Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 13
{- LAUGARDAGUR 2. JANÚAR 1999 13 I Um leið og við óskum landsmönnum drs og friðar viljum við minna d að opnaður hefur verið upplysingavefur ríkisskattstjóra þar sem finna md allar helstu uppljsingar um skattamdl. Prófaðu 00 kynntu þér þd ótal möguleika sem þessi njjung byður upp d. Tmsar breytingar taka gildi d nyju dri °S nefnum við hér þœr helstu ... Skatthlutfall og skattafsláttur í staögreiöslu 1999 Skatthlutfail í staðgreiðslu er 38,34%. Fjárhæð persónuafsláttar er kr. 279.948 eða kr. 23.329 á mánuði. Sjómannaafsláttur er kr. 655 á dag. Skatthlutfall barna, þ.e. þeirra sem fædd eru 1984 eða síðar, er 6% af tekjum umfram frítekjumark sem er kr. 81.886. Frádráttarbært iögjald í lífeyrissjóö er 4%, viöbótarfrádráttur allt aö 2% Lífeyrisiðgjald sem halda má utan staðgreiðslu er 4% af. launum eða reiknuðu endur- gjaldi. Frá áramótum er heimilt að færa allt að 2% viðbótarfrádrátt, enda séu iðgjöld greidd reglulega vegna lífeyrisspamaðar til aðila sem falla undir 3. mgr. 8. greinar laga um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Tiyggingagjald launagreiöanda 1999 Tryggingagjald í almennum gjaldflokki verður 5,53% og í sérstökum gjaldflokki verður það 4,78%. Af launum sjómanna á fiskiskipum reiknast 0,65% iðgjald vegna slysa- tryggingar. Iðgjaldið bætist við tryggingagjald (í sérstökum flokki) sem þá verður 5,43%. Veröbreytingarstuöull Verðbreytingarstuðull skv. 26. gr. laga nr. 75/1981 verður 1,0127 fyrir árið 1998. RSK RIKISSKATTSTJORI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.