Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Blaðsíða 47
AQV Hfálmar NÚ EINNIQ PÁANLEQIR í SARNASTÆRÐUM VDO) VDO Suðurlandsbraut 16 sími 588 9747 MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1998___________________________________ r>v Fréttir I I i Með Chantibic í ísskápnum áttþú alltafgómsœtan rjóma tilbúinn við öll tœkifœri - ekkert mál. Ljúffengur rjómi við öll tœkifœri Alltaftilbúinn í ísskápnum Lágt kólesterólinnihald Náttúrulegurjurtarjómi - ekta rjómabragð Góðurfyrir línurnar Handhcegar umbúðir Gott geymsluþol Fáðu þér Chantibic jurtarjóma í nœstu Skuldir sveitarfélaga: Meiri en ársreikningum laga væru uppsettir svipað. Af þessari úttekt er ljóst að skuldir sveitarfélaganna eru mun meiri en reikning- ar þeirra segja til um. Líf- eyrisskuldþindingar Reykjavíkurborgar eru til dæmis 15 milljarðar króna, sem ekki eru settir inn í ársreikninginn. Því gefur ársreikningur Reykjavíkur- borgar ekki rétta mynd af stöðu borgarinnar. Gísli Gíslason, bæjar- stjóri á Akranesi, fjallaði um þessa úttekt á bæjar- stjórnarfundi nýlega. „í þessari úttekt kemur fram að það eru aðeins ör- frá sveitarfélög sem færa reikninga sína eins og við á Akranesi. Það er greini- Gísli Gíslason iegt að sum sveitarfélög bæjarstjóri. eru meg mjög stóra kostn- ----- aðarliði sem haldið er utan reikn- inga og gefa þannig ekki rétta mynd af fjárhagsstöðu þeirra. Það gefur í fyrsta lagi ekki rétta mynd af samanburði á milli sveitarfé- laga og í öðru lagi er verið að sýna ríkinu að staða sveitarfélaganna sé mun betri heldur en efni standa til. Stærsti liðurinn er færsla á líf- eyrisskuldbindingum sem ljóst er að sveitarfélögin þurfa að taka á með miklu meiri festu í framtíð- inni heldur en verið hefur. Þetta er vandi sem hefur verið að síga að okkur og kemur til greiðslu fyrr eða síðar. Við getum tekið sem dæmi Reykjavíkurborg. Þar eru 15 milljarða lífeyrisskuldbind- ingar ekki settar inn í efnahags- reik'ning borgarinnar og það mun- ar um minna þegar borgin er að sýna skuldastöðu þar sem vantar 15 milljarða. Þessar skuldbinding- ar eru færðar inn í efnahagsreikn- ing Akraneskaupstaðar og tveggja annarra sveitarfélaga af þeim 15 stærstu. í öðru lagi hefur það tíðkast að setja inn í ársreikning Akranes- kaupstaðar orlofsskuldbindingar sem ekki er gert almennt og í þriðja lagi eru framkvæmdasamn- ingar ekki færðir i mörgum sveit- arfélögum. Það hefur verið tekið inn á Akranesi. Þess vegna höfum við verið með lakari stöðu en önn- ur sveitarfélög í samanburði," sagði Gisli. -DVÓ DV, Akranesi: Bæjarráö Akraness fór fram á það við hagdeild Sambands ísl. sveitarfélaga að vinna greinargerð vegna framsetningar ársreikninga 15 stærstu sveitarfélaga landsins. Beiðnin var gerð því á Akranesi hefur það tíðkast að setja lífeyris- skuldbindingar inn í ársreikninga bæjarins og til að komast að hvort ársreikningar annarra sveitarfé- Hafmeyjan í Gullhafinu ásamt Hafdísi Erlu og dóttur hennar, Björk Guð- laugsdóttur. DV-mynd Andrés Gullhaf á Djúpavogi DV, Djúpavogi: Ný gjafavöruverslun var á dögunum opnuð á Djúpavogi. Eigandi hennar er Hafdís Erla Bogadóttir og kallar hún Taumlaust flakk DV, EskifirÖL' Rúmiega 1% Eskfirðinga mun dvelja um jólin og áramót og spóka sig í sólinni á Kanaríeyjum. Fram hefur komið í fréttum aö um 1000 aðrir íslendingar muni gera slíkt hið sama og hafi aldrei fleiri verið úti á Kanari um jól eins og nú verði. Ég tel þetta vera óþarfa flakk í fólki að geta ekki verið heima hjá sér um jólin og finnst að ilia sé far- ið með gjaldeyrinn. En það er svo sem ekki við öðru að búast. Forset- inn, ráðherrar og aðrir framámenn þjóðarinnar gefa tóninn í sínu taumlausa flakki og ferðalögum út um allan heim. Ég skil þetta ekki, enda orðin gömul. Ekki færi ég út þótt mér væri boðið það. íslending- ar ættu að kynnast betur sínu eig- in landi. Regína verslun sína Guilhafið. Að sjálfsögðu eins og í öðrum höfum eru þar íbúar með sporð og býr i Gullhafinu lítil haf- meyja. í tilefhi opnunarinnar var leitað að sögu litlu hafmeyjunnar og var saga Unnar Guttormsdóttur á Þvottá valin og hlaut meyjan nafnið Sóldögg. Einnig bárust flöldamargar sögur inn og prýða þær ýmist veggi verslunar- innar eða sögubók sem aliir geta skoð- að. Litla stúikan á myndinni fékk einnig sérstök verðlaun fyrir ljóðið sitt. Ljóð fyrir mömmul Litla hafmeyjan á myndbandi átti sér stóra drauma. Eitthvað fólk að snerta hana því það vildi sjá hana dansa. Björk, 3 ára Verslunin er til húsa í húsnæði KASK. Þar er nýlokið gagngerum endurbótum á verslun og meðal ann- ars voru gerðar smærri einingar sem leigðar eru út til verslunarreksturs eins og gjafavöruverslunar þeirrar sem Hafdis nýlega opnaði. Um aðra aðstöðu er einnig að ræða og hefur hún ekki enn verið leigð út. -SÞ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.