Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Page 45
LAUGARDAGUR 2. JANÚAR 1999 Abel Snorko býr einn í kvöld sýnir Þjóðleikhúsið á Litla sviðinu Abel Snorko býr einn eftir franska leikritahöfúnd- inn Eric-Enunanuel Schmitt sem er eitt vinsælasta leikskáld Frakka um þessar mundir. Leik- ritið var frumsýnt í París fyrir tveimur árum. Sýningin naut gíf- urlegra vinsælda og verkið hefur siðan verið sýnt i fjölda leikhúsa, bæði innan og utan Evrópu. Leik- ritið fjallar um ástina og það verkefhi sem allir þurfa að takast á við með einum eða öðrum hætti; það að eiga samskipti við aðra. Abel Snorko, heimsfrægur nóbelsverðlaunahafi í bókmennt- um, ákveður að veita blaðamanni viðtal á eyjunni þar sem hann býr einn, fjarri heimsins glaumi. Fundur þessara bláókunnugu manna verður upphafið að óvæntu og mögnuðu uppgjöri. Leikhús Leikendur eru Amar Jónsson og Jóhann Sigurðarson. Leikstjóri er Melkorka Tekla Ólafsdóttir og þreytir hún með þessu verki frumraun sína í Þjóðleikhúsinu. Franski leikritahöfúndurinn Eric- Emmanuel Schmitt hefúr undan- farin fimm ár átt fádæma vin- sældum að fagna fyrir heimspeki- leg leikrit sín, bæði í heimalandi sínu sem og víðs vegar um heim- inn. Árið 1993 sló leikrit hans Le Visiteur rækilega í gegn í París. Leikritið fékk þrenn Moliere- verðlaun, ein eftirsóttustu leik- listarverðlaun Frakklands. Meðal barna- og unglingakóra sem koma fram í Hallgrímskirkju er Drengjakór Laugarneskirkju. Jólin sungin út Á morgun verður íjöld- kylduguðsþjónusta í Hallgrims- kirkju með þátttöku þriggja bama- og unglingakóra, það er Drengjakórs Laugameskirkju, Bamakórs Bústaðakirkju og Bama- og unglingakórs Hall- grímskirkju. Kóramir syngja jóla- lög einir og saman undir stjóm söngstjóra sinna, Friðriks Krist- inssonar, Jóhönnu Þórhallsdóttur og Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Auk kórsöngsins verður almenn- ur söngur, siðasta tækifærið til að syngja jólasálmana. Sr. Bjami Karlsson hefúr hugleiðingu og þjónar með sr. Jóni D. Hróbjarts- syni við altarið. Samkomur Húnvetningafélagið Húnvetningafélagið verður með jólatrésskemmtun í Húna- búð, Skeifúnni 11, á morgun kl. 15. Allir em velkomnir. KFUM og KFUK100 ára í dag em liðin 100 ár frá því æskulýðsleiðtoginn mikli, sr. Friðrik Friðriksson, stofnaði kristilegt félag fyrir drengi, KFUM. Af því tilefni efna KFUM og KFUK til árshátíðar í aðal- stöðvum sínum við Holtaveg í Reykjavík í dag kl. 20. Fjölbreytt dagskrá er í boði og sagan rifjuð upp. Á morgun verður síðan há- tíðarguðþjónusta í Dómkirkjunni i tilefni af 100 ára afmælinu. > I Léttskýjað vestan til Fyrir sunnan og suðaustan land er 975 mb aðgerðalítið lægðasvæði sem þokast í norðausturátt en 1018 mb hæð er yfir Norðaustur-Græn- landi. Um 400 km suðaustur af Hvarfi er 965 mb kyrrstæð lægö sem grynnist. í dag er gert ráð fyrir norðaustan- kalda eða stinningskalda og sums