Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 2. JANÚAR 1999 UTGEF. TEG Lethal Weapon 4 1 Warner Myndir ) Spenna Mercuiy Rising CIC Myndbönd TheBigHit U.S. Marshals Strange Days. Áramót f nánustu framtíð. J Warner Myndir Spenna Wamer Myndir ar fram hjá bágri stöðu þorra mann- kyns). Og reyndar er það svo að meðan „biósókn" liggur niðri um jólin (t.d. er lokað á Þorláks- messu, aðfanga- og jóladag) fær- ist loks kippur í „aðsóknartöl- a ur“ kirkjunnar (og þarf jafhvel / að grípa til „miðnætursýn- inga“). Hin hefðbundna jólamynd lýsir jafhan framan af deilum fjölskyldumeðlima sem sætt- ast svo vegna jólaboðskapar- ins og borða saman jólasteik- „ ina í lokasenu myndarinn- ar. Engu skiptir þótt um sé að ræða hasarmyndir á borð við v Die Hard eða farsa 'J&' '&pk&C sem Christmas Vacation. Upp- ▼ byggingin og predikunin er sú sama. Þótt þetta lýsi sér jafnan í metnaðarlausum og klisjukenndum kvikmyndum er ekki þar með sagt að predikunin sé slæm en hún á ein- faldlega betur heima innan veggja kirkjunnar en í margræðu og ö^randi listformi kvikmyndarinnar. SAM Myndbönd Aramót er allt annars konar við- burður en „blessuð“ jólin. Þótt þau séu einnig að sjáifsögðu um margt bundin hvers kyns hefðum, búa ára- mótin yfir andrúmslofti breytinga og ókunnrar framtíðar. Ágætt dæmi um þetta er myndin Strange Days (1995), sem Kathryn Bigelow leik- | stýrði eftir handriti þáverandi [ eiginmcinns, James Camerons, þar sem segja má að niðurtaln- ing ársins sé um leið spennu- r-Pl kraftrn- myndarinnar. mt ^ Að vísu er þar um að ræða aldamótin næstu 0g er ekki óliklegt að það eigi eftir að hellast yfir okkur fjölda slíkra mynda sem og dómsdag- spredikana trúarsöfnuða víðs vegar utan úr heimi næsta árið. Góða skemmtun. The Man Who Knew Too LitHe Wild Things LostlnSpace Myndfotm i Spenna CIC Myndbönd Spenna For Richer Or Poorer I CIC Myndbönd | Gaman The Wedding Singer Kríppendorf's Tribe Martha, Má Eg Kynna. Breast Men Midnight In The Garden Of. AsGoodAsRGets Wanier Myndir Myndband vikunnar Die Hard (1988) Löggan John McClaine (Bruce Willis) er staddur í skýjakljúfri Nakatomi- Richard Gere leikur bandaríska lögfræðinginn Jack Moore sem er í Ppking að ganga frásamningurn fvr- ir amerískan fjölmiðlarisa um gervihnattasjónvarp. Hann gamnar sér eina nótt með kínverskri tísku- sýningarstúlku og vaknar upp næsta dag við að lögreglan dregur hann á blóðugri skyrtunni fram úr rúminu. Stúlkan, sem reyndar var dóttir valdamikils hershöfðingja í kínverska alþýðuhermnn, er dauð og fingraför hans á morðvopninu. Kínverska réttarkerfið sýnir lin- kind þeim sem játa, en lögskipaður verjandi hans tjáir honum að segi hann sig saklausan sé hann nokkuð viss um að vera dæmdur til dauða. Hann neitar að gefast upp, enda sannfærður um sakleysi sitt, og að lokum tekst honum að sannfæra verjanda sinn einnig og þau hefja vonlitla baráttu gegn ijandsamlegu kerfi og reyna að koma upp um samsærið gegn honum. Myndinni er vel pakkað inn, þ.e. öll tæknileg vinna er eins góð og við er að búast af Hollywood-fram- leiðslu af þessari stærðargráðu. Ric- hard Gere og Bai Ling standa sig einnig vel í aðalhlutverkunum, en það dugar þó skammt. Handritið er nefnilega frekar vonlaust. Það dugir lítið að leika vel, ef persónurnar