Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 48
LAUGARDAGUR 2. JANÚAR 1999 Jj'V ; » {kvikmyndir Kjaftforasti gæi Bandaríkjanna hittir fímasta náunga k austursins. ■liöu þig undir Ife skemmtun ársins. Felix Oscar A -•••/» ALVÖRU BÍÓ! mpolby STflFRÆNT » » |H 1 lll 1 lllllll Nlll HLJUÐKERFI1 ÖLLUM SÖLUM! 1 HX Kjaftforasti gæi Bandaríkjanna hittir fimasta náunga | austursins. feúöu þig undir H skemmtun Sýndkl. 1,3, 5, 7,9og11. URBAN LEGEND Sýndkl.1,3, 5,7, 9og11. íilP þátttakencíur og verið Grand Prix kappaskstr. Sýnd kl. 9og11. B.i. 16ára. Sýndkl. 230, 5„9og11.30. v/a. iuii c. att Dinon Be ,Still, , "ISeRE'S ',-i S MÍIRING ib'úT M/4RY ★ ★1/2 Kvikmyndir.is ★lÉt Mbl w. ★l. Bylgjan Frá leikstjórurnl Dum og |<ing gamaninynd ársi Sýnd H. 3,4.30,6.45,9 og 11.20. Sýnd M. 3,5 og 7. Tony Scott og bróðir hans Ridley luku við gerð þriggja sjónvarps- mynda sem ganga undir nafii- inu The Hunger Triology. Eru myndimar hyggðar á kvikmyndinni The Hunger, fyrstu kvikmyndinni sem Tony Scott leikstýrði árið 1983 með Catherine Deneu- ve, David Bowie og Susan Sarandon í aðalhlutverkum. HK Lögfræðingurinn Robert Clayton Dean (Will Smith) og fyrrum leyniþjónustu- maðurinn Brill (Gene Hackman). Leikstjórinn Tony Scott fyrir miðri mynd við tökur á Enemy of the State. og bróður sinn Ridley Scott. Fyrir Bruck- heimer hefur hann leikstýrt Top Gun, Beverly Hills Cop II, Days of Thunder og Crimson Tide. Stutt er síðan Nýárskvikmyndin hér á landi er bandaríska spennu- myndin Enemy of the State sem írumsýnd var í gær í flestum kvikmyndahúsum höfúðborgarinnar. Um er að ræða nokkuð flókna og hraða mynd þar sem segir frá bellibrögðum rikisstjómar til að klína á saklaus- an mann morði á þingmanni. Sakleysinginn sem er lögfræðingurinn Robert Clayton Dean (Will Smith) var á hraðri leið upp metorðastigann þegar hann var á röngum stað á röngum tíma og verður því tilvalinn blóraböggull fyrir leyniþjónustustuforingjann Thom- as Brian Reynolds (Jon Voight) sem þarf að fela eigin skítverk. Eina von Claytons um að hreinsa nafn sitt liggur í hjálp frá dularfúllum manni sem gengur und- ir nafiiinu Brill (Gene Hackman) og þekkir alla leyni- legu þræðina i Washington. Auk þeirra Will Smith, Gene Hackman og Jon r Voight, sem eru í íjöldi þekktra leikara í myndinni, má þar nefiia inu King, Loren Dean, Gabriel Byme, Tom Sizemore, Lisa Bonet, Ian Hart og Jake Busey. Maðurinn á bak við Enemy of the State er framleið- andinn Jerry Bruckheimer, sem byijaði að huga að myndinni 1991 ásamt þáverandi samstarfsmanni, Don Simpson (hann lést á síðasta ári úr ólifnaði svo vægt sé tíl orða tekið), en myndin var þá aðeins með- al fjölda verkefna sem þessi afkastamikli framleið- andi var með í farvatninu. Bmckheimer er mikill gullkálfúr og meðal mynda sem hann hefur framleitt er Bad Boys, The Rock, Top Gun, Beverly Hills Cop, Dangerous Minds, Crimson Tide, Con Air og Armageddon. Leikstjóri Enemy of the State er Tony Scott sem hefúr í gegn- um árin verið meðal annars í samstarfi við Jerry Bmckheimer

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.