Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Side 23
JÖ"V LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998 23 Blómarós við Nauthólsvíkina. Myndina sendi Erla Olgeirsdóttir í Reykjavík. Sumarmyndakeppni DV og Kodak Express lokið: Styttist í úrslitin Nú er skilafrestur útrunninn í sumarmyndakeppni DV og Kodak Express að þessu sinni. Þátttaka var mjög góð og verða úrslitin kynnt í næsta helgarblaði, laugardaginn 3. október næstkomandi. Dómnefndin, sem skipuð er Gunnar V. Andréssyni og Brynjari Gauta Sveinssyni, ljós- myndurum á DV, og Halldóri Sighvatssyni frá Kodak Express, situr nú með sveittan skall- ann við að flnna út bestu mynd- irnar. Gríma og Anna stinga saman nefjum á sólarströnd á Mallorka. Harpa Gríms- dóttir í Garðabæ sendi myndina í sumarmyndakeppnina. Að vanda verða veitt vegleg verð- laun. Höfundur bestu myndarinnar fær ferðavinning frá Úrvali-Útsýn, ferð fyrir tvo til Kanaríeyja. Verð- laun fyrir 2., 3. og 4. sæti koma frá Hans Petersen, þ.e. glæsilegar Canon-mynda- vélar. Áður en sig- urmyndir verða birtar koma hér nokkur sýnis- horn af þeim myndum sem bárust á loka- sprettinum. Við þökkum lesend- um DV kærlega fyrir þátttök- una. Feðgar í afslöppun. Myndina sendi Jóhannes Helgason úr Biskupstungunum. Þessa skemmtilegu mynd sendi Helgi Baldvinsson í Reykjavík. Ekki amalegt að ganga erinda sinna undir fossanið! ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► Láttu lita á þér hárið með BIO-GLITZ eina háralitnum sem er UMHVERFISVÆNN, AMMONIAKLAUS og SKAÐLAUS Bio-Glitz liturinn er auðþekktur, skær á lltlnn og hefur ávaxtallm. Afteins eftirtaldar hársnyrtistofur bjóöa upp á Bio-Glitz umhverfisvænan lit: Reykjavík: Bardó, Feima, Figaro, Hár-F6kus, Hársport Hraunbæ, Helena, Hjá Hönnu, Hödd, Stofan Mín, Tinna.Seltj.nes: Félagsst. aldraöra. Kópavogur: Marisa. Garöabær: Andromeda, Þórunn Ingólfs. Hafnarfj.: Hilson Hár, Þema. Grindavík: Hárhöllin. Keflavík: Anna Steina, Capello, Guölaug Jóhanns, Hár ' Inn, Lilja Sig.Sandgeröi: Svandís. Garöur: Camilla. Borgarnes: Margrét. Grundarlj.: Eygló, Sauöárkr.: Hárlist, Kolla Sæm. Akureyri: Eva, Þórunn Páls. Kópasker: Hársker. Vopnafj.: Þórhildur. Egilsstaðir: Hárhöllin, Neskaupsstaöur: María Guöjóns, Svanlaug. Fáskrúöslj.: Albert frændi. Djúpivogur: Anis, Höfn: Olga Ingólfs. Kirkjubæjarkl.: Jóna. Hvolsvöllur: Særún. Vestmannaeyjar: Strfpan. Umboösaöili: rfxctlc.cU«y sími 565 8100. Lkonardo DiCaprio Kate WlNSLET ITANI kr. VViNNts Of il Acadí my Asv.\kos ' InCIUDíNG Btsr PiCIURt Einnig Hercules frá Disney aðeins kr. 1.590,- MEÐ ÍSLENSKU TAU Póstkröfusími 568 5333 VIDEOHOLLIN LAGU0LA7*»>S2S OPJÐ tíl tt- yírfc«<J»»i ISTuni tmlQtu. fyrir aðeins 1.333 kr. á mánuði* Nautilus er alvöru líkamsræktarstöð, vel búin nýjustu tækjum og tækni. Fyrsta tækjatímann verður þú að panta, því hann fer fram undir leiðsögn þjálfara. Þeirveita þér síðan aðhald og meta framfarirnar með reglubundnum hætti. Fjölskylduvæn líkamsrækt-meðan konan stælir kroppinn, leikur maðurinn við krakkana í barnalauginni, slakar á í pottinum, liggur í sólbaði, Ijósum eða gufu - og svo gæti þetta hreinlega verið á hinn veginn eða einhvers staðar þarna á milli. * Tilboð í Nautilus I íka m sræ kta rstöð i na sem gildirtil 20. október 1998-12 mánaða kort á 15.990 kr. stgr. Afb.verð er 19.990 kr. Visa og Euro þjónusta og léttgreiðslur. Innifalið í verði er aðgangur að Sundlaug Kópavogs hvenær sem hún er opin. Nautilus á Islandi Sundlaug Kópavogs við Borgarholtsbraut simi 564 2560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.