Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Blaðsíða 46
? 54 MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1998 Hringiðan Árlegir tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands voru haldnir í Háskóla- bíói á laugardaginn. Það voru þó ekki bara tónar hljóðfæranna sem flæddu um sali kvikmyndahússins á laugardaginn, því meðal annarra komu fram Diddú og Skólakór Garðabæjar. Halldóra, Sólveig Björk, Heiðrún Björt, Inga María og Bergþóra eru allar söngfuglar úr Garða- bænum. Síðustu síðdegistónleik- ar ársins voru haldnir í Hinu húsinu á föstudag- inn. Að þessu sinni var það hljómsveitin Bellat- rix sem sá unga fólkinu fyrir smáskemmtun í skammdeginu. Elísa, söngkona og fiðluleikari hljómsveitarinnar, söng af innlifun. Hljómsveitirnar Dead sea apple og Botnieðja spiiuðu lifandi tónlist í Japis á Laugavegi á föstudagskvöldið. Heiðar Örn og Ragnar Páll Botnleðjudrengir rabba hér við Eggert Maus- ara. Gleðiboltarnir í hljómsveitinni Stuð- mönnum héldu heljarinnar ball á Broad- way, Hótel íslandi, á föstudagskvöldið. Ragnhildur Gísladóttir og Egill Ólafsson þöndu raddböndin í þessari líka þvílíku sveiflu sem Stuðmenn eru þekktir fyrir. DV-myndir Hari Sálin hans Jóns míns tróð upp á skemmtistaðnum Astró á föstu- daginn. Háskólastúdínurnar Hall- dóra, Ingunn og Ólafía skemmtu sér vel þetta kvöld enda nýbúnar í prófunum. „Búgíbræðurnir" Birgir og Hörður líta rétt svo snöggvast yfir nóturnar áður en þeir ganga upp á sviðið í Iðnó tíl að vera þeim Súkkatbræðrum innan hand- ar með hljóðfæraleik á út- gáfutónieikunum. Jóla- ball Frjálsr- ar fjölmiðlunar var haldið á Hótel íslandi á laugardaginn. Ástin á það til að blossa upp á böllum landsins og eru jólaböil þar engin undantekning. Þau Elva Mist og Magnús Eðvald voru allavega svolítið skotin. Dúettinn Súkkat gaf nýverið út hjóm- plötuna „UH“ og í tilefni af því efndu þeir Súkkatbræður til útgáfutónleika f Iðnó á laugardags- kvöldið. Megas og Gísli Víkingsson hlýða á gítarleik Gunna Súkk bak- sviös áður en tón- leikarnir hófust. Stuðmenn sungu margt fyrir löngu um Einsa kalda úr Eyjunum. Ekki sást til hans en Eyja- peyjarnir Sævar Hallgrímsson og Hlynur Már Jónsson létu sig ekki vanta á Stuðmannaballið á Broadway á föstudaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.