Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Síða 39
MANUDAGUR 21. DESEMBER 1998
Fréttir
Sigrún Jónsdóttir kirkjulistakona:
Sýndi á æskuslóðun
um í Vík í Mýrdal
Sigrún Jónsdóttir kirkjulistakona hélt
ingu á verkum sínum í Vík í Mýrdal um
ustu helgi. Á sýningunni voru verk unnin
ustu ár í ýmsum gerðum listsköpun-
ar. Þar mátti sjá ofna hökla sem Sig-
rún hefur unnið og nú eru höklar
hennar í hátt á fjórða tug islenskra
kirkna. Þá voru á sýningunni
batikverk en batik er litunaraðferð
sem runnin er frá Jövu, Sigrún er
einn af frumkvöðlunum á íslandi í
þeirri listgrein.
Sigrún er nýkomin til íslands frá
Bandaríkjunum en þar stendur yfir
sýningarferð um nokkrar borgir á
verkum hennar. Síðasta sýningin
var í þinghúsinu í Washington. Sig-
rún hefur búið í Svíþjóð frá 1981 en
kemur reglulega til íslands og held-
ur sýningar og að þessu sinni sýndi
hún á æskuslóðum sinum í Mýrdal
á jólafostunni. Fjöldi fólks kom á
sýningu Sigrúnar, meðal annars
syn-
síð-
síð-
Ólafur Ragnar Grimsson forseti, sem leit inn á
sunnudag. -NH
H
Kappars
Glæsilegar dúkkur.
Sigrún Jónsdóttir við opnun sýn-
ingarinnar ásamt Haraldi
Kristjánssyni, sóknarpresti í Vík.
DV-myndir Njörður
Verðhrun
á gærum
DV, Hólmavík:
Arðurinn af innlögðum gærum
sauðfjárbænda þetta haustið er
flarska léttur í vasa. Þegar komið
var að lokauppgjöri fyrir innlagð-
ar afurðir hjá Norðvesturbanda-
laginu 15 þ.m. hafði ekki ein
króna komið inn fyrir gærumar.
Þá hafði til orðið samstaða innan
stjómarinnar að greiða 30 krónur
á kílóið fyrir hvítar dilkagærur og
23 kr. fyrir mislitar dilkagærur.
Þrátt fyrir að þetta sé ekki einn
þriðji af því verði sem greitt var
fyrir gæmr á siðasta ári mun fé-
lagið sjálft ekki hafa neinar tekj-
ur af gæruviðskiptunum þetta
árið, frekar að það verði fyrir
nokkru fjárhagslegu tjóni vegna
þeirra. Þar um veldur nánast
verðhrun á hefðbundnum mörk-
uðum erlendis og vilji forráða-
manna félagsins að láta ekki
bændurna verða fyrir öllum skell-
inum. Nokkru var haldið eftir af
gæmm í tveimur sláturhúsum fé-
lagsins og verið er að kanna hvort
ekki fmnist markaðir sem gefa
meira fyrir þann hlutann sem eft-
ir er. Margir telja að fyrir gærur
af fullorðnu fé fáist ekkert þetta
árið. Þetta mikla verðfall á gær-
um veldur því að sauðfjái'bændur
verða með rýrari tekjur þetta árið
en fyrr var talið og nokkru lægri
en á síðasta ári. Guðfinnur
ertu að kafa...
eftlr
besta verðinu
■ tHfc
vs
ardus silfur ■ iiniM ull d esti tðluupakkinn fyrír jólin
v mmmt'. wwwilj
Pardus 350 MHz amd k6H3U
64 Mb SDRAM PCIOO minni
6,4 Gb Ultra DMA harðdiskur
17" Sampo Black Matrix 0.26
3Dfx Banshee 16Mb skjákort
32x Samsung geisladrif
SoundBlaster AWE 64
240wött 3D surround hátalarar
56.6 kbps mótald með faxi ofl.
tílboð 129.900
Pardus 300 NIHz amd k6M30
32 Mb SDRAM PC100 minni
3,2 Gb Ultra DMA harðdiskur
17" Sampo Black Matrix 0.26
Savage 8Mb skjákort
32x Samsung geisladrif
16 bita 3D hljóðkort
240wött 3D surround hátalarar
36.6 kbps mótald með faxi ofl.
tilboð
Pardus400MHzklamath
128 Mb SDRAM PC100 minni
6,4 Gb Ultra DMA harðdiskur
17" Sampo Diamondtron 0.25
RivaTNT 16Mb skjákort
32x Samsung geisladrif
SoundBlaster LlVE value
4 point hátalarar m. bassaboxi
56.6 kbps mótald með faxi ofl.
