Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 75

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 75
IjV LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 ffHagskrá sunnudags 20. desember 79 SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Leikþættir: Háaloftið, Lalli lagari, Valli vinnumaður og Söngbókin. Sunnudagaskólinn. Dýrin í Fagraskógi (32:39). Arthúr (5:30). Kasper (14:26). Gleymdu leikföngin (12:13). 10.40 Skjáleikur. 13.00 Afmællssýning Fimleikasambands ís- lands. 14.20 Tenórarnir þrír. Jose Carreras, Luciano Pavarotti og Placido Domingo á hátíðar- tónleikum í París við lok heimsmeistara- keppninnar í knattspyrnu. e. 16.50 Markaregn. Þýska knattspyrnan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (20:24). 18.10 Stundin okkar. Umsjón Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir. Dagskrárgerð Kristín Erna Arnardóttir. 18.40 Jónatan og Þaba (Jonathan and Thaba). Leikin mynd fyrir börn. 19.00 Geimferðin (22:52) (StarTrek: Voyager). 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins (20:24). 20.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 20.40 Jóladagskráin. Kynningarþáttur um jóla- lSlðM 9.00 í erilborg. 9.25 Köttur út’ í mýri. 9.50 Brúmmi. 9.55 Urmull. 10.20 Tímon, Púmba og félagar. 10.45 Andrés Önd og gengið. 11.10 Unglingsárin (8:13) (e) (Ready or Not). 11.35 Nancy (13:13). 12.00 Skáldatími (9:12) (e). 12.35 Sjónvarpskringlan. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 Ofurgengið (e) (Mighty Morphin Power Rangers). 18.10 Hreiðar hrein- dýr. 18.25 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful). 19.00 19>20. 20.05 Ástir og átök (19:25) (Mad about You). Tímon og Púmba eru alltaf eldhress- ir á sunnudagsmorgnum. 20.40 Að hætti Sigga Hall (e). Siggi bregður sér norður i Aðaldal í Þingeyjarsýslu og heim- sækir norðlenskar húsfreyjur. Stöð 2 1995. 21.15 Hamsun. Stórbrotin saga norska rithöfund- arins Knuts Hamsuns sem fékk Nóbelinn árið 1920. Myndin er gerð eftir sögu Thorkilds Hansens og spannar síðustu 17 árin (lífi Hamsuns. 23.55 60 mi'nútur. 0.50 Vopnavald (e) (Handgun). Bandarísk spennumynd frá 1995 með Treat Williams og Seymour Cassel í aðalhlutverkum. Myndin gerist á strætum New York-borgar þar sem grimmir glæpamenn berast á banaspjótum og svífast einskis. Jack McCallister kemst undan lögreglunni eftir blóðugt peningarán með hálfa milljón dala i fórum sínum. Illræmdir fantar, þar á meðal sonur Jacks, vilja fá sinn hlut af peningun- um þótt það kosti margan manninn lífið. Stranglega bönnuð bömum. 2.20 Dagskrárlok. Skjáieikur. 15.45 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Arsenal og Leeds United í ensku úr- valsdeildinni. 17.55 Ameríski fótboltinn. (NFL1998/1999). 18.50 19. holan (Views on golf). 19.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik Inter og Roma í ítölsku 1. deildinni. 21.20 ítölsku mörkin. 21.40 Golfmót í Bandaríkjunum (PGA US 1998). 22.35 Ráögátur (7:48) (X-Files). 23.20 Er ástin svona? (Can It Be Love). Dave og Tim geta aðeins hugsað um eitt í skólafríinu, stelpur og aftur stelpur. Þeir eru ungir menn sem þyrstir í ástir og ævintýri. Ástandið í þeim efnum er ekki gott en versnar um allan helming þegar þeir tapa aleigunni og furðufugl eyðileggur bílinn þeirra. En það á eftir að birta til og félagarnir eiga spennandi ævintýri í vændum i þessari rómantísku og gáskafullu gamanmynd. Leikstjóri: Peter Maris. Aðalhlutverk: Charles Klausmeyer, Richard Beaumont, Mary Ann Mixon, Jennifer Langdon og Blake Pickett.1992. 