Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 iðieyrað Gjafir sem gott er að mæla með Braun fRermoScan® eyrnahitamælir mælir raunverulegt hitastig líkamans á nákvæman, einfaldan og þægilegan hátt. Mælirinn er lagður í eyrað og mælir hitann á einni sekúndu. Braun VitalScan® blóðþrýstingsmælir gerir þér kleift að mæla blóðþrýsting þinn nákvæmlega á þægilegan og einfaldan hátt hvar og hvenær sem er. INGÓLfS APÖTEK KRINGLUNNI • SIMI 568 9970 Smart thinking Verð kr. 3.995,- Verð kr. 9.595,- Lægra lyfjaverd Að taka lax á leið í ána Þær eru fáar veiðiárnar á lausu þetta sumarið, en þær einu sem hef- ur heyrst af eru Hörðu- dalsá í Dölum og Hölkná í Þistilfirði. En í Þistil- firðinum hafa erlendir veiðimenn ráðið ríkjum og gera enn í nokkrum veiðiám þar um slóðir. Margir af þessum er- lendu veiðimönnum taka árnar á leigu og veiða í einn, einn og hálfan mán- uð á hverju sumri. Síðan hverfa þeir af landi brott og koma svo aftur næsta sumar og veiða sama tíma. Leigusamningar hafa verið að losna í einhverjum veiðiám, en samningar verið framlengdir strax. Við fréttum af að samningurinn um Laxá á Refasveit hefði verið laus fyr- ir skömmu en hann ætti að að fram- . lengja. Stangaveiðiár- bókin Stangaveiðiárbók- in með það helsta frá sumrinu er að koma út þessa dagana en heldur er hún sein eins og venjulega, blessuð. Þetta er ell- efta árið sem bókin kemur út og höf- undur hennar er Guðmundur Guð- jónsson, blaðamaður á Morgimblað- inu. Það kemur margt fróðlegt fram í henni þetta árið. borð til okkar veiðisögurnar og þessa fengum við fyrir fáum dögum. Hún er ættuð úr Langa- dalnum. Blanda gaf vel í sumar en tveir félagar voru við veiðar í henni í haust á svæði tvö en þá var mikið af fiski í henni á því svæði. Annar þeirra setur í lax og byrjar að þreyta hann rnn allan hyl, því fiskurinn var vænn og tók vel í. Berst nú leikurinn upp að landinu,- þar sem félagar standa með háfinn. Laxinn liggur í straumnum fyrir framan þá en eitthvað var hann einkennilega langt frá færinu. Sá sem var með háftnn læðist út í hyl- inn og rennir háfum fyrir aftan lax- inn og hleypur hann með 10 punda fisk í land. En það var alls ekki sá sem var á hjá vini hans heldur allt annar fiskur. Var þvi vaðið útí og rétti fiskurinn háf- aður, sem reyndist vera 15 pund. Tveir laxar voru á - ekki svo slæmt og bara annar þeirra tók agn veiðimanna. Fjöldinn í hylnum var mikiil og kannski alveg hægt að taka villast á fiski. Veiðieyrað Gunnar Bender mmm •1*X G erð undir borðplötu H-82-87, B-60, D-57. Ryðfrítt innra byrði. Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki). Hægt að lækka efri grind með einu handtaki fjórfalt vatnsöryggiskerfi. Mjög hljóðlát aðeins 47db (re 1 pW). TURBO-þurrkun, þurrkar með heitum blæstri Hægt að stilla start-tíma allt að 12 klst. fram í tímann. Sjálfvirk hurðarbremsa. 12 manna stell. 5 kerfi. Hvað er TURBO þurrkun? I þurrkkerfinu blæs vélin út heitri gufunni sem hituð er upp af hitaelementinu. Hin fullkomna þurrkun. Enn að taka laxa á leið í laxveiðiárnar Þeir sem eiga og leigja laxveiði- ámar í Dölum eru hissa á þvi að starfsleyfi Silfúrlax hefur enn einu sinni verið framlengt. Þykir mönn- um skjóta skökku við því vitað er að starfsemin tekur laxa úr veiðiánum í Dölum. En alltaf fá þeir Silfurlax- menn samt nýtt og nýtt starfsleyfi, þrátt fyrir að þetta sést svart á hvítu. Hvað skyldi valda því? Hver veiðir alltaf þetta leyfi, ár eftir ár. Bveiðiblöðin inni Um helgina er væntanleg á götuna jólablöð Sportveiðiblaðsins og Veiði- mannsins. Efni þeirra er fjölbreytt og höfum við heyrt að aðalviðtöl Sportveiðiblaðsins séu við Sverri Ólafsson myndlistarmann, Halldór Nikulásson veiðivörð í Norðurá, sem lét af störfum á síðasta sumri, og Þorbjörn Jensson, landliðsþjálfara í handbolta. Veiðimaðurinn byggist meira á greinum en viötölum sem eru víst æði fjölbreyttar núna. Veiðisaga: Háfuðu vitlausan lax Þær halda áfram að koma inn á r Fjölbreyft úrval verkfæra @Metabo —m filvalin fil jólagjafa -S Rafhleðsluborvél í tösku, 12v, sjálfherðandi patróna Vnr. 103 3761010 Verð kr. 8.969 .JÉKnli Bon-Air loftdælur 12v, 275 PSI Vnr. 262 INTHD275 Verð frá kr. 7.692 | Höggborvél g SBE „Impuls" ■ í tösku ^ 600 R+L, t ™ 600w, 1,8 kg snúningsstilling ( sjálfherðandi patróna Vnr. 641 00607 Verð kr. 14.418 Topplyklasett 3/8“ 12TLG Vnr. 645 1624900 \ Verð kr. 1.991 Rafhleðsluborvél í tösku 16,8v, 0-700 m/min. Vnr. 103 3761013 Verð kr. 10.655 Hefilbekki Höggborvél SBE 13R Vnr. 641 0061410 Verð kr. 9.643 nausf Vnr 709 255000 Verðkr. 12.448 Komið vi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.