Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Page 59

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Page 59
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 iðieyrað Gjafir sem gott er að mæla með Braun fRermoScan® eyrnahitamælir mælir raunverulegt hitastig líkamans á nákvæman, einfaldan og þægilegan hátt. Mælirinn er lagður í eyrað og mælir hitann á einni sekúndu. Braun VitalScan® blóðþrýstingsmælir gerir þér kleift að mæla blóðþrýsting þinn nákvæmlega á þægilegan og einfaldan hátt hvar og hvenær sem er. INGÓLfS APÖTEK KRINGLUNNI • SIMI 568 9970 Smart thinking Verð kr. 3.995,- Verð kr. 9.595,- Lægra lyfjaverd Að taka lax á leið í ána Þær eru fáar veiðiárnar á lausu þetta sumarið, en þær einu sem hef- ur heyrst af eru Hörðu- dalsá í Dölum og Hölkná í Þistilfirði. En í Þistil- firðinum hafa erlendir veiðimenn ráðið ríkjum og gera enn í nokkrum veiðiám þar um slóðir. Margir af þessum er- lendu veiðimönnum taka árnar á leigu og veiða í einn, einn og hálfan mán- uð á hverju sumri. Síðan hverfa þeir af landi brott og koma svo aftur næsta sumar og veiða sama tíma. Leigusamningar hafa verið að losna í einhverjum veiðiám, en samningar verið framlengdir strax. Við fréttum af að samningurinn um Laxá á Refasveit hefði verið laus fyr- ir skömmu en hann ætti að að fram- . lengja. Stangaveiðiár- bókin Stangaveiðiárbók- in með það helsta frá sumrinu er að koma út þessa dagana en heldur er hún sein eins og venjulega, blessuð. Þetta er ell- efta árið sem bókin kemur út og höf- undur hennar er Guðmundur Guð- jónsson, blaðamaður á Morgimblað- inu. Það kemur margt fróðlegt fram í henni þetta árið. borð til okkar veiðisögurnar og þessa fengum við fyrir fáum dögum. Hún er ættuð úr Langa- dalnum. Blanda gaf vel í sumar en tveir félagar voru við veiðar í henni í haust á svæði tvö en þá var mikið af fiski í henni á því svæði. Annar þeirra setur í lax og byrjar að þreyta hann rnn allan hyl, því fiskurinn var vænn og tók vel í. Berst nú leikurinn upp að landinu,- þar sem félagar standa með háfinn. Laxinn liggur í straumnum fyrir framan þá en eitthvað var hann einkennilega langt frá færinu. Sá sem var með háftnn læðist út í hyl- inn og rennir háfum fyrir aftan lax- inn og hleypur hann með 10 punda fisk í land. En það var alls ekki sá sem var á hjá vini hans heldur allt annar fiskur. Var þvi vaðið útí og rétti fiskurinn háf- aður, sem reyndist vera 15 pund. Tveir laxar voru á - ekki svo slæmt og bara annar þeirra tók agn veiðimanna. Fjöldinn í hylnum var mikiil og kannski alveg hægt að taka villast á fiski. Veiðieyrað Gunnar Bender mmm •1*X G erð undir borðplötu H-82-87, B-60, D-57. Ryðfrítt innra byrði. Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki). Hægt að lækka efri grind með einu handtaki fjórfalt vatnsöryggiskerfi. Mjög hljóðlát aðeins 47db (re 1 pW). TURBO-þurrkun, þurrkar með heitum blæstri Hægt að stilla start-tíma allt að 12 klst. fram í tímann. Sjálfvirk hurðarbremsa. 12 manna stell. 5 kerfi. Hvað er TURBO þurrkun? I þurrkkerfinu blæs vélin út heitri gufunni sem hituð er upp af hitaelementinu. Hin fullkomna þurrkun. Enn að taka laxa á leið í laxveiðiárnar Þeir sem eiga og leigja laxveiði- ámar í Dölum eru hissa á þvi að starfsleyfi Silfúrlax hefur enn einu sinni verið framlengt. Þykir mönn- um skjóta skökku við því vitað er að starfsemin tekur laxa úr veiðiánum í Dölum. En alltaf fá þeir Silfurlax- menn samt nýtt og nýtt starfsleyfi, þrátt fyrir að þetta sést svart á hvítu. Hvað skyldi valda því? Hver veiðir alltaf þetta leyfi, ár eftir ár. Bveiðiblöðin inni Um helgina er væntanleg á götuna jólablöð Sportveiðiblaðsins og Veiði- mannsins. Efni þeirra er fjölbreytt og höfum við heyrt að aðalviðtöl Sportveiðiblaðsins séu við Sverri Ólafsson myndlistarmann, Halldór Nikulásson veiðivörð í Norðurá, sem lét af störfum á síðasta sumri, og Þorbjörn Jensson, landliðsþjálfara í handbolta. Veiðimaðurinn byggist meira á greinum en viötölum sem eru víst æði fjölbreyttar núna. Veiðisaga: Háfuðu vitlausan lax Þær halda áfram að koma inn á r Fjölbreyft úrval verkfæra @Metabo —m filvalin fil jólagjafa -S Rafhleðsluborvél í tösku, 12v, sjálfherðandi patróna Vnr. 103 3761010 Verð kr. 8.969 .JÉKnli Bon-Air loftdælur 12v, 275 PSI Vnr. 262 INTHD275 Verð frá kr. 7.692 | Höggborvél g SBE „Impuls" ■ í tösku ^ 600 R+L, t ™ 600w, 1,8 kg snúningsstilling ( sjálfherðandi patróna Vnr. 641 00607 Verð kr. 14.418 Topplyklasett 3/8“ 12TLG Vnr. 645 1624900 \ Verð kr. 1.991 Rafhleðsluborvél í tösku 16,8v, 0-700 m/min. Vnr. 103 3761013 Verð kr. 10.655 Hefilbekki Höggborvél SBE 13R Vnr. 641 0061410 Verð kr. 9.643 nausf Vnr 709 255000 Verðkr. 12.448 Komið vi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.