Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 41
ora DVlAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 stiðsljós Donald Trump læturá sér bera færi fram á það við nokkurn mann að ljá mér atkvæði eða stuðning. Ég var mældur í skoðanakönnunum og mest var fylgið tæplega 6% í sex hundruð manna úrtaki, sem þýddi að rúmlega þrjátíu manns í landinu ætluðu að kjósa mig. Og þó hafði ekki verið hringt í fjölskylduna eða aðra nána vanda- menn, svo þetta hlaut að vera fólk sem ails ekki þekkti mig. Þetta segi ég, vegna þess að þjóðin kýs venjulega þá, sem hún þekkir hvorki haus né sporð á og það eru helst slíkir menn sem fara í framboð og ná árangri. Þið getið rétt ímyndað ykkur að það er ekki á hverjum degi sem maður frétt- ir það í kjörbúðinni að maður sé kom- inn í framboð til forseta og ég fór nátt- úrlega að íhuga möguleika mína í laumi og ég fór að skoða mig betur í speglinum og hætti að fara í gallabux- um út i búð og stundum heima þegar við vorum tvö ein, hjónin, æfði ég mig í þéringum og sagði: Vilduð þér ekki vera svo vænar að loka dyrunum á eft- ir yður, eða: Vilduð þér kannske leyfa mér að vera á undan yður á snyrtiher- bergið. Komu sér nú vel, þéringamar við kermarana forðum. Á nóttinni dreymdi mig um forseta- embættið og vínkjallarana og þríkant- aða baðlaug, sem var í byggingu á Bessastöðum, og mig fór að dreyma konunga og keisara og allar veislumar sem ég sat í og þetta var orðið svo al- varlegt að konan mín vakti mig einu sinni upp af draumfórum mínum og spurði hversvegna ég talaði dönsku upp úr svefni. „Nú, hvað er þetta manneskja, dönsku konungshjónin vom hér i heim- sókn, þá verð ég að tala dönsku," svar- aði ég eins og tilvonandi forseta sæmir. Svo settist ég inn i stofu og reyndi að sitja beinn í baki eins og fyrirmanna er háttur og ég fór að haga mér kurteis- lega til borðs við máltíðir, ekki japla, ekki smjatta og nú var loksins komið að því að gegna því sem mamma var að reyna að kenna mér forðum, að halda á gafflinum í vinstri hendinni. Hvað ger- ir maður ekki til að vera hæfur til veisluhalda með fyrirfólki? Biskupinn og Clinton Fjölmiðlar létu mig ekki í friði og ég lét drýgindalega og sagði ýmist að ég væri að hugleiða framboð eða þá að ég lét þess getið af lítillæti mínu að ég væri undir miklum þrýstingi, en allt kom fyrir ekki. Fylgi mitt haggaðist ekki upp á við og fór jafhvel minnkandi með hverju viðtalinu og allt í einu var komið i framboð fullt af fólki sem mað- ur kannaðist ekkert við og þama voru tvær konur og þama var nuddari og þama var friðarpredikari og svo fundu þeir mann upp í Hæstarétti, sem ætlaði í framboð og svo var auðvitað Ólafúr Ragnar, sem aldrei hafði haft neitt fylgi í kosningum og það rann upp fyrir mér að ég væri alltof þekktur maður og alltof margt fólk þekkti mig til að ég ætti nokkra möguleika og svo setti það strik í reikninginn að það er ekki heigl- um hent að veljast til æðstu metorða. Clintons málið var að vísu ekki komið í hámæli, en ég þekkti Clinton frá því við hittumst í Arkansas í gamla daga og stelpumar þar um slóðir vom famar að rifia upp kvennafarssögumar af hon- um. En biskupinn yflr íslandi var í vand- ræðum um þessar mundir og sakaður um kynferðislega áreitni, þar af ein sem rifjaði það upp að fyrir þrjátíu árum hefði biskupinn strokið sér um