Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 71

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 71
J>V LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 75 Crash. Elias Koteas og Deborah Kara Unger. önnur verk hans, en sannleikurinn er sá að flestar myndir hans eru mjög fágaðar. Hann er mjög vand- virkur og passar upp á að öll smáat- riði séu í lagi, en mörgum finnst myndir hans subbulegar. Segja má að hann sérhæfi sig í fáguðum subbuskap. Margar mynda hans eru mikið torf og það getur verið erfitt að grufla sig í gegnum þær þannig að maður skilji vel hvað hann er að fara, en hann nær aliavega alltaf að vekja viðbrögð hjá áhorfendum. Næsta mynd Cronenberg mun vera kölluð því skringilega nafni „eXistenZ", en hún er í framleiðslu og stefnt er að því að ljúka henni á komandi ári. í henni leikur Jennifer Jason Leigh tölvuforritara sem býr til leik, þar sem sýndarveruleiki er notaður til að grufla í hugar- fylgsnum þátttakanda. Aðrir leikar- ar eru m.a. Jude Law, Willem Dafoe, Christopher Eccleston og Ian Holm. Það hlaut að koma að því að Cronenberg fengi áhuga á tölvum. Þess má geta að myndin gekk um tíma undir vinnuheitinu Crimes of the Future. Ein af fyrstu myndum Cronenberg frá 1970 hét einmitt því nafni en hún fjaUaði um heim án kvenna. -PJ Videodrome (1983) ★★★ James Woods leikur sjónvarpsframleiðanda sem uppgötvar Videodrome", sem gengur út á gengdarlaust klám og ofbeldi. En Videodrome er meira en það, því það sendir frá sér sjónvarpsbylgjur sem hafa áhrif á skynjun áhorfand- ans. Woods lendir í martraðar- veröld ofskynjana þar sem lík- ami hans stökkbreytist meöan hann berst við þá sem vilja stjóma nýja miðlinum. Erfið mynd og nokkuö langdregin, en vissulega athyglisverð. Dead Ringers (1988) ★★★★ Magnaðasta mynd Cronenberg. Grípur áhorfandann heljartökum. Jeremy Irons leikur bæði aðalhlutverkin, tvíburakven- sjúkdómalækna sem smám saman sturlast í eigin spegilmynd og eit- urlyfjum. Þeir líta eins út en eru ólíkir að innan. Annar þeirra er öruggur með sig og forfærir konur eins og ekkert sé, en verður fljótt leiður á þeim og lætur þá feiminn og óöruggan bróður sinn taka við þeim án þeirra vitneskju. Videodrome. The Dead Zone (1983) ★★★i. Cronenberg heldur vandlega aftur af sér i magnaðri mynd eftir sögu Stephen King um mann sem hefur hæfileika til að sjá framtíðina, og þarf að taka af- stöðu til þess hvort hann eigi aö beita sér til þess að koma í veg fýrir slæma atburöi sem hann sér fyrir. Christopher Walken er frá- bær í aðalhlutverkinu. The Fly (1986) ★★★ Enn fær hann Mbæran ieikara 5 aöalhlutverkið, í þetta sklptið Jeff Goldblum sem vísinda- manninn sem breytist smárn sam- an í risastóra flugu, Cronenberg í essinu sínu i umhverfmgu holds- ins og brollum þvi tengdu. Hressandi hryllingur vegur upp galla í sögunni, Naked Lunch (i99i) ★★★i Gerð eftir sögu William S. Burroughs um skynbrenglaðan rithöfund á kafi í dópi. Sennilega einhver flóknasta og óaðgengileg- asta mynd Cronenberg ásamt Vid- eodrome, en var mikið auglýst og fékk góða dóma. Útilokað er að skilja hana til fulls, en hún er mikil upplifun og situr í manni. Crash (1996) ★★★ Einhver umdeildasta mynd Cronenberg fjallar um fólk sem fær kynferöislega útrás úr árekstrum. Vakti hneykslun margra og óneitanlega virka sum atriðin eins og tilgangslaust klám, Umflöllunarefnið engu að síður at- hyglisvert og kristallast í persónu Rosanne Arquette, þar sem leður, málmur og hold renna saman í erótískan samruna bíls og konu,- PJ ntyndbönd Myndbandalisti vikunnar Vikan 8.