Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 2. JANUAR 1999 l l v Það er góð tilfinning að eiga þátt í hamingju annarra. Þúsundir íslendinga á ári hverju eiga hamingju sína undir því hvort þeir fá nauðsynlega endurhæfíngu eftir sjúkdóma eða slys. Happdrætti SÍBS hefur frá upphafi byggt upp endurhæfíngarstöðina á Reykjalundi og mun halda áfram þeirri uppbyggingu sem stofnað var til með landssöfnuninni "Sigur lífsins" í haust. Enginn veit hver verður heppinn og hver ekki í happdrætti lífsins. Þess vegna verðum við að tryggja að aðstoð sé til staðar þegar á þarf að halda og þess vegna er Happdrætti SÍBS til. Hamingja þúsunda íslendinga er í húfi - en fjöldi milljónavinninga í boði fyrir þig. iiAPPDRÆTTI Verðlaunaðu þig og fjölskyldu þína. Tryggðu þér miða í Happdrætti SÍBS fyrir lífið sjdlft eitt símtal nægir! 552 2150 og 552 3130 V/SA 85.151 vinningur verður dreginn út á árinu. Mörg hundruð milljónir króna dreifast um landið! Óbreytt miðaverð: 700 kr. Upplýsingar um umboðsmenn: 552 2150 og 552 3130 www.sibs.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.