Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 sælkerinn Kalkúnn með nýstárlegri fyllingu og sellerírótarmauki Agnar Sverrisson, yfirmatreiðslu- maður á Grillinu á Hótel Sögu, gef- ur okkur „öðruvísi" uppskrift að kalkúnafyllingu sem gaman gæti verið að reyna yfir hátíðamar, ekki síst vegna þess að kalkúnn hefur verið á lækkuðu verði undanfarið. Sellerírótarmauk er heldur ekki á borðum hverrar húsmóður en er einfalt og bragðgott meðlæti með kalkúninum. Kalkúnn Kalkúnn (fyrir 6 manns) 300 g brætt smjör 1/2 búnt söxuð salvía (fæst i Hag- kaupi) salt og pipar Kalkúnninn er kryddaður með salti og pipar, settur inn í ofn á 120°C og eldaður i 45-50 mínútur á hvert kíló, en hitinn á ofninum hækkaður í 200°C síðustu 20 mínút- umar. Kalkúnninn er á hitunartíma penslaður reglulega með smjörinu. í lok hitunartímans, eða tíu mínútum áður en kalkúnninn er tekinn út, er salvíunni stráð yfir. Fylling 50 g sveppir (helst villisveppir, en þeir fást í Hagkaupi) 50 g sólþurrkaðir tómatar 50 g svartar ólífur 50 g niðursoðnir ætiþistlar 1/2 búnt salvía 5 skorpulausar brauðsneiðar 100 g sellerírót 100 g græn vínber, skorin í tvennt 100 g skalotlaukur 1 grænt epli, afhýtt 100 ml kalkúnssósa (sjá uppskrift) smjörklípa salt og pipar Allt hráefnið er skorið i litla bita, steikt í smjörinu (vínberin og eplið em sett síðast út í) og kalkúnssós- unni hellt yflr og hún soðin niður. Fyllingin er krydduð og látin í bök- unarform sem síðan er sett inn í ofn með kalkúninum síð- asta klukkutímann af steikingartíman- um. Sveppimir eru steiktir í smjör- inu, portvínið látið út í og soðið nið- ur í siróp. Næst er kjúklingasoðinu bætt við og soðið niður um helming. Að lokum er rjóminn settur út í og sósan krydduð og þykkt ef nauðsyn krefur. Sellerírótarmauk 1 meðalstór sellerírót (fæst í Hagkaupi) 500 ml mjólk 100 ml rjómi kjúklingakraftur salt og pipar eftir smekk Sellerírótin er afhýdd og skorin í litla bita og soðin í mjólkur- blandinu í u.þ.b. klukkutíma. Vökvinn er síðan sigtaður frá og rótin maukuð í mat- vinnsluvél. Maukið er síðan kryddað eftir smekk og svo- lítið af vökvanum látið út í, eftir því hvað maukið á að vera þykkt. Sellerímaukið er upplagt með kalkúnin- um, auk hefðbundins meðlætis. Kalkúns- sósa 500 ml portvín 1 lítri kjúklingasoð (eða kraiftur og vatn eftir smekk) 100 g saxaðir sveppir 300 ml rjómi smjörklípa salt og pipar maísenamjöl ef þarf Agnar Sverrisson, yfirmat- reiðslumaður Grillsins á Hótel Sögu, gefur hátíðlega uppskrift að góm- sætum kalkún. DV-mynd Teitur matgæðingur vikunnar Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni i þær fæst. Arnar Jensson er matgæðingur vikunnar: Hollt og gott Sósa: ólífuolía á pönnu 2 gulrætur skornar í strimla 1 paprika skorin í strimla smábútur af blaðlauk skorinn í sneiðar 1/2 pk. baunaspírur lítill broccoli-haus skorinn í bita ostrusósa Grænmetið látið malla smástund Arnar gefur okkur uppskrift að hollum og einföldum að- alrétti. Eftirrétturinn er líka einfaldur en kannski ekki al- veg jafn hollur. DV-mynd Teitur 4 eggjahvítur 200 g sykur þeytt saman og sett yfir öll herlegheitin. í olíunni þar til það fer að mýkjast. Þá er 2-3 msk. af ostrusósunni skvett út á. Vatninu hellt af past- anu, sósunni blandað saman við - tilbúið. Getur verið gott að setja af- gang af kjúklingi eða jafnvel öðru Bakað við 180-200° 40 mín. Borið fram með ís. í 30- Arnar skorar á Eirik Hrein Helgason, kennara við Lögreglu- skóla ríkisins, að vera næsti mat- gæðingur DV. 175 g hveiti 1 stk. egg 1 tsk. salt, sléttfull 70 g smjör eða smjörlíki Fylling 1 haus spergilkál 100 g sellerí 2-3 tómatar 3 egg 1/2 dl mjólk 1 dós sýröur rjómi 1 tsk. timian salt og svartur pipar úr kvöm 100 g mozzarellaostur, rifinn (ríflega 1/2 poki) 100 g gráðaostur (litið stykki) 80 g möndluspænir Botninn: Blandið efnunum saman í hrærivélarskál og hnoðið vel sam- an. Þegar deigið hefur samlagast vel er það tekið úr skálinni og lokið við að hnoða þaö í höndunum. Sett í plastfilmu og bíði í kæli í 2 klst. Síð- an er það flatt út á