Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Síða 22
22
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1998
BeM-
Islensl
enskt
handunnið
beisli:
höfuðleður með
ennisól,
nasamúll,
gúmmítaumur
og hln vinsælu
sætmálmsmél.
Þetta allt á
aðeins 4.990 kr.
Fréttir
íslenskur sportbíll:
Adrenalin a gotuna
KRIDLIST
SKEIíAN 7 - Silil: Sll 1088 - FAX: Slf 1I7S
reidhttVreldlist.is
t>\12.000
LTM
HUSGOGN
Sfoumúla 30 -Simi 56B 6822
Gunnar Bjamason bUasmiður
hefur hannað sportbU sem senn
kemur á götuna tU reynsluaksturs.
BUinn nefnir hann Adrenalín.
Adrenalin er tveggja sæta sportbUl
og það sem er einstakt við hann í
samanburði við flesta sérsmíðaða
bUa er að fjöðrunina hefur Gunnar
hannað frá grunni og smíðað í staö
þess að nota staðlaða framleiðslu
fyrir fjöldaframleidda bUa.
Grindin í bílnum er smíðuð úr
stálprófUum sem soðnir eru saman
í þríhyminga tU að fá sem mestan
styrk og stöðugleika. Grindin er
klædd álplötum sem límdar era á
hana með sérstöku lími. Gunnar
segir í samtali við DV að bUlinn sé
algjörlega hannaður út frá þeim
stöðlum sem gUda um bUa á Evr-
ópska efnahagssvæðinu, m.a. með
tUliti tU öryggis ökumanns og far-
þega.
Gunnar Bjarnason við Adrenalín-sportbílinn. Bíllinn er nánast tilbúinn á götuna og verður hon-
um reynsluekið innan tíðar í þeim tilgangi að stilla búnað hans.
Gunnar undir stýri í sportbílnum Adrenalín. Stóru mæl-
arnir tveir sýna hraða bílsins og snúningshraða vélar-
innar. Hinir sýna vélarhita, olíuþrýsting, olíuhita í vél og
gírkassa o.fl. DV-myndir GVA
CMifyð úrvaífaííegra jóíagjafa !
f
Smáhillur, ilmkerti, púðar, teppi,
dagatöl og margt fleira. ~s
Kirsobsriða
Llithútinu Lougardal
Opnunartfmi fram aö jólum: 11-22
11-23 á Þorláksmessu 10-12 á Adfangadag
í þeim;
strokka
Tveir Adrena-
lin-bUar hafa
verið smíðaðir
og era þeir eins
að öðru leyti en
því að tvenns
konar vélar era
annars vegar er fjögurra
vél en hins vegar sex
strokka Volvo V-vél með tveimur
túrbínum og sjálfskiptingu. Stýris-
vélin er vökvaknúin, fengin frá
Saab. BUlinn er driflnn með aftur-
hjólunum og er með öflugu Volvo-
drifi. Fjöðranin er stiUanleg að aft-
an og framan og auðvelt að hækka
hann eða lækka. Venjuleg veghæð
er 15 sm. Eigin þyngd bUsins er 750
kíló og stærri vélin um 300 hestöfl
þannig að bUlinn nær 100 km hraða
á minna en 6 sekúndum.
Aðspurður um verð á einu ein-
taki af Adrenalín-sportbíl segir
Gunnar að gera megi ráð fyrir því
að það verði rúmlega ein og hálf
mUljón króna að viðbættum gjöld-
um tU ríkissjóðs. -SÁ
Jólin hjá alþingismönnum:
Kærkomin hvíld frá erli þingsins
Svör alþingismanna um hvað
þeir ætla að gera um jólin voru
svipuð þegar DV spurði nokkra
þeirra hvemig þeir hygðust verja
jólunum. Þeir ætluðu að vera heima
og njóta hvUdar frá erli þingstarf-
anna, lesa og njóta samvista við fjöl-
skyldur sinar.
„Ég verð heima á Neskaupstað og
ætla að hvílast og gera eitthvað ann-
að og það er af nógu að taka,“ sagði
Hjörleifur Guttormsson.
„Það verður sitt af hvoru tagi. Ég
æfla nú að vinna vinnuna mína en
held væntanlega upp á aðfangadags-
kvöld og jóladag," sagði PáU Péturs-
son félagsmálaráðherra.
„Ég held ég byrji á því að sofa
Páll
Petursson
Hjörleifur
Guttormsson.
svolitið og hvíla mig og slappa af
með fjölskyldunni. Síðan býst ég við
að borða góðan mat og lesa góðar
bækur.
Ætli ég gefi ekki pólitíkinni frí að
mestu fram á annan í nýári,“ sagði
Steingrímur J.
Sigfússon
Steingrimur J.
Sigfússon um jól-
in sín fram und-
an. Hann sagði að
í matinn yrðu
rjúpur eins og
jafnan á jólum. í
þetta sinn yrði
hann þó að
treysta á aðra
með að sækja
jólarjúpumar.
Hann hefði engan tíma getað fundið
til að ganga til rjúpna að þessu
sinni. „Ég vil helst hafa ijúpur og
reyktan lax sem ég hef veitt sjálfur
í kistunni," sagði Steingrímur J.
Sigfússon. -SÁ
D\ J Ejy
i^» A m ~ oj Q 1
rvj q 1 mm m nmRnSI
mliMrnii'
Þú finitur líklega
hvergi lægra
verð
KOLAPORTIÐ
MARKAOSTORG
18:00
18:00
20:00
Mánudag kl, 12:00 -
Þriðjudag kl. 12:00 -
Þorláksmessa kl. 12:00 -