Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 62
66 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 viðtaL DV, Akureyri:________________________ Jólaverkefni Leikfélags Akur- eyrar að þessu sinni er Pétur Gautur eftir Henrik Ibsen og verð- ur frumsýning í Samkomuhúsinu 28. desember. Sýning Leikfélags Akureyrar er byggð á nýrri þýð- ingu Helga Hálfdanarsonar og er þetta í fyrsta skipti sem hún er leikin á sviði. Það er ávallt nokk- ur eftirvænting þegar Pétur Gaut- ur kemur á leiksvið hérlendis og svo er einnig nú. Sjónir manna beinast þá oftar en ekki að þeim leikara sem leikur titilhlutverkið, en í uppfærslu LA er það Jakob Þór Einarsson sem fer með hlut- verk Péturs Gauts. Jakob Þór vakti fyrst athygli þegar hann lék í kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, Óðali feðranna, og hann segir að þátttaka hans þar hafi orðið kveikjan aö því að hann ákvað að leggja leiklistina fyrir sig. Hann innritaðist í Leiklistar- skóla íslands árið 1981 og lauk þaðan námi fjórum árum síðar og var í nemendahópi með fólki sem átti eftir að láta til sín taka á leik- listarsviðinu, s.s. Þresti Leó Gunn- arssyni, Þór Tuliníus og Rósu Guðnýju Þórsdóttur en hún hefur einmitt leikið talsvert hjá Leikfé- lagi Akureyrar undanfarin ár. Á meöan Jakob Þór var í námi lék hann í annarri kvikmynd undir stjórn Hrafns Gunnlaugssonar, nú PHILIPS 29PT8304 er eitt fullkomnasta sjónvarps- tæki sem þessi viðurkenndi framleiðandi hefur boðið _upp á. Tækið býður upp á flökt-og titringsfría mynd sem er skarpari, skýrari og hreinni en í flestum sjónvarpstækjum. Einnig frábæran hljóm og einfaldar og aðgengilegar stillingar á mynd og hljóði. Fáðu þér alvöru sjónvarpstæki fyrir jólin og njóttu jóladagskrárinnar til fulls. Philips toppcjOíði á jó LuLn • 100hz - Digital Scan • Ci^stal Clear III tækni með scavem • Nicam Stereo með 70W magnara • „Smart Control" takkar á fjarstýringu • Sjálfvirk innsetning stöðva • Barnalæsing og fleira og fleira fyóPatiOjoð 119 Aðeins: Ef þú kaupir fyrir 7.000 krónur eða meira, fer nafn þitt í lukkupott þar sem dregið er (hverri viku um 100.000 krónur P .900.- <8> Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SfMI 569 15 OO http.//www.ht.ls umboðsmenn um land allt stgr. Eitt besta i óem martecióurinn foeteteir Þetta er í fyrsta skipti sem Jakob Þór leikur í gamla Samkomuhúsinu á Ak ureyri og hann segir húsið að sumu leyti minna sig á gamla Iðnó. Langt frá því að vera eitt- hvað þungt og flókið - segir Jakob Þór Einarsson sem leikur Pétur Gaut hringdi í mig frá London og baut mér hlutverkið. Ég varð strax al veg himinglaður og sagði sam stundis já. Maður þarf ekki tíma til að velta þvilíku boði fyrir sér enda er þetta það stærsta sem é| hef glímt við á mínum ferli oj öðruvísi en annað sem ég hef feng ist við. Ég hef ekki leikið neitt serr líkja má við þetta hlutverk, endc má e.t.v. segja að það sé ekkert ti líkt þessu.“ - Hvemig var forvinnan hjá þéi og hvemig nálgast þú þetta hlut verk? „Ég byrjaði á að verða mér út: um þýðingu Helga Hálfdanarsonai og las hana nokkrum sinnum, aul þess sem ég las þýðingu Einar; Benediktssonar. Svo var að 'lát£ einhverja tilíinningu seytla inn : sig, en við Sveinn byrjuðum ekk: neina vinnu á undan öðrum, okk ar sameiginlega vinna hófst ekk: fyrr en á fyrsta samlestri en mir forvinna hafði aðallega farið í ac fá tilfinningu fyrir textanum og þessum skrýtna manni sem þó ei ekki svo mjög skrýtinn.“ Þekki marga hans líka - Hvernig tilfinningu fékkst þr gagnvart honum? „Ég fékk fljótt þá tilfinningu ac aðalhlutverkið, hlutverk Gests í Hrafninn flýgur. „Eftir námið í Leiklistarskólan- um fór ég beint á fastan samning hjá Leikfélagi Reykjavíkur sem þá var enn til húsa í gamla Iðnó. Mitt fyrsta hlutverk þar var eitt af aðal- hlutverkum í Svartfugli eftir Gunnar Gunnarsson í uppsetn- ingu Bríetar Héðinsdóttur. Ég lék þar Eyjólf en við Þorsteinn Gunn- arsson lékum hlutverkið saman. Ég var síðan í 11 ár hjá Leikfélag- inu en hef sl. þrjú ár verið í lausa- mennsku. Ég hef einnig verið í leikhópnum Bandamönnum þar sem Sveinn Einarsson er leiðtog- inn og við höfum farið í 12 leik- ferðir til útlanda og leikið í þrem- ur heimsálfum. Þá hef ég starfað hjá fyrirtæki sem heitir Hljóðsetn- ing sem nokkrir félagar mínir eiga, Örn Árnason, Sigurður Sig- urjónsson og Jóhann Sigurðarson, og ég er í fríi frá þeirri vinnu til að leika hér á Akureyri." Sagði strax já Jakob Þór segir að hann hafi ekki hugsað sig lengi um þegar honum bauðst hlutverk Péturs Gauts hjá Leikfélagi Akureyrar. „Sveinn Einarsson leikstjóri hafði samband við mig í fyrravetur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.