00.50 Dagskrárlok og skjáleikur. 6.00 Allt í botni. (Pump Up the Volume). 1990. Bönnuð bömum. 8.00 Svipur úr fortíð. (To Face Her Past). 1996. 10.00 Yfirstéttin. (The Ruling Class). 1972. 12.05 Þetta er mitt líf. (Whose Life Is It Anyway?). 1981.14.00 Flýttu þér hægt. (Fools Rush In). 1997.16.00 Svipur úr fortíð. 18.00 Allt í botni. 20.00 Flýttu þér hægt. 22.00 Tegundir. (Species). 1995. Stranglega bönnuð bömum. 24.00 Þetta er mitt líf. 2.00 Yfirstéttin. 4.05 Tegundir. 16:00 Miss Marple. 3. þáttur. 17:05 Allt í hers höndum. 17:35 Skemmtiþáttur Kenny Everett. 18:05 Dýrin mín stór & smá 19:00 Hlé. 20:30 Miss Marple. 21:40 Allt í hers höndum. 22.10 Skemmtiþáttur Kenny Everett. 22:40 Dýrin mín stór og smá. 23:40 Fóstbræður. 00:40 Dagskrárlok. Það verður án efa baráttuleikur á Highbury i' kvöld þegar Leeds sækir Arsenal heim. Sýn kl. 15.45: Arsenal - Leeds United Stórveldin Arsenal og Leeds United mætast í sunnudagsleik enska boltans á Sýn. Bæði fé- lögin eru með í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn þetta keppnistímabilið en Lundúna- liðið á titilinn að verja. Það hefur gengið á ýmsu hjá félög- unum i vetur en bæði eru úr leik á Evrópumótunum og ein- beita sér nú alfarið að úrvals- deildinni. David O’Leary stýrir liði gestanna en hann lék í vörninni hjá Arsenal um ára- bil. Liðin eru einmitt rómuð fyrir varnarleik og líkumar á markaregni em ekki miklar. Sjónvarpið kl. 20.55: Ást í bakaríi í Sunnudagsleik- húsinu í kvöld verð- ur sýnt þriðja og síð- asta verkið að sinni eftir Karl Ágúst Úlfs- son. Leikritið heitir Ást 1 bakaríi og þar segir frá miðaldra manni sem hefur verslað í sama bak- aríinu um alllangt skeið. Hann hefur sannfærst um að þar er fleira gimilegt en snúðar og rúnn- stykki, auk þess sem maðurinn lifii' ekki á brauði einu saman. Leikstjóri er Hilm- ar Jónsson og leik- endur þau Hildigunn- ur Þráinsdóttir, Karl Ágúst Úlfsson og Kristbjörg Kjeld. Eg- ill Eðvarðsson stjóm- aði upptökum. Leik- ritið er textað á síðu 888 í Textavarpi. Karl Ágúst Úlfsson er höfundur sjón- varpsleikrits kvöldsins sem ber heitið Ást í bakaríi. 20.55 21.25 22.05 22.30 22.35 0.25 1.25 1.35 dagskrá Sjónvarpsins. Sunnudagsleikhúsið. Ást í bakaríi. Mið- aldra karlmaður hefur verslað í sama bakaríinu um alllangt skeið og sannfærst um að þar er fleira girnilegt en snúðar og rúnnstykki. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. Dansað í gegnum söguna (2:2). Seinni þáttur um sögu dans á Islandi. Helgarsportið. Ljóð vikunnar. Haustsól (Sol de otono). Argentísk bíó- mynd frá 1996 um ást og rómantík fólks á efri árum. Leikstjóri Eduardo Mignogna. Markaregn. Útvarpsfréttir. Skjáleikurinn. Ásta Hrafnhildur sér um Stundina okkar að venju. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. 7.03 Fróttaauki. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Þorbjörn Hlynur Árnason, prófastur á Borg á Mýrum, flytur. 815 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9 00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hér leika trúðar um völl. 11.00 Guðsþjónusta í Grafarvogs- kirkju. Séra Anna Sigríður Páls- dóttir prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Jólatónleikar evrópskra út- varpsstöðva - EBU. 14.00 Bókaþing. 15.00 Jólatónleikar evrópskra út- varpsstöðva - EBU. 16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur. 17.00 Jólatónleikar evrópskra út- varpsstöðva - EBU. