MÁNUDAGUR 13. JÚLÍ 1998 Utlönd Efnahagskreppan í Rússlandi: | Samkomulag við IMF hugsanlegt í dag Fundi rússneskra ráðamanna og Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, IMF, lauk í gær án þess að samkomulag um mörg hundruð milljarða lánveitingu væri í höfh. Blaðafulltrúi rússnesku stjórnar- innar var þó bjartsýnn í gærkvöld og sagði að talsverður árangur hefði náðst á fimm stunda löngum fundi Kiriyenkos forsætisráðherra og Johns Oddlings-Smee, samningamanns Al- Andófsmenn látnir lausir Kínverjar létu í gær fjóra andófs- menn lausa. Mennirnir tilheyra hópi níu andófsmanna sem allir voru handteknir á fyrsta degi heim- sðknar Bills Clintons til Kina. Mennirnir Jiugðust .stofna form-. íega nýjan lýðræðisflokk en voru hnepptir í varðhald. Heimsókn Clintons til Klna vakti vonir meðal mannréttindafrömuða um að srjórnvöld myndu Iáta and- ófsmenn lausa. Aðeins viku eftir að heimsðkn Clintons lauk hafa kín- versk srjórnvöld hins vegar látið handsama nokkra andófsmenn og hafa neitað áformum um breytta stjórnarhætti. Mennirnir fimm sem enn eru í haldi verða trúlega dæmdir í fang- elsi. Reuter BJILmB CJfifji Funahöfða 1 Sími 587-7777 - Fax 587-3433 Subaru Legasy '96, rauDur, rafdr. rúður, samlæs., ABS, állelyur, ssk., o.ll. ek. 16 þús. km. Verð 1.950.000. Ath. sklpti. Grand Cherokee Llmited V6 5200 '96, dökkbrúnn, elnn sá lallegastl í bænum, meO öllum aukabúnaol, toppl., fjarst. ek. aOelns 36 þús. km. Ekkl (Jónabfll. Verð 4.200.000. Skipti. Renault Megan RT Classlc '97, steingrár, gullllluð merki, 2x alrb., Ijarst. samlæsing og þjófavörn, rafdr. rúour, vloarllkl I mælaborði, ssk.. ek. 23 þiis. km. Verð 1.420.000. MMC 3000 GT'93, hvftur, rafdr. rúður, álfelgur, spoller o.fl. ek. 100 þús. km. Varð 2250.000. Sklptl. , auteraðseuastupp brAðvantar bila og.tjaldvagna og fellihysi Vegna mjöq miklllar sfilu á bflum oq vfignum að undanförnu bráðwantar bfla og vagna á slaðinn og á skrá. þjóða gjaldeyrissjóðsins. „Það hefur náðst samkomulag um flest aðalatriði samningsins og er engin ástæða til að örvænta á þessari stundu," sagði blaðafulltrúinn meðal annars en rússnesk srjórnvöld óttast uppnám á fjármálamörkuðum landsins. Dagblaðið New York Times greindi frá því í gær að Alþjóða gjaldeyris- sjóðurinn hefði fallist á 11 milljarða dollara lán til Rússa sem er helmingi hærra en upphaflega stóð til að semja um. Rússneska stjórnin telur að ekki dugi minna en 10 til 15 milljarða dollara lán til þess að rétta efhahag landsins við. Talið er víst að samningamennirnir komi saman í dag og freisti þess að ganga endanlega frá samningnum. Reuter Svíþjóð: Fylgi Perssons á niðurleið Samkvæmt nýrri Gallup-könnun í Svíþjóð nýtur Carl Bildt, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, vaxandi fylg- is og meirihluti þjóðarinnar segist vilja hann sem næsta forsætisráð- herra. Núverandi forsætisráðherra, Göran Persson, fær verri niður- stöðu í könnuninni en aðeins 20% aöspurðra sögðust vilja hann áfram í embætti. Sósíaldemókrataflokkurinn, sem Persson leiðir, fær þó enn bestu niðurstöðuna og fengi 37,9% at- kvæöa yrði kosið nú. Kosningar verða í Svíþjóð þann 20. september næstkomandi. Reuter RYMINGARSALA i hausi eigum við von á nýjum og glæsilegum vörum. Þess vegna rýmum við til fyrir nýju vörunum og bjóðum: sjonvarpstæki, myndbandstæki, sionvarpsmyndavelar, bljómtækjasamstæður, bíltækl, bílhátalara, bílmagnara, bíltónjafnara, magnara, ferðatæki, geislaspilara, geisladiska, í útvarpsklukkur, beyrnartól, ferðageislaspilara, vasadiskó, kæliskápa, frystikistur, ryksugur, hitateppi, hraðsuðukönnur, 1 gufustraujárn, kolagrill, kaffivélar, brauðristar, áleggshnífa, ðrbylgjuofna, vöfflujárn, handbeytara, síma 09 margt fleira. ®3H@fiaIP THOMSON AKAI SABA Sdnic ide line NOKIA FUpSU TEN -/upeflech TELEFUNKEN VISA Skipholti 19 Sími: 552 9800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.