Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1998, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1998, Blaðsíða 35
J MÁNUDAGUR 13. JÚLÍ 1998 43 4 < í 4 « 4 i « i Andlát Sigrún Bjarnadóttir, Skúlagötu 40, Reykjavík, lést á heimili sínu laug- ardaginn 27. júní. Jarðarfarir Gunnar Jónsson forstjóri,, Blika- nesi 14, Garðabæ, veröur jarðsung- inn frá Fossvogskirkju mánudag- inn 13. júlí kl. 15. Unnur Gísladóttir Bachmann, Eskihlíð 20, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Háteigskirkju þriðjudag- inn 14. júlí kl. 13.30. Hulda Sigurðardóttir kaupkona, Lönguhlíð 3, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 14. júlí kl. 15. Kristján Ó. Tómasson, Ránargötu 5a, verður jarðsunginn frá Litlu kapellunni í Fossvogi þriðjudaginn 14. júlí kl. 15. Karl Halldór Ágústsson, fv. fram- kvæmdastjóri Baader, Hrísmóa 10, Garðabæ, áður Miðvangi 63, Hafnar- firði, verður jarðsunginn frá Víði- staðakirkju í Hafnarfirði þriðjudag- inn 14. júlí kl. 13.30. Hörður Sigurðsson, fyrrverandi starfsmaður hjá Vita- og hafnamála- stofnun, Háaleitisbraut 101, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju mánudaginn 13. júlí kl. 13.30. Bernódus Ö.G. Finnbogason, Laugarnestanga 60, siðast til heimil- is á Hrafnistu í Reykjavík, verður jarðsunginn frá Laugarneskirkju mánudaginn 13. júlí kl. 13.30. Erna Jóhanna Helgadóttir frá Hörgadal í Mývatnssveit, er lést 1. júlí, var jarðsett í Gufuneskirkju- garði þann 9. júlí sl. Adamson eni Urvai — 960 síður á ári — fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman Persónuleg, alhliöa útfararþjónusta. Áralöng reynsla. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa (slands Suburhlíö 35 • Sími 581 3300 allan sólarhringinn. WISIJR fýrir 50 árum Mánudagur 13. júlf 1948 Nýjar kartöílur á leiðinni „Von er á kartöflusendingu hingaö til bæj- arins um miöia þessa viku. Þetta eru nýj- ar kartöflur, þ.e.a.s. uppskera frá þessu sumri. Pær eru hollenskar og munu koma meö Lingestroom sem er væntanlegt um miöja vikuna. Bærinn er með öllu kart- öflulaus um þessar mundir og þær kart- öflur sem fengist hafa til skamms tíma voru nær oætar. Telja má víst aö þessar nýju kartöflur komi i verslanir síöari hluta vikunnar." Slökkvilið - lögregla Neyðaraúmer: Samræmt neyðarnúmer f/rir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögregían s. 462 3222, slókkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. fsafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háalcitisapöteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 5251000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 5251111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 5251710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hamarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. •KFS/Dinr. BULLS co ÖJJ MÓÐIR MÍN HEFUR EITTHvAE) MISSKILIÐ GESTRISNI ÞÍNA fVÍ HÚN ER EKKI ENNÞÁ KOMIN. Apótekið Skeifan, Skeifurmi 8. Opið kl. 8.30-19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-föstd. kl. 9-18. SMpholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapotek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavlkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 5511760. Veshirbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16M Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fdstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótokið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10- 16 Hafharfjarðarapótek "opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. f síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslust. sími 5612070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 112, Hafharfjörður, sími 5551100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 4811666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í súna 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 5518888. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglurmi í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barna- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 5251914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. FlókadeUd: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kL 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Barnaspítali Hringsins: KL 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: KL 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19 30 Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vffilsstaðaspltali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans VifilsstaðadeUd: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 5516373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á fslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, flmmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Súni 560 2020. Söfnin Ásmundarsam við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafh: Opið í júni, júlí og ágúst frá kl. 9-17 virka daga nema mánud. Á mánudögum er Árbærinn og kirkjan opin frá kl. 11-16. Um helgar er opið frá kl. 10-18. Hópar geta pantað leiösögn allt árið. Nánari upplýsingar fást í síma 5771111. