Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Síða 43
JLlV LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998 ýmislegt Andlát Vigdís Jónsdóttir, Lögbergsgötu 1, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn 24. septem- ber. Ingibjörg J. Jónsdóttir Hansen, Sílakvísl 19, lést á Kvennadeild Landspítalans 24. september. Jarðarfarir Eiríkur Björnsson, Svínadal, Skaftártungu, verður jarðsunginn frá Grafarkirkju laugardaginn 26. september kl. 14. Sigríður Bjarney Karlsdóttir frá Fagradal á Stokkseyri verður jarð- sungin frá Stokkseyrarkirkju laug- ardaginn 26. september kl. 14. Guðmundur Guðnason, Fögruhlíð, verður jarðsunginn frá Breiðaból- staðarkirkju, Fljótshlíð, laugardag- inn 26. september kl. 14. Guðmundur E. Sigurðsson, örygg- isfulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum, Óðinsvöllum 16, Keflavik, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 26. september kl. 14. Bettý Jóhannsson verður jarð- sungin frá ísafjarðarkirkju á morg- un, laugardaginn 26. september, kl. 14. lilkynningar Borgfirðingafélagið í Reykja- vík Borgfirðingafélagið í Reykjavík spilar félagsvist á morgun, laugar- daginn 26. september, á Hallveigar- stöðum kl. 14.00. Tapað fundið Lítil hvít kisa með bláa, ómerkta ól, lenti undir bíl í Lönguhlíð þann 15. sept. Kisa var flutt á Dýraspítal- ann þar sem hún býður eiganda hress og kát. Allur kostnaður við Dýraspítalann er uppgerður. Sá eða sú sem tók kápuna mína (hnésíð, græn) á Oddvitanum á Ak- ureyri þann 18. júlí er beðin/n að láta vita í síma 462-4969 eða 462-6020. Málþing Málþing um stöðu kvenna og at- vinnumál er haldin í Hraunholti, Dalshrauni 15, Hafnarfirði, laugar- daginn 26. sept. kl. 10. Fundarstjóri er Ólafia Ingó Ólafsdóttir varaþing- maður. Grindavíkurkirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 27. sept. kl. 14. Þar sem 26. sept. er af- mælisdagur Grindavíkurkirkju verður boðið til kaffidrykkju að guðsþjónustu lokinni í safnaðar- heimlinu. Prestur sr. Hjörtur Hjart- arson. Organleikari Siguróli Geirs- son. Kirkjukór Grindavíkur leiðir safnaðarsöng. Fjölmennum. Brotist inn í bíl við Fífusel Brotist var inn í bil við Fífusel bak við Þína verslun aðfaranótt fostudagsins 25. september. Þetta er nýlegur, blár Benz. Rúður á bílnum voru brotnar og græjur og ýmisleg fleira tekið. Þeir sem geta gefið ein- hverjar upplýsingar um verknaðinn eru vinsamlegast beðnir að hafa samband í síma 899-5721 eða lögregl- una í Reykjavík. Veglegum verð- launum er heitið og fullum trúnaði. Skautahöllin Vetrarstarf Skautahallarinnar er hafið og er opið fyrir skóla og sér- hópa frá mán.-föd. kl. 12-15. Fyrir almenning og hópa mád. og þrd. 12-15 mid. og fid. 12-15 og 17-19.30, fod. 13-23 ld. og sud. 13-18. Skólar, fyrirtæki, hópar og einstaklingar geta fengið Skautahöllina leigða fyr- ir skemmtanir eins og t.d. afmæli, skólaskemmtanir, fjöslskylduhátíð og annað. Skautcikennari verður starfandi hjá Skautahöllinni og geta skólar, hópar og einstaklingar feng- ið hann leigðan til kennslu i grunn- atriðum skautaíþróttar og einnig mun hann kenna byrjendahópum ís- hokkí. Ó.P. -útgáfan ehf. 5. tbl. af „Heimiliskrossgátum“ er nú komið út. í þessu blaði er birtur vinningshafi lausnar hins sívinsæla krossgátuþáttar blaðsins sem verið hefur í gangi undanfarin 10 ár: „Krossgátudrottning ársins". Dregið var úr stórum stafla af lausnum sem útgáfunni barst og vinningshafm er Sigurborg Hjaltadóttir, Espigerði 4, Reykjavík, og hlaut hún 30.000 kr. í verölaun. Þau leiðu mistök urðu í kápusetningu að blaðið er merkt sem nóv.-des. blað en átti að sjálf- sögðu að vera sept.