staðar allhvössu. Súld eða dálítil slydda af og til á annesjum norðan- og austanlands. Súld eða rigning á Veðrið í dag Suðausturlandi en úrkomulaust og allvíða léttskýjað vestan til. Hiti yf- irleitt á bilinu 2 til 6 stig. Veðríð kl. 12 á hádegi gær: Akureyri Akurnes Bergstaöir Bolungarvík Egilsstaöir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöfði Bergen Helsinki Kaupmhöfn Oslo Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Glasgow Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York Nuuk léttskýjaö -2 skýjaö 6 skýjaö -3 skýjaö 2 skýjaö 3 hálfskýjaö 1 léttskýjað -2 léttskýjaö 2 skýjaö 6 skýjaö 8 frostúöi 0 þokumóöa 2 hrímþoka 0 1 skýjaö 7 skýj að -3 léttskýjað 14 skýjað 7 skruggur 12 þokumóöa 0 hálfskýjaö -14 hálfskýjaö 9 skýjað -15 þokumóöa 1 skúr 7 þokumóöa -1 alskýjaö -1 skýjaö 10 þokumóöa 1 skýjaö 15 þoka -20 alskýjað 5 hálfskýjaö -4 1 Tónlistarhús Kópavogs: Salurinn hljómar Meðal fjölmargra flytjenda I Tónlistarhúsi Kópavogs í dag er Caput-hópur- inn. í dag verður tekiö í notkun hiö glæsilega Tónlistarhús Kópavogs sem ömgglega á eftir að hafa mikil áhrif á tónlistarlíf á höfuðborgar- svæðinu. í tilefni opnunarinnar er boöið til tónleika frá kl. 18-24 og er aðgangur ókeypis. Tónleikunum er skipt í sex hluta. Á þeim fyrsta, sem hefst kl. 18, koma fram Kór Snælandsskóla, Signý Sæ- mundsdóttir sópransöngkona og Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanó- leikari, Pétur Jónasson gítarleikari, Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanó- leikari, Kvartettinn Rúdolf og Hljómskálakvintettinn. Skemmtanir Kl.19 kemur ffarn Djasskvartett ásamt Bergþóri Pálssyni, Auður Hafsteinsdóttir leikur á fiðlu og Guðríður St. Sigurðardóttir á píanó, Steinunn Bima Ragnarsdóttir á pí- anó, Kammerkór Kópavogs og Rús- síbanamir. Kl. 20 koma ffarn Camilla Söder- berg, sem leikur á blokkflautu, og Snorri Ö. Snorrason á lútu, Elísabet F. Eiríksdóttir sópransöngvari og Elín Guðmundsdóttir leikur á píanó, Gréta Guðnadóttir á fiölu og Val- gerður Andrésdóttir á píanó, Krist- inn E. Ámason á gítar, Cammerarct- ica og Hljómeyki. Kl. 21 koma ffam Kristinn Snædal Sigtryggsdóttir, sópran, og Þóra Fríða Sæmundsdóttir, píanó, Unnur María Ingólfsdóttir á fiðlu og Peter Maté á píanó, Einar Kristján Einars- son á gítar, Strengjatríó og Karla- kórinn Fóstbræður. Kl. 22 koma fram Sigurður Rúnar Jónsson sem leikur á íslenska fiðlu, Voces Thules, Ólafur K. Sigurðar- son, bariton, og Tómas Guðni Bergs- son á píanó, Guðný Guðmundsdóttir á fiðlu og Gerrit Schuil á píanó, Gunnar Kvaran á selló, Selma Guð- mundsdóttir á píanó og Samkór Kópavogs. Kl. 23 koma fram Áshildur Haralds- dóttir sem leikur á flautu og Iwona Jagla á píanó, Snorri Sigfús Birgisson á pianó, Finnur Bjamason bariton og Gerrit Schuil á píanó, Caput-hópurinn og Hamrahliöarkórinn. Myndgátan Lausn á gátu nr. 2292: Getur enga björg