Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Síða 42
50 LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998 DV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 ÞJOMUSTA Sonja (>r með nýjar frásagnir alla miðvihudaga Alexander & Sonja. Símamiðlun. 66,50. • Draumsýn. Fullt af fólki. 66,50 mín. Veitan, 66,50 kr. mín. Gjaldfrjálst þjónustunúmer er 800 7000. Draumsýn. Örvandi aksjón. 66,50 mín. SÍMINN Rauöa Torgið Stefnumót Draumsýn. Sexí fantasíur. 66,50 mín. Veitan, 66,50 kr. mín. Fátt er misheppnaðra en ruglingslegar og flóknar stefhumótalínur. Láttu ekki plokka þig, haltu þig við Símastefnu- mótið, elstu þjónustuna sem flestir ya. Þá verður leit þín að nýjum num einföld og árangin-srík. Hægt er að panta LÆSINGU FYRIR SÍMATORGS- ÞJÓNUSTU. Læsing PYRIR SÍMATORG ER ÓKEYPIS. Draumsýn. Spennandi fólk. 66,50 mín. Kynlíf er gott! 905-5000 Rauða Torgiö (66,50 mín.). Sjóðheitt símanúmer! • Parið/þrennan: Ekta hljóðritanir með konum og körlum saman • Nætursögur: „Classic” leiklestur • Myndbláminn: „Ég horfi á „bláa” þú hlustar” • Amatör: „Ég sejji þér sanna sögu og fe m mér á eftir” Varstu að biðja um fjölbreytni? Allt sem þú leitar að í einu sjóðheitu símanúmeri! Kærasta Ótrúleg upptaka! Upptakan barst okkur i pósti - við höfum aldrei spilað svona fyrrl Hlustaðu á hvað kærastan sendi með manni sfnum þegar hann fór seinast á sjóinn! þú trúir því varla! 905-2000 Rauða Torgið (66,50 min.). PARIÐ 905-2200 Kona og maður saman! Ekta hljóðritun! Ef þú missir af þessu er tímasóun að hringja annað! SIMA- STEFNU- MÓTIÐ í síma 905 2424 Konur athugiö! Pað er alltaf ókeypis fyrir ykkur að nota fslyju Stefnumótalínuna, ökeypis aðgangur inn á spiailrásina, par sem þið getió talað vió karlmenn á óllum aldri! Hrirtgið f pjónustufulltrúa í síma 564-5544 til ad fá adgangsnúmer! Nýja stefnumótalínan: 564 5545. Þjónustusíminn: 564 5544. Símatorg: 904 1313 (39,90). Kjördæmi sameinuö og breytt atkvæðavægi: Klippt á tengsl íbúa og þingmanna - eðlilegt að jaðarsvæði hafi meira atkvæðavægi, segir Einar K. Guðfinnsson „Það komu fram á kjördæmisþinginu mjög miklar efasemd- ir við þær breytingar sem liggja í loftinu. Bæði vegna þess að þreyta á vægi at- kvæða en einnig þar sem hugmyndir ganga út á það að stækka kjördæmin,“ segir Einar K. Guðfinnsson, fyrsti þingmaður Vestfiarða, um hug- myndir þær sem til umfiöllunar eru inn- an nefndar þeirrar sem ætlað er að skila tillögum um breytta kjördæmaskipan í því skyni að jafna at- kvæðisrétt lands- manna. Einar vísar til kjördæmisþings sjáif- stæðismanna á Vest- fiörðum sem haldið var nýlega á Hólma- vík. Þar komu fram miklar áhyggjur vegna þeirra hug- mynda sem fram hafa komið um stærri kjör- dæmi þar sem m.a. er Einar K. Guðfinnsson. hugmyndin að sameina Vestfiarðakjördæmi Vestiu'landi og vestra. Eincir Kristinn segist sjálfur að hluta Norðurlandskjördæmi hafa miklar efasemdir við þessar hugmyndir. „Það er eðlilegt að þau landsvæði sem liggja fiærst stjórnsýslunni njóti meira atkvæðavæg- is, svo sem víða gerist erlendis. Þá vegur það mjög þungt hjá mörgum að með stðrum kjör- dæmum er klippt á tengsl íbúa og þing- manna. Þá setur slíkt í uppnám þá þjónustu sem byggð hefur verið upp í kjördæmunum," segir hann. Friðrik Sophusson, for- maður kjördæmanefnd- arinnar og fyrrverandi fiármálaráðherra, mun kynna starf nefndarinn- ar á þingi Fjórðungs- sambands Vestfirðinga í dag. Víst er talið áð miklar umræður verði um málið sem Einar Kristinn segir brenna á íbúmn