Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Page 8
8
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1998
H0nse
bouillon
Fiske
bouillon
Svine
kodkraft
0kse
kodkraft
BouiIIon
til Fasta
Útlönd
Bill Clinton ákæröur fyrir embættisbrot:
Vinsældir forsetans
meiri eftir kæruna
- málinu líklega vísað frá
Bill Clinton, forseti Bandaríkj-
anna, nýtur aukinna vinsælda þrátt
fyrir aö fulltrúadeild þingsins hafi á
laugardag ákveðiö aö ákæra hann
fyrir embættisbrot. Clinton er
ákærður fyrir að hafa sagt ósatt fyr-
ir rétti og fyrir að hafa hindrað
framgang réttvísinnar. Aðeins einu
sinni áöur hefur forseti landsins
verið dreginn fyrir rétt í bandaríska
þinginu.
Repúblikanar sögðu í gær að þeir
gerðu ráö fyrir að réttarhöld hæfust
yfir forsetanum strax í janúar.
Demókratar leita nú leiða til að
forða forsetanum frá slíkri niður-
lægingu. Komi til réttarhalda eru
möguleikar repúblikana taldir litlir.
Til þess að koma forsetanum frá
völdum þarf tvo þriðju atkvæða en
það þýðir að repúblikanar þurfa tólf
atkvæði frá demókrötum. Aðeins
þarf einfaldan meirihluta til að vísa
málinu frá og þykir það líklegri
niðurstaða.
Vinsældir Clintons meðal almenn-
ings hafa aukist í kjölfar ákærtmnar.
í skoðanakönnun sjónvarpsstöðvar-
innar NBC í gær hafði fylgi við
forsetann aukist úr 68% í 72%. Þá
hafði fjöldi þeirra sem eru andsnúnir
afsögn hans aukist um 11%.
Bill Clinton, forseti Bandaríkjanna, gaf sér tíma til aö sækja kirkju ásamt
Chelsea dóttur sinni í gær. Símamynd Reuter
Clinton á erfiða tíma í vændum til þjóðar sinnar í gær að hann
en í gær var engan bilbug að finna hygðist sitja á forsetastóli út kjör-
á forsetanum. Hann sagði í ávarpi tímabilið. Reuter
Stuttar fréttir i>v
Bryta Díönu ofaukiö
Paul Burrel, fyrrum bryti
Díönu, hefur verið verið beðinn
að hætta störfum fyrir minning-
arsjóð prinsessunnar. Stjóm
sjóðsins segir brytanum ofaukið.
Butler hótað iífláti
Áströlsk stjórnvöld sögðu í
gær að Richard Butler, yfirmað-
ur vopnaeftirlits Sameinuðu
þjóðanna, hefði fengið nokkrar
líflátshótanir vegna loftárásanna
á írak.
Tvísýnt flug
Loftbelgur breska auðkýfings-
ins Richards Branson og Steve
Fosset flaug í
gær inn í tyrk-
neska lofthelgi
á þriöja degi
ferðar sinnar í
kringum hnött-
inn. Félagam-
ir lentu í
þrumuveðri að-
faranótt sunnu-
dags þegar þeir börðust við að
komast framhjá lofthelgi íraks og
írans.
Primakov til Indlands
Primakov, forsætisráðherra
Rússlands, hélt í gær til Nýju
Dehli í Indlandi. Tilgangur
ferðarinnar mun sá að bæta
samskipti landanna tveggja.
Orsakir enn ókunnar
Ættingjar þeirra 104 farþega
sem létust meö flugvél Singapore
Airlines íyrir ári var tilkynnt nú
um helgina að orsakir slyssins
væru enn ráðgáta. Reuter
Gr^nsags
bonillon
Elár ÍMMiIIIoe
Byggðu ákvörðun
þína á réttum upplýsingum!
Hlutabréfasj óðurinn h£
Margrét Sveinsdóttir, forstöðumaður
Einstaklingsþjónustu VÍB.
Þu getur keypt
bréf í sjóðnum á vef VÍB
(www.vib.is), hjá VÍB á Kirkjusandi,
í útibúum íslandsbanka og síma-
þjónustu í síma 575 7575.
62,345 kr. skattfrádráttur Krir
hjón m.v. 266.667 kr, kaup
» . i ,2 ■> raimé’*6xuí3 á árí 0 10 ár.
* Gér) rÁ%már*ííln%.
* rvti bíutahríOa^jóður hnÓKkih í~ mz,kf
* Læg«ti rékAtrarkoUnsóur vítaö ft? um
rní-éaf hstríle=,j4óa (0,7%).
* t .rn S.000 hiuthafar,
* 62.345 kr. skailfrádráuur fyrk Iijón
m.v. 266J>67 kr. kaup.