tilboð 189.900
Pardus 333 MHz mendoclno
64 Mb SDRAM PC100 minni
6,4 Gb Ultra DMA harðdiskur
17" Sampo Black Matrix 0.26
3Dfx Banshee 16Mb skjákort
32x Samsung geisladrif
SoundBlaster AWE 64
240wött 3D surround hátalarar
56.6 kbps mótald með faxi ofl.
tilboð 139.900
Pardus 333 MHz, HP litaprentari og skanni
64 Mb SDRAM PC100 minni
3,2 Gb Ultra 33 harðdiskur
17" Black Matrix 0.26 skjár
8 Mb Savage
skjákort, TV out
32x geisladrif
16 bita hljóðkort
240 watta 3D
hátalarar
56.6 kbps
mótald með faxi
HP DeskJet 420
litaprentari
með prentsnúru
30 bita 4800 pát skanni
tilhoó 119.900!
færslur - fyl! lihlutir - ihlutir h 1 í ó m t æ k i a s t æ ð u r n
Geisladrif
32x Samsung
5x DVD Samsung
5x DVD Croatlvo
4.900
14.900
21.990
Geislaskrifarar
2x8 Samsung RW 29.900
2x8 HP RW 37.900
650 Mb CD-R dlskur 160
CD-RW diskur 1.900
Hljóðkort
16 bita 3D 1.900
Sound Blaster AWE64V 5.900
Sound Blaster 128pcl 6.900
Sound Blastor LIVEv 14.900
Sound Blaster LIVE 19.900
Hótalarar
240 wött 3D
FourPolnt m. bassab.
Skjðkort
s3 gx2, 4 Mb agp
Savage 8 Mb, DVD.TV
3Dfx Banshee 16 Mb
frá Creatlve Labs
Nivlda RlvaTNT 16 Mb
3Dfx VooDoo I 4 Mb
3Dfx VooDoo 1112 Mb
frá Creative Labs
3.900
6.900
9.900
13.900
16.900
4.900
12.900
18.900
Skannar
Genius Colorpage
Umax 600 s, 30 bita
Umax 1220 p, 36 bita
Umax 1220 u,36 blta
Umax 1220 s,36 bita
Lyklaborð og mýs
Keytronic lyklaborð
Microsoft lyklaborð
Genius netmús
Mlcrosoft mús
Minrrtsnft Intalll mú«
6.900
9.900
12.900
14.900
15.990
Sampo skjðir
14" (411) dgital, 80 MHz 9.900
15" (521)0.28,110 MHz 18.900
17" (7118) 0.26.135 MHz 29.900
17" (761) Diam.tron, 0.25 44.900
19" (810) 0.26, 210 MHz 59.900
21" (950) 0.28, 210 MHz 89.900
15" TFT LCD 1024x768 99.900
Mótöld 3 mán frítt á internetiö
SideWinder stýripinnar
Freestyle 2.900
Freestyle Pro 5.900
Preclclon Pro 6.900
Force Feedback 12.900
Stýri og pedalar 19.900
Samsung harðdiskar
3.2 Gb Ultra DMA
4.3 Gb Ultra DMA
6.4 Gb Ultra DMA
8.4 Gb Ultra DMA
2,1 Gb Ultra SCSI
4,3 Gb Ultra SCSI
13.900
15.900
19.900
23.900
14.900
26.900
33.6 bás faxMótald I
56.6 bás faxMótald I
56.6 bás faxMótald u
ISDN 128K I
ISDN m. ferjaldi I
ISDN m.ferjaldi u
ISDN 10/100 rauter
RVS fax forrit f. ISDN
ttrgjörvar
IBM 6x86 233 mmx
IBM 6x86 300 mmx
IBM 6x86 333 mmx
AMD k6-2-3D 300
AMD k6-2-3D 333
AMD k6-2-3D 350
AMD k6-2-3D 380
AMD k6-2-3D 400
Intel celeron 300
Intel mendoclno 300
Intel mendocino 333
Intel klamath 400
Intel klamath 450
Intel xeon 400
Vlfta fyrlr 586 örgjörva
Vifta fyrir Pll/cel
2.900
4.900
7.900
6.900
9.900
14.900
49.900
1.900
5.900
7.900
9.900
12.900
14.900
19.900
29.900
39.900
8.900
14.900
16.900
49.900
69.900
99.900
790
990
Hewlatt Pacard prentarar
DeskJet 420c, 4 bám 9.900
DeskJet 71 Oc, 5 bám 19.900
DeskJet 720c, 9 bám 23.900
DeskJet 895cxl, 10 bám31.900
DeskJet 1120c 6 bám 44.900
LaserJet 6L, 6 bám 32.900
LaserJet 3100 75.900
lomega
Zlp 100 Mb ATAPII