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.45 Islenskt mál. 20.00 Jólatónleikar evrópskra út- varpsstöðva - EBU. 21.00 Lesiö fyrir þjóðina: Þorláks saga helga. Vilborg Dagbjarts- dóttir les. 22.00 Jólatónleikar evrópskra út- varpsstöðva - EBU. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Jólatónleikar evrópskra út- varpsstöðva - EBU. 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 9.03 Milli mjalta og messu. 10.00 Fréttir. 10.03 Milli mjalta og messu. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslærið. 15.00 Sunnudagskaffi. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. 18.00 Froskakoss. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Tengja. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98.9 9.00 Vikuúrvalið. ívar éuðmundsson. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Fréttavikan.Umsjón Steingrímur Ólafsson og Þór Jónsson. 13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. 16.00 Byigjutónlistin. 17.00 Pokahornið. Spjallþáttur á léttu nótunum við skemmtilegt fólk. Umsjónarmaður þáttarins er Þor- geir Ástvaldsson. 19.30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Dr. Gunni. Doktorinn kynnir það athyglisveröasta í rokkheiminum. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kol- beinsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNANFM 102,2 12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í tali og tónum með Andreu Jónsdótt- ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt- urinn vikulegi með tónlist bresku Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk skífa úr fortíðinni leikin frá upphafi til enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr- ea Jónsdóttir. MATTHILDUR FM 88,5 09.00-12.00 Lífið í leik. 12.00-16.00 í helgarskapi. 16.00-17.00 Topp 10. Vinsælustu lögin á Matthildi FM 885. 17.00-19.00 Seventís. 19.00-24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00- 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.45 Bach-kantata fjórða sunnudags í aðventu. 22.00-22.45 Bach-kantatan (e). GULL FM 90,9 09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Soffía Mitzy FM957 9-14 Magga V. kemur þér á fætur. 13- 16 Haraldur Daði Ragnarsson - með púlsinn á mannlífinu. 16-19 Sunnu- dagssíðdegi með Birni Markúsi. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson í gír í helgar- lokin. 22-01 Rólegt og rómantísktmeð Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 10.00 Jónas Jónasson. 13.00 X-Dom- inos topp 30. 15.00 Foxy & Trixie. 18.00 Áddi ofar. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Bilið brúað. 01.00 Vönduð næturdagskrá. M0N0FM87.7 10.00,Sigmar Vilhjalms. 14.00 Bryn- dís Ásmunds. 18.00 Frasa Basar. 22.00 Doddi í djörfum dansi. 01.00 Mono-tónlist. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf Kvikmyndir Sijömeöífráléstjwtu 1 Sjónvarpsmyndir EMmi^offril-3. Hemmi Gunn er í stuði um helgar. Ymsar stöðvar Animal Planet v 07:00 Human/Nature 08:00 Kratts Creatures 08:30 Dogs With Dunbar 09:00 lassie 09:30 Lassie 10:00 AnimalDoctor 10:30 Animal Doctor 11:00 Giants Of The Nullarbor 12:00 Rediscovery Of The World 13:001 SundaySafari 14.