-14. des. SÆTI FYRRI VIKA VIKUR Á LISTA TITILL ÚTGEF. TEG. 1 Ný í 1 CityOf Angels Wamer Myndir 1 Drama 2 1 j 4 U.S. Marshals ) Wamer Myndir Spenna 3 Ný 4 Lost In Space Myndform Spenna 4 4 2 ) The Man Who Knew Too Líttle Wamer Myndir Gaman 5 2 j 4 Wild Things Skrfan Spenna 6 Ný 1 Hush Skrfan Spenna 7 Ný j 1 Twilight CIC Myndbönd Spenna 8 ) 3 5 Armageddon SAM Myndbönd Spenna 9 ■j 5 3 For Richer Or Poorer CIC Myndbönd Gaman 10 I 7 3 Breast Men ) WSSí Skffan Gaman 11 6 I 6 Martha, Má Ég Kynna.... Háskólabíó Gaman 12 8 7 U-Tum Skífan Spenna 13 10 j 3 j Midnight In The Garden 0f.. Wamer Myndir Spenna 14 { 9 j 9 The Wedding Singer Myndform Gaman 15 14 T 3 Stargate SG-1 Wamer Myndir Spenna 16 Ný T 1 Popp í Reykjavík Myndform Músík 17 11 5 The Newton Boys Skrfan Spenna 18 J 20 ! 2 Soul Food Skífan j j Drama j 19 Ný Og Bodycount j Háskólabíó Spenna 20 ! 15 í 5 Blues Brothers 2000 CIC Myndbönd 1 Gaman II m * I s *'• . ,;| \ . ' ^ 1 Myndband vikunnar Mercury Rising 4§S^ ★★★ Mannlegur samsæristryllir Bruce Willis í hlutverki lögreglumanns sem tekur aö sér að vernda Iftlnn dreng. Simon (Miko Hug- hes) er níu ára gamall einhverfur sonur um- hyggjusamra foreldra. Hann gengur í sérskóla en heldur sig mest- megnis út af fyrir sig. í von um að aðlaga hann hinum krökkunum fær- ir ein umsjónarkonan honum blað uppfullt af þrautum sem hann er mjög áhugasamur um. Það hefði greyið konan betur látið ógert því í blaðinu er nýtt dulmál leynilegrar, bandariskr- ar ríkisstofnunar. Sakir einhverfu sinnar getur Simon litli leyst dul- málið og ógnar því allri tilvist aðstandenda þess. Maðurinn á bak við kerflð er Nick Kudrow (Alec Baldwin) og gerir hann allt sem í hans valdi stendur til að koma í veg fyrir að nokkur ógn steðji að þvi. Simoni verður það tU happs að FBI-maðurinn Arthur „Art“ Jefifries (Bruce Willis) bland- ast óvænt inn í atburðarásina og gerir hvað hann getur til bjargar drengnum. Hann má hafa sig allan við því stofnunin er æöi valdamikil, auk þess sem drengurinn lætur ekki fýUUega að stjórn, Mercury Rising er um margt dæmigerð samsærismynd, Heflan þarf að berjast gegn óguriegri og leynilegri ríkisstofnun sem er að reyna að hylja yfir mikið ieyndar- mál. Hetjan þekkir að sjálfsögöu leyndarmáiið en enginn trúir hon- um því hann vantar sannanir, Þeir fáu sem veita honum , liðsinni : deyja hver á fætur öðr- um. Illmenn- 5 in eru jafn- I an hástéttar- gæjar í vel pressuöum ; jakkafötum meðan hetj- an er öilu hversdagslegri. Flest þekkjum við vel þessar forraúiur og þær eru hérna aUar, Alec Baldwin sýnir að skúrks- hiutverkið fer honum mikiu betur en hlutverk heflunnar, sem Bruce WiUis er oröinn svo samfastur að persónan sem hann leikur skiptir litlu máli. Við sjáum einungis Bruce WiUis hvort sem það er nú gott eöa slæmt. Þaö sem greinir aft- ur á móti þessa mynd frá mörgum samsærismyndum er snáðinn litli og samband hans og Arts. Barna- stjarnan Miko Hughes stendur sig vel í hlutverki Simons, og samband hans og Bruce WUlis skapar mynd-- inni nokkra sérstöðu meöal sam- særismynda, Hvort það það geri hana endilega betri er aftur á móti allt önnur spurning. Útgefandi; ClC-myndbönd, Leik- stjóri; Harold Becker. Aðalhlutverk: Bruce Willis og Alec Baldwin. Bandarisk, 1998, Lengd: 107 mín. Bönnuö jnnan 18, f Björn Æ, Noröfjörö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.