sér veitt Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnoröi. úagsönn 49 w * Geimstrákurinn er öðruvísi og sniðugur. Geimstrákurinn Ein af jólamyndunum i Sambíó- unum er Star Kid þar sem segir frá hinum 12 ára Spencer Griffith sem á fullt í fangi með að halda í við félaga sína í skólanum. Ekki bætir það sjálfstraustið að vera ástfanginn í aðalstelpunni í skól- anum sem lítur ekki við honum. Griffith er mikið einn þar sem hann er alltaf í felum fyrir einum skólafélaga sínum, stórum og sterkum strák sem leggur hann í einelti. Ekki getur hann treyst á '//////// Kvikmyndir fóður sinn sem vinnur daga og kvöld. Breytingar verða á tilveru Spencers þegar haxm verð- ur vitni að því að geimskip brot- lendir. Út úr geimskipinu stígur rúmlega tveggja metra sláni sem er mjög ólíkur jarðarbúum. For- vitni þeirra hvors um annan gerir það aö verkum að þeir tengjast vináttuböndum og Spencer sér að margt sem vinur hans getur gert er honum ómögulegt og það kem- ur honum til góða þegar stærri strákar eru að atast í honum. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum; Bíóhöllin: Practical Magic Bíóborgin: Enemy of the State Háskólabíó: The Prince of Egypt Háskólabió: Tímaþjófurinn Kringlubió: Star Kid Laugarásbíó: Odd Couple II Regnboginn: Rush Hour Stjörnubíó: Álfhóll Kammertónleikar Á morgun verður Kammermús- íkklúbburinn með aukatónleika í Bústaðakirkju kl. 20.30. Tvö verk verða leikin á tónleikunum. Fyrir hlé verður fluttur kvintett op. 57 eftir Dmitri Shostakovich og eru flytjendur Víkingur Heiðar Ólafs- son, pianó, Ari Þór Vilhjálmsson, fiðla, María Huld Sigfúsdóttir, fiðla, Valgerður Ólafsdóttir, lág- fiðla, og Steinunn Ambjörg Stef- ánsdóttir, knéfiðla. Tónleikar Eftir hlé verður fluttur kvintett í c-dúr op. 163 eftir Franz Schubert. Flytjendur eru Álfheið- ur Hrönn Hafsteinsdóttir, fiðla, Hildur Ársælsdóttir, fiðla, Ari Þór Vilhjálmsson, lágfiðla, Margrét Ámadóttir, knéfiðla, og Sólrún Sumarliðadóttir, knéfiðla. Næstu tónleikar Kammerklúbbsins verða síðan 31. janúar og verða þá flutt verk eftir Beethoven, Ravel og Brahms. r*- Gengið Almennt gengi LÍ 30. 12. 1998 kl. 9.15 Einina Kaup Sala Tollaenoi Dollar 69,260 69,620 70,800 Pund 115,980 116,580 116,970 Kan. dollar 44,630 44,910 46,120 Dönsk kr. 10,8880 10,9460 10,9120 Norsk kr 9,1970 9,2470 9,4210 Sænsk kr. 8,6010 8,6490 8,6910 Fi. mark 13,6340 13,7140 13,6450 Fra. franki 12,3600 12,4300 12,3750 Belg. franki 2,0091 2,0211 2,0118 Sviss. franki 50,6800 50,9600 50,3300 Holl. gyllini 36,7900 37,0100 36,8100 Þýskt mark 41,4700 41,6900 41,4800 0,041860 0,04212 0,041930 Aust sch. 5,8920 5,9280 5,8980 Port. escudo 0,4046 0,4072 0,4047 Spá. peseti 0,4872 0,4902 0,4880 Jap. yen 0,600400 0,60400 0,574000 írskt pund 103,000 103,640 103,160 SDR 97,330000 97,92000 97,690000 ECU 81,3300 81,8100 81,5900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.