ZIP 100 Mb SCSII
Zlp 100 Mb par u
Zip 100 Mb scsl u
scsl kort
Zlp 100 Mb diskar
Zlp 100 Mb 10 diskar
8.900
13.900
12.900
14.900
1.900
1.190
9.900
Móðurborð
Intel TX 75 MHz 512k at 5.900
VIA 100 MHz 512k at 7.900
Intel LX 75 MHz atx 7.900
Intel BX 100 MHzatx 9.900
Minnisstækkanir
32 MbSDRAM PC100 3.900
64 MbSDRAM PC100 8.900
128 Mb SDRAM PC100 18.900
32 Mb EDO 72 plnna 7.900
64 Mb EDO 72 plnna 9.900
Hleð fillum Pardus tfilvum fylglr: 100 MHz móðurborð, hágæða
Keytronic lyklaborð, góð mús, Windows 98,6 mánuðir á internetinu, 1
manuður námskeið, höfuðtól með hljóðnema
Panasonic ak45,200wfin
Magnarl 2x100 rms, digital
útvarp meö klukku.tvöfalt
segulband, mash 1-blta
golslaspllarl fyrir 5 diska,
tónjafnari með mlnnl, 3D
space, 4way hátalarar Super
Woofer, fullkomln fjarstýring
tilboð 44.900
Sharpcdc421,40wfin
Magnarl 2x20 rms, tvöfalt
soaulband, útvarp, 3ja diska
gelslaspilarl, surround
hátalarar
tilboð 29.900
Sharpheimabio,160wön
Dolby pro logic magnari 2x40
rms, tvöfalt segulband, útvarp
3ja dlska gelslaspilari, fimm
hátalarar
Panesonic ak 25,140 wfin
Magnarl 2x70 rms, digital
útvarp meö klukku.tvöfalt
segulband, mash 1-blta
gelslaspilari fyrir 5 diska,
tónjafnarl meö minnl, 3D
space, 2way hátalarar Super
Woofer, fullkomin fjarstýring
tilboð 39.900
tilboð 39.900
Sharp heimabio,200wfitt
Dolby pro loglc magnari 2x40
rms, útvarp, tvöfalt segulband,
3ja diska gelslaspilari, fimm
hátalarar
Sony 29” Super Trinitron
100 Hz Dlgltal Plus, topptæklð
á markaðnuny
tilboð 99.900
Sony29"SuperTrinitron
50 Hz Dlgltal Plus, hagkvœmt
oggott tækl
tiliioð 69.900
Sony
Forðagoislasp. d181 9.900
Feröagelslasp. e400 13.400
MyndbandstækiogDUD
Panasonic
Foröatœki s12, CD
Ferðatækl s18, CD
Ferðageislaspilari
VasadTskó v35
Morgunhani c233
Morgunhani c290
Funal 2ja hausa
Sharp 2ja hausa
Panasonlc 2ja hausa
Sharp 4ra hausa
Panasonic nlcam
Panasonic DVD
Ploneer DVD
18.900
22.900
25.900
39.900
39.900
64.900
64.900
Leikirog DUDágðfiuuerði
tilboð 69.900
Boco 33‘BlackMatrix
50 Hz , stórgott tæki fyrlr þá
tilboð 89.900
Beco28"BlackMatrix
50 Hz , hagkvæmasta tæklð,
flott tæki
lillioð 44.900
Finlux28"MegaBlack
100 Hz , þetta tækl er skýrt
stofustáss
tilboð 109.900
Finlux 28" Black Matl
50 Hz , gott hagkvæmt tæki
fyrlr þig
tilboð 67.900
Allur búnaöur er meö árs ábyrgð. Verð og upplýsingar geta breyst án fyrirvara. Öll verö eru
staðgreiðsluverð með vsk. Visa og Euro raðgreiðslusamningar tilalltað 36 mánaða
Sími 568 6880 Fax 568 6885
Listhúsinu í Laugardal Engjateigi 17 105 Reykjavík
www.ts.is setríd@ts.is
%
7í£m
af öllum íslenskum bókum^ MSÓk/fclí. /túde8.t».
Hjá okkur finnur þú allar jólabækurnar. * * Stúdentaheimilinu við Hringbraut • Sími: 5700 777
Þú getur nálgast þær í verslun okkar eða beint af heimasiðunni. [C * ÍA/iA/ÍA/ 1C ^ '
Heimsendingarkostnaður er aóeins 200 kr. fyrir hverja sendingu. Irlr VV VVm CJxJKjCa lCfm #5