Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 33
? LAUGARDAGUR 2. JANUAR 1999 eríend myndsjá 37 '¦* * íbúar nokkurra ríkja Mið-Ameríku munu seint gleyma fyrstu dögunum í nóvember þegar fellibylurinn Mitchfór þar um og skildi eftir sig dauða og eyöi- leggingu. Þúsundir manna týndu lífi og mikillfjöldi missti heimili sín í náttúruhamförunum semfylgdu í kjólfar Mitch, öflugasta fellibyls sem átt hefur upptök sín í Atlantshafi í ein tvö hundruö ár. Hondúras varö verst úti í hamfbrunum en einnig uröu miklar skemmdir í Níkaragva. Háttsettur starfsmaður matvœlastofnunar Sameinuöu þjóðanna, sagði í nóvemberbyrjun að efnahagsklukkan íþessum heimshluta hefðifærst aftur um tuttugu ár. Rœktarland eyði- lagðist í stórum stíl og þar með uppskeran. Þá varð einnig gríðarleg eyðilegging á samgöngumannvirkjum aföllum tegundum. íbúar Mið-Ameríku sendu út neyðarkall og brugðust ríki heims vel við og lofuðu mikilli aðstoð. 2&£y* '&ifiu „J' KQsriK, ^Qeln*. Z. Vestn^L ?*& Ekki hefur ein kona skekið forsetaembœttið í Bandaríkjun- um jafnmikið og Monica Lewinsky. Nánast allt nýliðið árfjólluðu bandarískir fjól- miðlar um lítiö annað en ástar- samband þessa fyrrum lœrlings í Hvíta húsinu og Bills Clint- onsforseta. Forsetinn var meðal annars sakaður um aö bera Ijúgvitni, misbeitingu valds og að hindra framgang réttvísinnar í tengsl- um við rannsókn málsins. Sér- legur saksóknari, Kenneth Starr, eyddi gífurkgum tíma og fé í að rannsaka samband Clintons og Monicu og í sept- ember skilaði hann mörg þús- und blaðsíðna skýrslu tilfull- trúadeildar Bandaríkjaþings. Þar tilgreinir hannfjölda ákœruatriða á hendur forsetan- um. Fulltrúadeildin samþykkti síðan tvö ákœruatriði skömmu fyrirjól. Málið er nú í höndum óldungadeildarinnar. Búist er við að réttarhóld hefjist yfir forsetanum á nœstu dogum en nœsta víst er að tilskilinn ~* meirihluti, tveir þriðju hlutar atkvœða, er ekki til aö sakfella forsetann og hrekja hann úr embœtti. ¦oW ^ iötf^íwnor^-iui '*«£? Suharto Indónesíuforseti sagöi afsér í maí síðastliðnum. Hann hafði þá stjórnað landinu með haröri hendi íþrjá ára- tugi. Tíðar róstur hófðu orðið í helstu borgum Indónesíu vik- urnar og mánuðina fyrir afsögnforsetans, meðal annars vegna mikilla efnahagsþrenginga sem landið hafði ratað í, rétt eins ogfjölmörg önnur ríki íAsíu. Námsmenn fóru fyrir andófinu gegn ríkisstjórninni og krófðust þeir meðal annars lýðrœóislegra umbóta. Suharto ogfjölskylda hans voru sókuð um mikía spillingu og gífurlega auðsöfnun á valdaferli forset- ans fyrrverandi. Veriö er að rannsaka mál hans nú. ''ferffeSSSJSöT ».«íj5» 4 t •f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.