Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 21 Islenskt já takk! Nýdönsk - Húsmæðragarðurinn 5 árnrn eftir að hljómsveitin Nýdönsk gaf út hljómplötuna Hunang lítur gæðagripurinn Húsmæðragarðurinn dagsins Ijós. Það er samdóma álit gagnrýnenda að þetta sé með betri plötum hljómsveitarinnar og að biðin hafi verið tyllilega þess virði. Bang Gang Fyrsta plata þessarar sérstæðu og stórgóðu sveitar. ...glerfín popplög, hvert öðru betra...You er einfaldlega góð poppplata.." „Barði og Ester hafa náð að setja saman framúrskarandi plötu sem er með því besta sem komið hefur út á árinu og markar módernísku íslensku poppi nýja stefnu." Egill B. Hreinsson - Og steinar tali........ Einkar hugljúfar jazzútsetningar á íslenskum þjóðlögum og sönglögum. Inniheldur lög á borð við: Sigrún (Litfrið og Ijóshærðj-Skólavörðuholtið hátt-Maístjaman-Hvert örstutt spor- ofl. Þetta er þjóölegur jazz í hæsta gæðaflokki. fTT Papar - Hláturinn lengir lífið Gleðisprengd drykkju-og skemmtitónlist með íslenskum lögum og galvaskri stemmningu. Allir þekkja lögin á þessari plötu, t.d. Kærastan kemur til mín, Sirkus Geira Smart, Flagarabragur, Hláturinn lengir lifið og fleiri tll. Gerð fyrir gleðskapinn. Ensími - Kafbátamúsík Óhætt er að fullyrða að ferskasti vindur íslenskrar tónlistarflóru um þessar mundir sé hljómsveitin Ensimi. Fyrsta plata sveitarinnar hefur litið dagsins Ijós og eru allir sammála um að hér er á ferðinni griðarlega góður gripur og fjölbreyttur. 200.000 naglbítar - Neóndýrin Eins og Villi naglbítur segir sjálfur „Þessi plata er dáldið svona Pink Pistols". Frábært norðlenskt byrjendaverk, stórstreymt I hugsun. Hér er að finna létt og grípandi „dægur- pönklög' í bland við fyrsta flokks sýrurokk. ' £ (móa) Andrea V*. bíusmenrt Súrefni - Wide noise Hér er komin frábær plata frá þessu vinsælasta teknobandi landsins. Á þessari plötu fá þeir nokkra valinkunna hljóðfæraleikara til að leggja sér lið og er útkoman þessi súrefnisríka samsuða. Móa Fyrsta alþjóðlega útgáfa þessarar frábæru og sérstöku söngkonu. Smáskifumar af Universal hafa hlotið verðskuldaða athygli erlendis, fengið góða dóma t.d. í Melody Maker og NME. Andrea og Blúsmenn Þessi hljómsveit hefur verið til í sjö ár en aldrei sent frá sér plötu og þykir mörgum kominn tími til. Blúsmenn eru ásamt Andrea Gylfa: Guðmundur Pétrusson gítarieikari, bassaleikar- inn Haraldur Þorsteinsson, trommuleikarinn Jóhann Hjörleifsson og hammond-orgel- leikarinn Einar Rúnarsson. Tilfinningarík plata með rólegu yfirbragði. Friðrik Karlsson - Into the light Friðrik Karlsson sendi á siðasta ári frá sér plötuna Lífsins fljót og hlaut mikið lof fyrir. Hér heldur hann áfram á sömu braut og gerir nýja plötu sem inniheldur tónlist sem kenna mætti við hugleiðslu eða nýaldartónlist og þær gerast einfaldlega ekki betri í þessum geira. Ö It Q ö 4 Ö líi Sóldögg - Sóldögg Þetta er þriðja plata þessarar frábæru hljómsveitar sem hefur náð að vinna sig upp í að verða ein vinsælasta hljómsveit landsins. Mörg laganna s.s.-Villtur og Fínt lag- hafa notið mikilla vinsælda á útvarpsstöðvunum. Frábær plata sem þú mátt ekki missa af. bFdlcafTix Bellatrix Bellatrix (aka Kolrassa Krókrfðandi) sendir hér frá sér 8 laga þlötu hefur fengið einróma lof gagnrýnenda. Nýverið hefur verið gengið frá dreifingasamningum á norðurlöndunum og verið er að vinna að dreifingasamningum á (rlandi og í Kanada. Látið ekki þessa frábæru plötu fram hjá ykkur fara. Hrekkjusvín - Lög unga fólksins Hrekkjusvfnin tóku Lög unga fólksins upp snemmsumars 1977 í góðu veðri í Firðinum. Allan texta samdi Pétur Gunnarsson. Tónlist sömdu Leffur Hauksson og Valgeir Guðjónsson. Þetta er plata sem margir hafa beðið eftir með óþreyju í á annan áratug! Jólakettir - Svöl jól Léttdjössuð jólaplata með öllum bestu jólalögunum, sungnum af Páli Óskari, Móu, Rósu Ingólfs, Hamrahlíðarkórnum og Skapta Ólafssynl og leiknum af djasskvartett skipuðum þeim Hjörleifi Jónssyni, Snorra Sigurðarsyni, Gunnari Hrafnssyni og Karli Olgeirssyni. völ jól og farsælt komandi árl! Ávaxtakarfan Llt er komin geislaplatan Ávaxtakarfan með bráðskemmtilegum lögum og leik úr sam- nefndum söngleik. Lögin eru eftir Þorvald Bjama Þorvaldsson en textamir (og leikrihð) eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur. Meðal þeirra má nefna Andreu Gylfadóttur, Selmu Bjöms- dóttur, Valgeröi Guðnadóttur, Margréti Pétursdóttur, Hinrik Ólafsson og fleiri. MÚSÍIC & MYNDIR Reykjavíkurvegi • Mjódd • Austurstraeti Sendum i' póstkröfu 511 1300 S K I F A N Kringlunni 525 5030 • Laugavegi 525 5040 Sendum í póstkröfu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.