-00 SundaySafari 15:00 Klondike & Snow 16:00 Private ‘ Lives Of Dolphins 17:00 Crocodile Hunters 17:30 AnimalX 18:00 Lassie 18:30 Lassie 19:00 Animal Champions 19:30 Animal Champions 20:00 Primate Special: Monkey Business 20:30 Primate Special: ChampionsOf The Wild 21:00 Primate Special: Cousins Beneath The Skin 22:00 Emergency Vets 22:30 Emergéncy Vets 23:00 Untamed Africa 00:00 Animal Planet Classics Computer Channel 18.00 Blue Chip 19.00 St@art up 19.30 Global Village 20.00 DagskrBrlok Cartoon Network : \/ 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 Thomas the Tank Engine 06.45 The Magic Roundabout 07.00 Blinky Bill 07.30 Tabaluga 08.00 Johnny Bravo 08.30 Ammaniacs 09.00 Dexter s Laboratory 10.00 Cow and Chicken 10.30 I am Weasel 11.00 Freakazoid! 11.30 TomandJerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Pq>eye 13.00 RoadRunner 13.15 Sytvester and Tweety 13.30 Whata Cartoon! 14.00 Taz-Mania 14.30 Droopy. Master Detective 15.00 The Addams Family 15.30 13 Ghosts of Scooby Doo 16.00 The Mask 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Cow and Chicken 17.30 Freakazoid! 18.00 Tom andJerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 2 Stup'id Dogs 20.00 The Real Adventures of Jonny Quest 20.30 Swat Kats 21.00 JohnnyBravo 21.30 Dexter’s Laboratory 22.00 Cow and Chicken 22.30 Wait Till Your Father GetsHome 23.00 The Flintstones 23.30 Scooby Doo - Where are You? 00.00 Top Cat 00.30 Help! It’s the Hair Bear Bunch 01.00 Hong Kong Phooey 01.30 Perils of Penelope Pitstop 02.00 Ivanhoe 02.30 Omer and the Starchild 03.00 Blinky Bill 03.30 The Faiitties 04.00 Ivanhoe 04.30 Tabaluga BBCPrime \/ Ý 05.00 Moon and Son 06.00 BBC World News 06.20 Prime Weather 06.35 Noddy 06.45 Forget Me not Farm 07.00 Jackanory Gold 07.15 Growing UpWild 07.40 Blue Peter 08.05 Grange Hill 08.30 OutofTune 09.00 Top of thePops 09.30 Style Challenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 A Christmas Carol 11.30 Some Mothers Do‘Ave‘Em 12.00 Style Challenge 12.25 Prime Weather 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00 The Hunt 13.30 Classic Eastenders Omnibus 14.30 The Brittas Empire 15.00 MonsterCafe 15.10 Blue Peter 15.35 Grange Hill 16.00 Bright Sparks 16.30 Top of the Pops 2 17.15 Antiques Roadshow 18.00 A Christmas Carol 19.00 999 19.50 Meetings With Remarkable Trees 20.00 Miss Marple: Murder at the Vicarage 21.35 Global Sunrise 23.00 Songs of Praise Christmas Special 2335 Top of the Pops 00.00 Only Fools and Horses 01.00 Between the Lines 02.00 Bertrand Russell 03.00 Common as Muck 04.00 The Onedin Line NATI0NAL GEOGRAPHIC \/ 11.00 A Few Acoms More 11.30 World of Sea 12.00 Natural Born Killers: Side by Side 13.00 Raider of the Lost Ark 13.30 Searching for Extraterrestrials 14.00 The Stolen River 15.00Channel40riginals:TheLast Neanderthal 16.00 Extreme Earth: Nature's Fury 17.00 Twilight Zone: Mystery of the Twllight Zone 18.00 Natural Born Killers: Side by Side 19.00 VolcanoNight 20.00 Volcano Night 21.00VolcanoNight 22.00 Twilight Zone 23.00 The Fatal Game 00.00 Sumatra - A Curious Kindness 00.30 Sumo: Dance Of The Gargantuans 01.00 Close Discovery \/ 08.00 TSR 2 09.00 Flightline 09.30 Classic Trucks 10.00 The Barefoot Bushman 11.00 Wilder Discovery 12.00 TSR 2 13.00 Flightline 13.30 Classic Trucks 14.00 The Barefoot Bushman 15.00 Wilder Discovory 1 16.00 TSR 2 17.00 Flightline 17.30 Classic Trucks 18.00 The Barefoot Bushman 19.00 Wilder Discovery 20.00 Deadly Weather 21.00 Crash Detectives 22.00 A Wing and a Prayer 23.00 Blaming the Pilot 00.00 Science Frontiers 01.00 Justice Files 02.00 Close MTV \/ l/ 05.00 Kickstart 09.00 European Top 20 10.00 Top 100 15.00 Non Stop Hits 16.00 Hitlist UK 17.00 News Weekend Edition 17.30 Stylissimo! 