eru klisjukenndar staðalgerðir í mynd sem á að vera á alvarlegum nótum. Það er erfitt að taka hana alvarlega þegar persónumar eru eins og klipptar út úr öllum hinum póli- tisku samsæristryllunum og réttar- drömunum sem maður hefur séð. Þaðan af síðin- þegar atburðarásin er jafn fjarstæðukennd, en jafnframt fyrirsjáanleg, og raun ber vitni. í bmnsieypuiiii- ar í Los Ang- eles. Konan hans, Holly (Bonnie Bedelia), er einn þeirra starfsmanna sem eru sam- an í jólaglöggi í byggingunni þegar hryðjuverkamenn ráðast inn í hana. Þeir vita aftur á móti ekki framan af af hörkutólinu McClaine sem á eftir að riðla áætlunum þeirra allrækilega. Ein besta hasarmynd sem gerð hefur verið. Die Hard. Spenna á jólunum. guttinn aldeilis að taka á honum stóra sínum þegar vafasömu ræn- ingjamir Harry (Joe Pesci) og Marv (Daniel Stem) reyna að ræna heimili hans. Hann finnur uppá ótrúlegustu athæfum og fá ræningjamir aldeilis að finna fyr- ir því. Myndin gerði Macaulay Culkun að stjömu, sem líkt og margar aðrar bamastjömur hefur fallið hratt á táningsámnum. Tvær dæmigerðar framhalds- myndir hafa verið gerðar og fjöldi leiðinlegra eftirlíkinga. Christmas Vacation (1989) ★★★ Hin magnaða Griswold- fjölskylda heldur upp á jólin. Fjöl- skyldufaðirinn Clark (Chevy Chase) vill öllum vel en vegna ótrúlegs óláns fer allur undirbún- ingur jólanna á versta veg. Mynd- in er ómissandi öllum unnendum stórkarlalegs aulahúmors. Þá er Chevy Chase frábær í sinu hlut- verki og einugis Fletch-karakter- inn jafnast á við Clark í leik- aragalleríi hans. Richard Gere á flótta í Red Corner. ^einstökum atriðum gleymir maður bull- inu í sögu- þræðinum og nær að láta drama- tíkina virka sem hlut- lausa afþrey- ingu, en þvi miður held- ur leiksfjórinn greinilega að hann sé með einhverja merkilega umfjöll- un um muninn á menningarheim- um austurs og vesturs í höndunum og yfirborðskennd spekin verður vandræðaleg. Það er ekki að spyija að ameríska menningarhrokanum, sem kemur fram í þeirri bamalegu trú að þriðja flokks sjónvarpssápur frá Bandaríkjunum muni kollvarpa kínverska kommúnismanmn ef al- múginn fengi að sjá þær. Samsærið í myndinni gengur einmitt út á valdið sem fylgir því að stjóma flæði slíks efiiis í Kína, og einhvem veginn finnst manni að vondu kall- amir hafi verið að fara fáránlega flóknar leiðir að meiningarlitlum markmiðum. Má ég þá heldur biðja * um almennilega slagsmálamynd með Jackie Chan. Útgefandi: Warner-myndir. Leik- stjóri: Jon Avnet. Aðalhlutverk: Richard Gere og Bai Ling. Banda- rísk, 1997. Lengd: 117 mín. Bönn- uð innan 16 ára. Pétur Jónasson Christmas (1993) ★★★ Jack Skellington, kóngur í hrollvekjulandi, heimsækir jóla- land og hrífst svo mjög að hann reynir að innleiða jólin í ríki sínu. Verður að segjast eins og er að niðurstaðan er æði hreint kostuleg, þótt frumlegheitin verði nú næsta langdregin áður en myndin er á enda. Þetta gæluverk- efni Tim Burtons, sem Henry Selick leikstýrði, er með sérstæð- ustu jóiamyndum sem gerðar hafa verið og ágæt tilbreyting frá væmnum jólahaldsmyndum. -bæn Home Alone (1990) ★★i Kevin (Macaulay Culkin) verður óvart eftir þegar fjölskyld- an fer í jólafrí til Parísar. Þarf ORLDWIDE ■ÍVl iHM1 vl£f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.