lærið á sundlaugarbarmi norður í landi og mér var hugsað til allra meintu og ímynduðu ástaratlotanna í aftursætun- um forðum og það runnu á mig tvær grímur. Hverri hafði ég strokið um lær- ið? Skyldi hún muna það. Þar að auki hafði ég verið giftur tveim konum og átt böm með þrem konum og mér var hugsað til þess sem biskupinn sagði: ef þrjár konur geta tekið sig saman um að reita æruna af biskupnum yfir íslandi, hvað þaif þá margar konur til að hrekja forseta íslands úr starfi? Það er skemmst frá því að segja, að ég fór aldrei í framboð til forseta og sennilega hefði Clinton ekki gert það heldur, ef hann hefði vitað hvað yfir hann mundi dynja og ef hann hefði ekki verið svona óheppinn, hvað fáir þekktu hann. Mitt lán var og er, hversu dagfar- sprúður og vellátinn ég er - hversu margir þekkja mig. Annars hefði ég sjálfsagt asnast í framboð. Það virðast vera ein takmörk yrir athyglis- sýkinni í milljónamæringnum Donald Trump. Nýlega var sagt frá því hvernig hann laug upp á sig ástar- sambandi við leikkonuna íðilfögru Cameron Diaz, sjálfsagt til þess að láta alla halda að hann stæði und- ir nafni sem hjartaknúsari. Nú ber svo við að hann stendur í samningaviðræðum við sjón- varpsstöð um að gera sápuóperu í Dynasty-stíl um frægustu bygg- ingu sína The Trump Tower. Smá- atriði þeirra viðræðna eru enn óljós, en víst þykir að allir ibúar byggingarinnar eru ógeðslega rík- ir og auðvitað vinsælt að fjalla um þeirra einkahagi. Einnig er vitað að ein persónan mun vera sjálf- miðaður maður sem hefur mikla hæfileika til þess að koma sér í fréttirnar. Er ekki upplagt að Don- ald leiki það hlutverk sjálfur? Bannað að snerta Sharon Stone Lífvörður leikkonunnar iSharon Stone var víst tekinn á teppið þegar tökur hófust á kvikmyndinni Gloria sem leikkonan fer með aðalhlut- verkið í. Lífvörðurinn segir svo frá að daginn sem hann hóf störf hafi Sharon kall- að á hann og „Það er að þú þér grein fyrir að þú mátt ekki snerta mig.“ Þó það kunni að virðast þannig, þá var Sharon ekki með neina stjömustæla heldur hefur hún verið haldin léttu of- sóknaræði síðan henni barst morð- hótun frá brjálæðingi sem segist staðráðinn i að sprauta hana með eyðniveirunni. Núna þorir Sharon ekki að hleypa neinum nálægt sér nema fólki sem hún gjörþekkh. Líf- vörðurinn sagði víst við leikkonuna að það gæti reynst honum erfitt að vemda hana ef hann mætti ekki koma nálægt henni en Sharon varð ekki haggað. Sokkabuxur sauu íi*;i IIIMII' Söluaðilar: Rcykjavík: Græna línun, Laugavegi 46. Snyrtivöruverslunin Spes, Háalcitisbraut 58-60, Tískuhúsið Gala, Laugavcgi 101, Hárgreiðslust. Brúskur, Höfðabakka 1, Hársnyrtistofan Særún, Grand Hótel, Hárgeiðslust. Manda, Hofsvallagat 46, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ. Hársnyrtist. Dóra, Langholts- vegi, Regnhlífabúðin, Laugavegi, Tískuvöruverslunin Tess, Dunbaga. Kópavogur: Snyrtivöruverslun- in Sandra, Smáranum.Rós, Engihjalla 8 Hafnarfjörður: Snyrtivöruv. Dísclla Garðabær: Snyrtihöll- in, Förðun hf. Garðatorgi 3. Mosfcllsbæ: Snyrtivöruverslunin Fína. Stykkisbólmur: Heimahornið Vestmannaeyjar Klettur, Strandvegi 44. Akureyri: Verslunin Ynja. Suðurland: Olabúð, Eyrarbakki. Tískuhúsið, Selfossi. Austurland: Lónið, Höfn Hornafirði. Newco Pöntunarsími 520-6144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.