18.00 So90’s 19.00 Most Selected 20.00 MTVData 20.30 Singled Out 21.00MTVLive 21.30 Celebrity Deathmatch 22.00 Amour 23.00 Base 00.00 Sunday Night Music Mix 03.00 Night Videos Sky News t/ %/ 06.00 Sunrise 09.30 Business Week 11.00 NewsontheHour 11.30 The Book Show 12.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 13.30 FashionTV 14.00 NewsontheHour 14.30 Showbiz Weekly 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review 16.00 News on the Hour 17.00 Live atFive 18.00 NewsontheHour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 News on the Hour 21.30 Showbiz Weekly 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 Week in Review 00.00 News on the Hour 00.30 CBS Evening News 01.00NewsontheHour 01.30 Special Repoit 02.00 News on the Hour 02.30 Business Week 03.00 NewsontheHour 03.30 The Book Show 04.00 News on the Hour 04.30 CBSEveningNews 05.00 News on the Hour 05.30 Special Report CNN \/ ✓ 05.00 World News 05.30 News Update/Global View 06.00 World News 06.30 World Busíness This Week 07.00 Wodd News 07.30 World Sport 08.00 WorldNews 08.30 WorldBeat 09.00 WoddNews 09.30 News Updaie /theartdub 10.00 WorldNews 10.30 WorldSpoil 11.00 WortdNews 11.30 Earth Matters 12.00WorldNews 12.30ScienceandTechnokjgy 13.00News Upd/Wortd Repon 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Inside Europe 15.00 Woild News 15.30 Woild Sport 16.00 World News 16.30 Showblz This Weekend 17.00 Late Edltion 17.30 Late Edition 18.00 Work) News 18.30 Business Unusual 19.00 WorldNews 19.30 Inside Europe 20.00 Worid News 20.30 Pinnade Europe 21.00 WoddNews 2130Bestollnsight 22.00 World News 2230 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Style 00.00 TheWorldToday 00.30 Wotld Beat 01.00WorldNews 01.15 Asian Edton 01.30 Diplomatlc Llcense 02.00 The World Today 02.30 Artdub 03.00 NewsStand/CNN & TIME 04.00 World News 04.30 This Wæk in the TNT \/ ✓ 06.45 Edward, My Son 08.45 Son of Lassie 10.30 Tarzan the Ape Man 12.15 Tortilla Flat 14.00 Valley ol the Kings 15.30 Ride, Vaquero! 17.00 Edward, My Son 19.00 Travels With My Aunt 21.00 Christmas in Connecticut 23.00 The Yeltow Rolls-Royce 01.00 Cool Breeze 03.00 Christmas in Connecticut 05.00 Young Cassidy HALLMARK \/ 06.25 Mrs. Santa Claus 07.55 David 09.30 Emerging 10.50 Daisy - Deel 1 12.25 The Westing Game 14.00 Africa Screams 15.15 Secrets 16.45 Survivors 18.00 Ratbag Hero - Deel 1 18.50 Ratbag Hero - Deel 2 19.40 Get to the Heart: The Barbara Mandrell Story 21.15 Holiday in Your Heart 22.45 Daisy - Deel 2 00.20 Africa Screams 01.40 Good Night Sweet Wife: A Murder in Boston 03.15 Secrets 04.45 Survivors ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð, Raillno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/ Omega H.OOSamverustund. Bein útsending. 14.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 14.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 15.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar. 15.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 16.00 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 16.30 Nýr sigurdagur með Ulf Ekman. 17.00 Samverustund. 17.45 Elím. 18.00 Kærleikurinn mikilsverði; Adrian Rogers. 18.30 Believers Christian Fellowship. 19.00 Frá Krossinum; Gunnar Þorsteinsson. 19.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Vonarljós. Bein útsending. 22.00 Boðskapur Central Baptist-kirkjunnar. 22.30 Lofið Drottin. Blandað efni frá TBN. \/ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu * Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.