Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1998 Fréttir ’ Skútuvogi 12A, s. 568 1044 Grafarvogur: Slysagildra við leikskóla Úrklippan úr Evening Times en þar má sjá islensk-skosku fjölskylduna Sig- urðsson, hvert þeirra flaggandi sínu lyklaborði. Frá vinstri: Alan Jón, móðir- in Margaret, faðirinn Jón Halldór og fyrir framan hann Anna Kristín og lengst til hægri Derek Halldór. Skotlandi. Könnunin sýni að 20% heimilistölvueigenda þar eigi tvær tölvur og tólfti hver eigi þrjár. Sagt er að margar mæður leiki tölvuleiki og hjá mörgum á sjö- tugsaldri séu tölvur helsta um- ræðuefnið, enda sé heimilistölvan ekki lengur munaður fárra og ríkra. „Nú á dögum eru fjölskyldurnar sem eiga tölvur jafnmargar og þær sem eiga hund,“ segir i skoska blaðinu. -JBP en aðrir bílar þurfa að aka hjárein- ar sitthvorum megin við aðalgöt- una. Þær eru að hluta til bílastæði, annars vegar fyrir framan verslanir og hins vegar fyrir framan leikskól- ann við Mururima sem var opnaður formlega í gær. „Þetta er algjör tímaskekkja,“ sagði Þórður, „þvi þetta skapar mikla slysahættu. Fólk er að fara með börn í búðirnar og á morgnana mætum við með börnin í myrkri til að fara með þau í leikskólann. Sum- ir eru með tvö börn og maður er aldrei öruggur um að þau hlaupi ekki frá manni. Það er óviðunandi að bílar aki þama i gegn.“ Þórður sagði að það gæti alltaf gerst að það gleymdist að loka hlið- inu í leikskólanum þegar verið væri að koma með og sækja börnin. „Það er ekki loku fyrir það skotið að ein- hver krakki geti sloppið út. Þá er hann kominn út á þetta plan og þá er voðinn vis. Margir keyra hratt á þessum hliðarreinum. Mér frnnst að það ætti að að taka þetta hlið á Langarima, gera hlutann þar tví- breiðan og setja þar hraðahindrun. Hún kæmi að nákvæmlega sama gagni." -SJ ITS ALL EASY PCIN Þórður Njálsson, faðir 3 og 5 ára bama sem era í leikskóla við Muru- rima í Grafarvogi, segir að slysa- gildra sé fyrir utan leikskólann. Slá var sett yfir Langarima, sem liggur við Mururima, á sínum tíma vegna slysahættu en strætisvagnabílstjór- ar og bílstjórar skólabíla eru með fjarstýringu þannig að sláin fer upp Þórður Njálsson hjá slysagildrunni við Langarima í Grafarvogi. DV-mynd E.ÓI. Islensk tolvu fjölskylda í Skotlandi íslensk fjölskylda í Skotlandi - sem á fimm heimilistölvur, jafn- margar heimilisfólkinu, þykir blaðamönnum Evening Times í Glasgow heldur betur fréttnæm. Hér er um að ræða fjölskyldu Jóns Halldórs Sigurðssonar og skoskrar konu hans, Margaret. Jón starfar sem forstjóri fyrir Skotlandsútibú Barron McCann Ltd. tölvufyrir- tækisins. Blaðið segir að vestlend- ingar í Skotlandi beri öll merki tölvuæðis, því hvergi á Bret- landseyjum sé tölvueignin sem þar. Könnun sem Microsoft lét gera sanni það. Jón Halldór og fjölskylda búa í Kilsyth ásamt þremur börnum þeirra, Alan Jóni, 15 ára, Derek Halldóri, 13 ára, og Önnu Kristínu, 11 ára. Jón Halldór starfaði við tölvu- fyrirtæki á íslandi snemma á síð- asta áratug áður en fjölskyldan fluttist utan. Hann slær á létta strengi þegar rætt er um mikla tölvueign fjölskyldunnar: „Þú ræð- ur hvort þú trúir þvi en við tölum saman en auðvitað gætum við sent hvert öðra tölvupóst," segir Jón. Hann segir að allir hafi nóg verk- efni fyrir tölvur sínar, börnin við skólaundirbúning og tölvuleiki, konan við að búa til aðgöngumiða, fréttabréf og fleira fyrir góðgerðar- félagsskap og tölvur séu tóm- stundagaman fyrir sig og þau öll. Þau eru öll tengd Netinu og Alan býr til eigin heimasíðu. „Eina deilumál fjölskyldunnar er um hver eigi bestu tölvuna - en það er nú ég,“ segir Jón Halldór, allhróðugur. Blaðið bendir á að tölvueign þessarar fjölskyldu sé einsdæmi í um endurbætur og varðveislu 1 la tittiburhúsa Rit þetta er ómissandi smiðum, húseigendum, arkitektum og öllum þeim sem áhuga hafa á varðveislu gamalla húsa. í ritinu er að finna teikningar og verklýsingar um hvernig gera á við gömul timburhús.Markmiðið er að sporna við mistökum þegar gömul timburhús eru lagfærð eða gerð upp.Gagnleg bók með fjölda ljósmynda og teikninga, tekin saman af Jon Nordsteien arkitekt mnal í samvinnu við Magnús Skúlason arkitekt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.