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafh, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud-fimmtd. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-föstd. kl. 13-19. Grandasafii, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, föstd. kl. 10-16. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bókabíl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. I Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Katrín Friðriksdóttir brosti breitt er hún var stödd á frumsýningu Hellisbúans á fimmtudagskvöldlð. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Frikirkiuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Listasafh Sigurjóus Ólafssonar á Laugamesi. Opið alla daga nema mánud. kl. 14-17. Kafiistofan opin á sama tima. Sýnd eru þrívíð verk eftir Örn Þorsteinsson myndhöggvara. Sími 553 2906. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Hinir fátæku hafa okkur alltaf á meðal sín. Saki. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- safh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaflist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið alla daga frá 1. júní til 30. september frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Arna Magnússonar: Handritasýning í Árnagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 tU 31. ágúst. La'kniiigaminjasafmð í Nesstofu á Seltjarnar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 4611390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 4811321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjarnarn., simi 5615766, Suðurn.,sími 5513536. ""- VatnsveinibUanir: Reykjavík sími 552 7311. Selrjarnarnes, simi 5621180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, súni 462 3206. Keflavik, sími 4211552, eftir lok- un 4211555. Vestmannaeyjar, símar 4811322. Hafharfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selrjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kL 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúarteljasigþurfaaðfáaðstoðborgar- «" stofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 14. júlí. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú ættir að hugleiða framtiðina og setja þig inn í mál sem þú hef- ur sinnt lítið að undanförnu. Happatölur eru 8,14 og 15. Ftskarnlr (19. febr. - 20. mars): Vinir þinir eiga ef til vill erfitt með aö skilja ákveðið sjónarmið hjá þér en þú verður að gera þitt besta til að útskýra skoðun þína. Hrúturinn (21. mars -19. apríl): Dagurinn verður skemmtilegur og félagslífið blómstrar. Upp kem- ur umræða um feröalag á næstunni. Nauíið (20. aprfl - 20. inai): TUfinningamál verða í brennideplí. Þú skalt halda þig utan við þau ef þau snúa ekki að þér beint en þð ekki sýna áhugaleysi. Tviburarnir (21. mai - 21. júni): Þú ættir ekki að hlusta á allar sögur sem þú heyrir. Þú verður ef til vill var við orðróm sem þú veist að er ósannur. Krabbinn (22. jnni - 22. Jffli): Vinnan gengur fyrir hjá einhverjum sem þu reynir að nálgast Þú ættir aö llta í eigin barm áður en þu gagnrýnir aðra. ] jc'miö (23. júli - 22. águst): Vertu varkár í viðskiptum og ekki sýna linkind þó aörir séu frek- ir. Seinni hluti dagsins verður annasamur. Meyjan (23. águst - 22. sept.): Vertu þolinmóður viö þá sem þú umgengst og sýndu tillitssemi. Þér ætti að ganga vel að semja í viöskiptum. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Ástvinir ættu að eiga skemmtilegan dag þar sem margt óvænt gæti gerst. Þú færð fréttir langt að. Happatölur eru 6,14 og 18. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú skalt einbeita þér að einkamálunum þar til þú ert sáttur á þvi sviði. Slðan skaltu snúa þér að vinnunni. Bogmafiurinn (22. nóv. - 21. des.): Misskilningur kemur upp varöandi vináttu þlna við einhvern. Þú verður að leiðrétta hann áður en hann snýst upp i deilur. Steingeltin (22. des. - 19. jan.): Þér gengur vel að ljúka verkefnum á tíma. Þó veröurðu var við tafir í sambandi við vinnu þína er liður á daginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.