Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 9
i LAUGARDAGUR 2. JANUAR 1999 lT6ynsaUKI - viðbótarirfeyrissparnaður Búnaðarbankans Þú I r velur ,i Dina I til farsældar á komandi árum \ Leiðir i Fyrir tiltölulega lága upphæð á mánuði byggir þú upp öflugan sjóð í Lífeyrisauka Búnaðarbankans sem þú ávaxtar að eigin vali. Árangurinn uppskerð þú svo við starfslok þegar þú hefur nægan tíma til að njóta lífsins. \__________ • Lífeyrisbók Búnaðarbankans, með hæstu verðtryggðu vöxtum bankans. Einföld og örugg ávöxtunarleið. • Ávöxtunarleiðir séreignalífeyrissjósins: # Lífsleið: Verðbréfaeign færist milli neðangreindra ávöxtunarleiða eftir því sem ráðlagt er miðað við aldur. w Ávöxtunarleið 1. Hentar 60 ára og eldri. # Ávöxtunarleið 2. Hentar 40-60 ára. 3$ Ávöxtunarleið 3. Hentar 40 ára og yngri. • Frjáls leið. Aðrir verðbréfa- og hlutabréfasjóðir Búnaðarbankans þ.m.t. Alþjóðasjóðir Búnaðarbankans. Inneignin margfaldast i i= j Dæmi um 2.200 kr. mánaðarlegar greiðslur (2.2% af 100.000 kr. mánaðarlaunum) í Lífeyrisauka Búnaðarbankans. Launþegi greiðir í raun aðeins 1.233 kr. af þeirri upphæð að teknu tilliti til frádráttar af staðgreiðsluskatti og mótframlags launagreiðanda. Sparnaðartími Samtals greiðsla launþega Höfuðstóll m.v. 7.5% raunávöxtun 14ár 207.178 638.000 20 ár 295.968 1.182.000 32 ár 473.549 3.318.000 35 ár 517.944 4.210.000 II m w/ > j (Hrfötduii íjöitotiltin niotolduii áttföltíun Stígðu fyrsta skrefið til farsældar á komandi árum. Hafðu samband við þjónustufulltrúa í næsta útibúi bankans eða við ráðgjafa verðbréfaviðskipta í síma 800 5060 EMÍ16050 Hægt erað skrá sig í U'feyrísauka Búnaðarbankans á netinu -www.bi.is ® BÚNAÐARBANKINN Traustúr banki ^ BUNAÐARBANKINN VERÐBRÉF byggir á trausti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.