borði, lagt í smurt eldfast mót (24-26 cm i þvermál), þrýst út í hliðarnar og afgangsdeig skorið af brúnunum þegar fyllingin er komin í. Fyllingin: Spergilkálið soöiö í 3 mínútur 1 léttsöltu vatni og síðan kælt. Selierí skoriö í sneiðar og soöiö í 2 minútur i léttsöltu vatni, einnig kælt. Leggiö siðan spergiikál, sellerí og tómata í sneiðum á deigið i form- inu. Pískið saman mjólk, sýrðan rjóma, egg og krydd og hellið yfir grænmetið í forminu. Mozzarellaost- inum stráö yfir og gráðaostinum í grófum bitum. Bakiö við 190°C í 40-45 mínútur. Léttbrúnið möndluspæni á þurri, heitri pönnu og dreifið yfir bökuna áður en hún er borin ffam. Borið fram heitt eða kalt með brauði og fersku salati. kjöti út í ásamt 1/2 lófa af cashew-hnetum. Borðað með salati og brauði. Bláberjapæ (ekki alveg jafn hollur ráttur en rosa- lega góður) 250 g hveiti 175 g smjör 2 eggjarauður 50 g flórsykur Hnoöað og síðan þrýst í vel smurt pæform. 400 g ffosin bláber 1 msk. sykur stráð ofan á berin og sett ofan i form- ið. 50 g súkkulaði (hugsan- lega meira) 50 g smjör brætt saman og 2 eggja- rauður hrærðar út í og sósunni hellt yfir berin. 4-5 bollar pasta soðið skv. leiðbeiningum í miklu vatni m. 1 tsk. salti og 1 msk. olíu. Að þessu sinni er Amar Jensson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, matgæðingur vik- unnar. „Þetta er dálítið sérstakur tími að setja uppskrift um hversdagslegan mat - svona síð- ustu helgina fyrir jólahátíðina - en ég gef einfalda uppskrift að hollum rétti,“ segir Amar, en þau hjónin eiga þrjú böm sem öll stunda keppnisíþróttir og gera kröfur um hollustu. Einnig gefur Amar okkur uppskrift að bragðgóðum eftirrétti. Hollur pastarétt- ur á jólaföstu 'nr <on taraímicíin ivr Gráðaosta- og spergilkálsbaka Botn Fyrir 6 N'ýka^up Htnrsm iwsktiáiiiini nr Vanilluís með karamellumöndlum og ávöxtum Fyrir 4 8 stk. vanilluískúlur (tvær á mann) Möndlur og ávextir í karamellu 50 g smjör 5 msk. sykur 8-10 stk. döðlur 6 msk. möndluflögur 4 msk. furuhnetur 4 msk. rúsínur 1 stk. epli, flysjað og sneitt 8 stk. gráflkjur, þurrk- Skiptið ijómaísnum i skálar. Setjið heita karamellubráð með ávöxtum yfir og berið ffam strax. Möndlur og ávextir í karamellu Smjörið léttbrúnað á pönnu. Setjið sykurinn út á og blandið vel saman við, setjið siðan ávextina á pönnuna. Steikið þar til sykurinn fer að brúnast. Setjið heitt yfir ísinn. Hollráð Mjög gott er að bæta lfkjör á pönn- una og blanda saman við ávextina og möndlumar. Jarðarbeiiamousse Fyrir 4 500 g Mascarponeostur (2 dósir) 100 g jarðarber, fersk eða fryst 4-5 msk. sykur 1 peli ijómi, léttþeyttur Beijasósa 100 g jarðarber, fersk eða fryst 100 g hindber, fersk eða ffyst 100 g sykur 2 msk. sítrónusafi Súkkulaðiskraut 100 g súkkulíki 4 stk. smjörpappír, 10x10 cm Blandið saman Mascarponeosti, jarðarbeijum og sykri og maukið í matvinnsluvél. Setjið í skál og bland- ið saman viö léttþeyttan ijóma. Setjið í bikara eða skálar, jarðarberja- mousse og beijasósu til skiptis. Kælið í 4-6 klst. Beijasósa Biandið öllu saman í pott og sjóðið í eina mínútu. Maukið síðan í mat- vinnsluvél. Kælið vel fyrir notkun. Súkkulaðiskraut Súkkulíkið brætt og sett á smjör- pappírinn með skeið. Látið stífna. Smjörpappírinn rifrnn varlega ffá og súkkulíkisnetið lagt ofan á hvern bik- ar eða skál. Skreytið með ferskum beijum eða litríkum ávöxtum. Jarðarber og hindber „Sabavon" Fyrir4 2 öskjur jarðarber, fersk 2 öskjur hindber, fersk Sabayonsósa 4 stk. eggjarauður 3 dl eplacider 2 msk. sykur 1 dl léttþeyttur rjómi Skolið berin vand- lega og snyrtið. Setjið í djúpa diska eða skálar. Hellið sósunni yfir. Sabayonsósa Setjið eggjarauður, sykur og eplacider í pott og pískið saman yfir hita i 2 mínútur. Þegar sósan er orðin vel ffeyðandi er léttþeyttum ijóma bætt saman við. Hrærið saman og hellið yfir berin. Hollráð í þessa sósu má einnig setja likjör eftir smekk eða freyðivín. Vanilluís gefur réttinum enn betri blæ. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni i þær fæst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.