Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 11
11 -I- I I LAUGARDAGUR 2. JANÚAR 1999 Orkuveita Reykjavíkur Suðurlandsbraut 34 ■ Pósthólf 8260 ■ 128 Reykjavík ■ Sími 585 6000 ■ Fax 581 4485 ■ www.or.is Orkuveita Reykjavíkur tekur til starfa 1. janúar 1999. Orkuveitan er nýtt afl í sögu orkuvæöingar á íslandi, til oröiö viö sameiningu Hitaveitu Reykjavíkur og Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Markmiöiö meö sameiningunni er aö ná fram aukinni hagkvæmni í rekstri og betri árangri í orkuöflun, dreifingu og sölu á heitu vatni og rafmagni í framtíöinni, sem og í enn betri þjónustu viö viöskiptavini. Starfsfólk Hitaveitu Reykjavíkur og Rafmagnsveitu Reykjavíkur þakkar viðskiptavinum ánægjulegt samstarf á liðnum árum og horfir björtum augum til samstarfsins í framtíðinni undir nýju merki Orkuveitu Reykjavíkur. AUK k345-4 sia.iS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.