kjördæmisins. „Ég hef heyrt mjög marga tala um þessi mál hér upp á síðkastið. Þær raddir sem voru uppi á kjördæmisþinginu spegla mjög þau viðhorf,“ segir Einar Kristinn. -rt ICEconsult og Línuhönnun: Góður árangur á sýningu í París Nýlega stóð yfir í París alþjóð- leg sýning, CIGRÉ EXPO 98, sem er í tengslum við fúndi orkufyrirtækja. Þetta var í þriðja sinn sem sýningin var haldin. Hundrað fyrirtæki tóku þátt í sýningunni og hana sóttu rösklega 2.500 manns frá öllum heimshlutum. íslensku fyrirtækin ICEconsuIt og Línu- hönnun voru meðal iyrirtækj- anna hundrað. Fyrirtækin sýndu forrit sem notuð eru við hönnun há- spennulína. Forritið ICEtow var kynnt en það er notað til að gera þrívítt líkan af landi og að velja möstrn- í háspennu- línur ásamt því að reikna leið- ara. Nokkur helstu orkufyrir- tæki á Norðurlöndum eru þeg- ar farin að nota forritið. Einn þáttur forritsins er svonefnt fegurðarfall sem fellir há- spennulínumöstur aö um- hverfinu. Um 200 fulltrúar fyrirtækja heimsóttu hás ICEconsult og Línuhönnunar og rúmlega 70 kynntu sér nánar notkun for- Margir sýndu forritinu ICEtow áhuga. ntsins. Harður árekstur varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suður- landsbrautar í nótt. DV-mynd S. Tveir ökumenn á slysadeild Harður árekstur tveggja bifreiða varð á gatnamótum Kringlumýrar- brautar og Suðurlandsbrautar um eittleytið í nótt. Ökumenn voru ein- ir í bifreiðunum. Þeir kvörtuðu báð- ir undan talsverðum eymslum' og voru fluttir með sjúkrabílum á slysadeild. Meiðsl þeirra eru þó ekki talin alvarleg. Báðar bifreiðimar voru fiarlægðar með kranabifreið. Slökkvilið kom einnig á vettvang til að þurrka upp olíu af götunni sem hafði lekið úr bifreiðunum við áreksturinn. -RR íslenskir tónlistarmenn leggja þroskaheftum lið: Úr ólíkustu áttum Á laugardaginn kemur út geisla- diskurinn Maður lifandi. Styrktarfé- lag vangefinna gefúr hann út í til- efhi af 40 ára afmæli félagsins sem er á þessu ári. Hagnaðinum af sölu geisladisksins verður varið til kaupa á tækjum til sjúkra- og iðju- þjálfúnar fyrir þroskahefla. „Það er ekki svo sjálfgefið að góð- ærið nái til þroskaheftra," segir Þor- geir Ástvaldsson 'sem sá um lagaval- iö á geisladiskinum. „Farið var á leit við íslenska hljómlistarmenn sem hafa öðrum stéttum fremur ver- ið reiðubúnir að leggja líknarfélög- um lið. Okkur auðnaðist að geta greitt listafólkinu lítilræði fyrir framtakið. Það er alltaf leiðinlegt að biðja fólk um að vinna án þess að fá neitt greitt fyrir.“ Á geisladisknum eru 14 lög og eru flytjendur rúmlega 70. Þorgeir lagöi áherslu á að efia ólíkum listamönn- um saman sem hafa kannski ekki sungið saman áður. „Ragnar Bjamason, Pétur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson syngja t.d. lag um sínar svaðilfarir í bransanum. KK og Rúnar Júlíusson syngja sam- an og Ómar Ragnarsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir syngja nú saman í fyrsta skipti á geisladiski." Meðal annarra flytjenda má neiha Millj- ónamæringana og Bjama Ara, Guð- rúnu Gunnarsdóttur, Björgvin Háll- dórsson, Pál Óskar og Casino, Álfta- gerðisbræður, Móu og Andra Back- man. „Þetta em hinir og þessir úr ólíkustu áttum svo að geisladiskur- inn ætti að höfða bæði til ungra og þeirra sem eldri eru.“ Upptökur fóru fram í sumar og á Þórir Bald- ursson veg og vanda af útsetning- um. Á laugardagskvöld verða útgáfu- tónleikar á Hótel Sögu þar sem flest- ir flytjendumir koma fram. -SJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.