Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 31
J J"V LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 31 Madonna heldur um budduna Ef tekið er mið af velgengni söngkon- unnar Madonnu síðustu árin mætti ef til vill ætla að hún þyrfti ekki sérstak- lega mikið að horfa í eyrinn. Hún virð- ist þó eitthvað vera farin að grípa fast- ar um budduna eftir því sem árin líða og til dæmis lagt á hilluna þá hugmynd að senda dóttur sína í rándýran einka- skóla. Atvik í ljósmyndavöruverslun í New York á dögunum sýnir að Madonna er einnig farin að spara við sig í innkaupum. Þá var erindi hennar að láta fjöl- falda mynd af dóttur sinni í fimmtíu eintök sem átti síðan að líma á jólakort. Þeg- ar afgreiðslumaðurinn sagði henni að kostnaður við að líma myndina á kortið í versluninni yrði einn dollari á stykkið sagði söngkonan með nokkrum þjósti að þá ætlaði hún að líma myndimar á kortið sjálf og spara sér þannig fimmtíu doll- ara. Hvað varð eiginlega af lífsnautnakonunni Madonnu? Ólyginn sagði... ... að ofurfyrirsætan Naomi Campbell hefði verið kærð fyr- ir að ráðast á aðstoðarkonu sína þeg- ar hún var við tökur á kvik- myndinni Prisoner of Love í Kanada. Aðstoðar- konan, sem að sögðu er orðin fyrrverandi að- stoðarkona, segir að þá níu mánuði sem hún vann hjá Na- omi hafi ofurfyrirsætan kýlt sig, lamið sig með síma í haus- inn og hótað að henda sér út úr bO á fjölfarinni umferðargötu svo aðeins fátt eitt sé nefnt. Na- omi á aö mæta fyrir rétt í næstu viku og ef hún verður sakfelld gæti beðið hennar fangelsisdómur. ... að hinn ofbeldishneigði Tommy Lee, fyrrum eiginmað- ur Pamelu Anderson, væri kominn með nýja kærustu. Hún mun heita Jenna Jameson, 23 ára kvikmynda- stjarna sem er einkum þekkt fyrir að leika í svokölluðum fullorðinsmyndum. Sem kunn- ugt er afplánaði Tommi nýlega ellefu vikna fangelsisdóm fyrir að ráðast á Pamelu og veita henni áverka. Skyldi Jenna vita af þessu? ... að Woody Harrelson hefði i samþykkt að taka að sér gesta- leik í sjón- varps- Eþáttunum um sál- fræðing- inn Frasi- : er. Eins ' og allir vita léku . Harrel- ? son og Kelsey : Grammer Ísaman i þáttunum um búll- una Staupastein þar sem Woody varð frægur í hlutverki treggáfaðs barþjóns. Barþjónn- inn mun heimsækja Frasier til I Seattle og tfikynna með dular- fuUum hætti að hann sé reiðu- Íbúinn að grafa stríðsöxina eftir tíu ár. FQR5ALA HEFST SS.IS.ISS8 A EFTIRTOLDUM 5T0ÐUM PIZZA PASTA KU Þrumunni SER UTBUID QG 5ET UPP RI5A HLJDDKERFI - LYSINGAR - GQD LDFTRÆ5T1NG - "CHILL" SV/EDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.