-okt. Myndlistarsýning I dag, 26. september, opnar Óskar Theódórsson myndlistarsýningu í Eden í Hveragerði. Sýningin verður opin til 5. október. Hafnagönguhópurinn í dag laugardag stendur Hafna- gönguhópurinn fyrir stuttri göngu- ferð um Miðbakkasvæðið og ná- grenni. Mæting við Hafharhúsið að austanverðu kl. 14. í lok ferðar verð- ur litið inn í Hafharhúsið. Steve Christer arkitekt kynnir fyrirhugað- ar breytingar á húsinu og starfsemi þess. Allir eru velkomnir í ferð með Hafnagönguhópnum. Félag eldri borgara í Reykja- vík Dagskrá í Ásgaröi, Glæsibæ: sunnudag, félagsvist kl. 14 og dans- að kl. 20. Kaprí-Tríó sér um fjöriö. Mánudag 28. sept. bridge kl. 13. Söngvaka hefst að nýju kl. 20.30 á mánudagskvöld, stjómendur eru Steinunn Finnbogadóttir og.Eiríkur Sigfússon, undirleik annast Sigur- björg Hólmgrímsdóttir. Allir vel- komnir. Félag eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni í vetur verður opið hús annan hvem laugardag. Laugardaginn 26. september verður opið í Þorraseli. Kaffihúsastemning frá kl. 14 til kl. 16.30. Ólafur B. Ólafsson sér um hljóðfæraleik. Kl. 14.30 kemur gest- ur dagsins sém að þessu sinni verð- ur Hulda Valtýsdóttir blaðamaður. Fjöldi inn- brota upp- lýstur - fjórir menn handteknir Rannsóknardeild lögreglunnar hefur undanfarna daga upplýst alls 14 innbrot i heimahús sem framin vom nýlega. Um helgina vom tveir menn úr- skurðaðir i gæsluvarðhald í 30 og 45 daga vegna gruns um nokkur inn- brot. Við húsleit hjá mönnunum fannst mikiö af þýfi. Eftir yfir- heyrslur yfir þeim beindust böndin að þriðja aðila sem handtekinn var í fyrradag. Við húsleit hjá honum fannst þýfi tengt áðumefndum inn- brotum og öðmm til viðbótar. Mað- urinn var úrskurðaður í 10 daga gæsluvarðhald. I gær var síðan fjórði maðurinn handtekinn vegna innbrota. Hann viðurkenndi við yfirheyrslur í gær þrjú innbrot í heimahús í Breið- holti. Hann er þó ekki talinn tengj- ast hinum mönnunum þremur. -RR 51 \ UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Ásbúð 94, Garðabæ, þingl. eig. Jón Búi Guðlaugsson og Jóna Kristbjömsdóttir, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf. höf- uðst. 500, Landsbanki fslands hf., lögfird., og Lífeyrissjóður Verkfræðingafél., fimmtudaginn 1. október 1998 kl. 10.30. Háakinn 8, 0201, Hafharfirði, þingl. eig. Amdís Magnúsdóttir, Þröstur Pálmason og Helen Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Hafharfjarðarbær, fimmtudaginn 1. októ- ber 1998 kl. 13.00.______________ Hverfisgata 36, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Haukur Erlingur Jónsson og Linda Laufdal Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Pétur Þór Ólafsson, fimmtudaginn 1. október 1998 kl. 13.30.__________________ Klukkuberg 3A, 0201, Hafharfirði, þingl. eig. Ólafur Þór Ottósson, gerðarbeiðend- urEftirlaunasj. starfsm. Hafnarfj. og Hús- næðisstofhun ríkisins, fimmtudaginn 1. október 1998 kl. 14.00.__________ Sjávargmnd 5,0205, Garðabæ, þingl. eig. Ís-Mat ehf., gerðarbeiðendur Eignaþjón- ustan, fasteignasala, Garðabær, Toll- stjóraskrifstofa og Vátryggingafélag fs- lands hf., fimmtudaginn 1. október 1998 kl. 10.00._______________________ SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI w ÞJONUSTUAUCLYSmCAR IBSSMSSaflBBWiBftgre 550 5000 STIFLIIÞJONUSTR BJRRNR Símar B99 6363 • 5S4 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. Röramyndavél til ab ástands- slco&a lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N /ÖA 8961100*568 8806 (E) Ijssj Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 VISA Geymlð auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endumýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. ^ Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. % • C ! Moldvarpan borar 50-70-120 og 150 mm göt og fyrir nýjum lögnum. o Borun, brot og sögun Kjarnaborun - múrbrot steypusögun - malbikssögun. Vörubíll með krana * 3 tonna lyftigeta • 10 metra haf ♦ 5 tonna buröargeta »4 hjóla drif & JQtV Smágröfur í alhliða jarðvinnu, brot, snyrtingar og skurögröft. BJÖRN ODDSSON Sími 511 5177 Kárenosbraut 57'200 Kópavogi Sfml: 554 2255 • Bll.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Eldvarnar hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SlMI 553 4236 Óryggis- hurðir Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú elnnig öflugann fleyg á traktors- grófu. Brjótum huröargöt, veggl, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnlr. Qröfum og skiptum um jaröveg I Innkeyrslum, göröum o.fl. Utvegum einnig efni. Qerum fóst tilboö. VELALEIGA SIMONAR EHF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129. \ STEYPUSÖGUN VEGG- OG GOLFSOGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGÖT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKING^ REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.