Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 54
 »58 Hollywoodstjarna í eitt kvöld Meðalmaðurinn getur baðað sig í stjömuljóma í nýjasta kaflileikhús- inu í Kali-i forníu. Tin-r seltown Studios ert staðsett íL Anaheim ogl kostar kvöld * verður með skemmtun tæpar fjögur þúsund krónur. Matar- gestum er heitið sömu upplifun og títt er um Hollywoodstjömur þegar þær sækja stærri verð- launasamkomur. Tekið er á móti gestum með sjónvarps- myndavélum og fólk er tekið í stutt viðtal. Að því loknu ganga menn á rauðum dregli inn í veitingasalinn og að sjálfsögðu fylgja aögangsharðir aðdáendur í hópum auk ljósmyndara. Að málsverði loknum hefst skemmtunin en hápunktur hennar er verðlaunaafhending kvöldsins. Þá er varpað á risa- stóran skjá myndskeiðum úr frægum kvikmyndum og verða margir gestimir hissa þegar þeir sjá sjálfa sig, til dæmis í hlutverki Bogarts í Casablanca. Tveir gestir hreppa síðan verð- laun íyrir bestan leik og em leystir út með gjöfum. Gervisnjór í Kletta- LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 Vélsleðaferðir njóta vaxandi vin- sælda enda afar þægilegur ferða- máti að vetri sem sumri. . ■- - - ■ Jeppasafarí og skíöamenn á hálendinu. Vetrarferðir innanlands: Á meðan skíðastaðir í Evrópu státa af miklum og góð- um snjó þessa dagana horfa mál öðruvísi við í Colorado- ríki i Bandaríkjunum. Colorado em vinsælir skíða- staðir eins og Aspen og Vai en aðeins 15% af brekkunum era hæf til skíðaiðkunar. Og það er ekki að þakka snjókomu heldur öflugum vélum sem framleiða snjó í gríð og erg. Jeppasafarí, vélsleð- ar og dorgveiði „Það er alltaf ævintýralegt að fara upp á hálendið og i raun ein- stök upplifun. Jeppaferðirnar að vetri ganga mjög vel í útlendingana en hjá íslendingum má segja að vél- sleðaferðir að sumri séu hvað vin- sælastar. Þá kemur fólk sér á stað- inn og geymir bílinn á góðum stað á meðan á ferðinni stendur. Með Addís er einnig hægt að komast í vélsleðaferðir á Þingvöll- um, á Hengilssvæðinu og við Nes- búð. „Það er allt mögulegt og ef hópar koma til okkar með sérstakar óskir þá reynum við uppfylla þær. Dags- ferðir upp á hálendi geta verið skemmtilegt tilbreyting fyrir til dæmis starfsmannahópa sem vilja gera eitthvað nýtt. Dorqað á Arnarvatns- hei I er meðal þess sem í boði er Vetrarferðir um hálendi íslands era að mestu sniðnar að þörfum er- lendra ferðamanna en íslendingar hafa sýnt slíkum ferðum fremur lít- inn áhuga og virðast frekar kjósa að fara til útlanda. DV hafði samband við tvær ferða- skrifstofur sem báðar sérhæfa sig í vetrarferðum, m.a. annars á hálend- inu. „íslendingar hafa því miður ekki verið nógu duglegir að nýta sér ferð- ir innanlands. Mér finnst samt að þetta sé að breytast og síðustu tvö árin má greina lítils háttar aukn- ingu,“ segir Amgrímur Hermanns- son, eigandi ferðaskrifstofunnar Ad- dís, sem er umsvifamest ferðaskrif- stofa þegar kemur að vetrarferðum hérlendis. Addís er með fjölbreyttar ferðir og á flota af sérútbúnum jeppum sem komast hvert á land sem er. „Það er nú frekar rólegt núna en bú- admem /an ii/w, ifiiJidsen Jmí twijjmlen í Jkumnim ínann /(vm/\ yömtn- (jódu néttina t nýjan iúnuuj! f/an J'riis cr cin/t oirt(tsd ■sjóno ur/sholJutr Ukiimnrluu' (hj lu/t/t <>(’/'(hii' !jú ol/iii' /o. (i/22. ilcfic/nlcn [b(Ulslt{j()l(tltl(/(\l)OIHÍ i /uu/iHjinu (uj á Iwöltlin á úlódinni <HJ imliiHjuml íTItuj f/fótvL Trukkurinn sem var notaöur á suðurskautinu. Þessi bíll er sérútbúinn og smíðaður að miklu leyti hérlendis. ast má við rispu erlendra ferða- manna yfir áramótin. Síðan fara há- lendis- og jöklaferðir aö glæöast mjög þegar daginn fer að lengja, í lok janúar," segir Amgrímur. Öræfin era alltaf vinsælust að sögn Amgríms og skiptir þá engu hvort um er að ræða útlendinga eða íslendinga. Önnur ferðaskrifstofa sem býður vetrarferðir er Fjalla-taxi í Reyk- holti, Borgarfirði. Ferðir á Langjök- ul úr Reykjavík era meðal þess sem er í boði hjá Fjalla-taxa. „Langjökull er alltaf vinsæll, sérstaklega á sumr- in þegar við erum með vélsleðaferð- imar. Það er ekki óalgengt að fólk fari í Þórsmörk og nágrenni yfir veturinn. Þá erum við með skemmtilega dagsferð. Við foram fyrst á Þingvelli, þá yfir Lyngdals- heiðina og upp að Langjökli og síð- an Borgarfjörðinn og heim. Þetta er afskaplega fjölbreytt og falleg leið sem hentar vel að fara á góðum degi,“ segir Kristján G. Kristjánsson hjá Fjalla-taxa. Dagsferðir i Surtshelli í Hallmundarhrauni hafa að sögn Kristjáns höfð- að mjög til íslendinga. „Það er alltaf stórkost- legt að heimsækja Surtshelli og ekki síður skemmtilegt að vetri til. Hellirinn er griðarstór, einn og hálfur kíló- metri, og þar er að finna fomar menjar um útilegumenn," segir Kristján. Dorgveiðiáhugi hefur farið vaxandi síðustu ár og segist Kristján byrja að ferja menn upp á Amarvatns- heiði strax í byrjun febrúar. „Það er frábært að dorga á Heiðinni enda nóg af góöum vötnum. Þessar ferðir era skemmtilegar og það er ekki laust við að maður sé farinn að hlakka til dorgveiðitímans," segir Kristján G. Kristjánsson. Fríhafnarverslanir í Evrópu: Endalokunum frestað / A U R A N T HAFNARC 62 • 230 K! Ej^LA' iVIK • SIMI421 1777, Svo virðist sem ferðamenn í Evrópu muni enn um sinn njóta þess að spranga um í fríhafnarverslunum þeg- ar þeir fara á milli landa. Það er orðið langt síðan ESB ákvað að afnema tollfrjálsa verslun enda samrýmist slík verslun ekki markmiðum sam- bandsins um einn markað í Evrópu. Allir eiga að sitja við sama borð þeg- ar kemur að versl- un og viðskiptum. Árið 1991 vargef- inn frestur til átta ára en þá skyldi öll- um fríhafnarverslunum endanlega lok- að. Sá frestur á að renna út í júlí á næsta ári. Svo gæti þó farið að ffíhafh- arverslanir fái að vera opnar út árið en leiðtogafundur ESB ákvað nú í vikunni að freista þess að fá banninu aflétt. Ekki er talið líklegt að veittur verði langur frestur og líklegast er tahð að hann verði að há- marki eitt ár. Reuter
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.