Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 10
10 * ^ádómar LAUGARDAGUR 2. JANÚAR 1999 '.* * Árið 2000 er næst í röóinni: Endalokin isstarfsmanni sem tjáir manni að því miður sé ekki hægt að taka út af reikningnum núna þar sem tölvukerfiðj sé eitthvað vmdarlegt ogj allt að því illa innrætt. \ Skelfing hlýtur því að grípa um sig í hjört- um margra næsta gamlárskvöld þegar i gegnum hugann fljúga mögulegar aðstæður og setningar mæltar af vör- um í bankan- um daginn 02.01.00. Fyrir tíu árum var óskaplega sálarlega auðvelt að lesa spádóma Nostradamusar þar sem aldamótin voru svo skemmtilega langt í burtu, enda eru tíu ár eins og heil Samkvæmt tulkunum á Nostradamusi mun þríðja heims- styrjöldin brjótast út í júlí á þessu ári. Michel de Nostredame var betur þekktur undir latneska heitinu Nostradamus og hefur verið nefndur Konungur spá- mannanna. Hann grúskaði miMð i stjörnuspeki og mystík og var einnig nokkurs konar þjóðhetja í Frakklandi végna læknisstarfa sinna. Hann varð oft fyrir dul- rænni reynslu þar sem sýnir birtust honum úr framtíðinni en þær myndir sem hann sá birtust honum í éðlilegu vökuástandí. Nostradamus studdist einnig við dulheyrn, hann heyrði hljóö sem tengdust atburðum framtíðarinn- ar. Þvi næst skrifaöi hann í hnit- miðuðum h'óðum lýsingar á þess- um framtíðarsýnum. Vitað er að Nostradamus reyndi af ráðnum hug aö gera spádómana torskilda til þess að vernda sig gegn Rann- sóknarréttinum sem sat um að brigsla honum um galdra. Nostradamus var einnig þeirrar skoðunar að þekking á framtíð- inni væri ekki fyrir þá sem ekk- ert nenntu að hafa fyrir hlutun- um. Nostradam- us orðaðitspá- dóma sina um þriðju heims- styrjöldina svo að stríð hæfist í Evrópu árið 1999. Þeir sem byrjuðu stríðið kæmu úr austri en það hefur verið túlkaö sem svo að hann hafi átt við Rússa og muslíma. Stríðið verður miskunnar- laust og hörmulegt og margir stórir og voðalegir atburðir gerast í kjölfar þess. Til dæmis mun London verða lögö í eyði og Englendingar striða við mikla hungursneyð þar til þeim verður bjargað af Bandaríkja- mönnum. Svo er að skilja á gamla mann- inum að Bandaríkin og Rússland verði vinir en ógnin stafi fyrst og fremst frá múslímunum og Kín- verjunum. Ágætt að vita það. -þhs mannsævi þegar maður er milli tíu og 15 ára. Eftir að hafa sofnað á nýársnótt, svo gott sem með kjarnorku- sprengjuna við hægra eyrað, og gníst tönnum í skelfingu yfir því að enn eitt árið var að byrja, sem þýddi aðeins eitt: Nú var enn styttra i enda- lokin, hvort sem það voru manns eigin endalok ella endalok alls mannkyns. Þá var alltaf gott að ylja sér við þá hugsun að enn var langt í árið 2000 með sínum umskipt- um og endalok- um. Þá var ekki komið til sög- unnar hið al- ræmda 2000- vandamál sem nú tröllríður þjóðfélaginu og byggist á því að notaðar voru tvær tölur i stað fjögurra. Þá var Nostradamus ekki tengdur við tölvuvæðinguna og þá uggvæn- legu staðreynd að tölvur ráða heiminum. Það kannast jú allir við að hafa staðið i op- inberum stofn- unum andspæn- is rosknum rík- „Því mið- ur geturðu ekki tekið út þar sem tölvukerfið er ónýtt og við þurfum að byrja þróun alheimsins að nýju." Sama rödd ráðleggur þér að taka upp gömlu sandalana og tálga kylfu úr reynitrénu í garði ömmu innar, gerist órólegur. Tölvumenn verða dálítið spenntir því að þeir munu væntanlega hafa nðg að dunda við á árinu. Flugfólk fær fiðring í hjartað og hugsar með sér að það borgi sig líkast til ekki að vera á flugi um næstu áramót. En fyrst flugið fer í kerfi (eða öllu heldur úr kerfi) hvað skyldi þá verða um allar rússnesku stýriflaug- arnar. Þær eru ör ugglega ekki hand- stýrð- ar þrátt fyrir bágt ástand í efnahags- og þróunarmálum austan við skilin sem einu sinni hétu járntjald. Það er vafamál að Rússar séu með fjóra tölustafi fyrst við erum bara með tvo. Ætli Hauk- ur hafi talað við Jeltsín um þetta? Það þyrfti þá að tala við einhvern sem veltir sér ekki á hina hlið- ina og drekkur vodka með strái. „Er ekki hægt að stilla tölvurn- ar á árið 1982?" spyr lítil stelpa. Og maður spyr sjálfan sig; af hverju ekki? Þá riðu herjur með sítt að aftan um héruð og Dallas var á RÚV. Lausnarinn Nostradamus spáði því að mað- ur í norðrinu myndi bjarga heiminum og verða leiðtogi hans. Framan af árinu hélt ég Það er ekki lítið á herðar hans lagt. Nefndarseta er yf- irleitt ekkert sem felur í sér ábyrgð, hvað þá heilan hnött og það lif sem hrærist á honum. Haukur hef- ur kannski ekki gert sér grein fyrir því hve mikil ábyrgð hans er fyrr en hann var kominn í gang með vinnuna. Hvernig skyldi Hauki hafa liðið um þessi áramót? Hann hlýtur að hafa verið hrærður. Fjölskylda hans hefur kannski ekki tekið eft- ir því en eflaust hefur hann sung- ið þjóðsönginn af meiri innlifun en áður og tár, sem hann var að sjálfsögðu fljótur að þurrka af vanga, gæti hafa seitlað úr auga. Það er nefnilega ekkert auðvelt að bera á herðum sér örlög heimsins þótt Bruce Willis hafi borið sig vel í Twelve Monkeys. Það var bara bíómynd en 2000-vandamálið er al- vara lífsins. Örlögin eru skondin. Á þeirri Nostradamus. stundu sem heimsbyggðin þarf svo sann- arlega á upp- lyftingu að halda kemur Haukur inn á sviðið. Hann var eins og margir muna í hinni vinsælu hljómsveit Upplyftingu. Og eins og enn fleiri muna þá söng Upplyft- Skelfing hlýtur því að grípa um sig í hjörtum margra næsta gamlárs- kvöld þegar í gegnum hugann fljúga mögulegar aðstæöur og setningar mæltar af vörum í bank- anum daginn 2.01.00. „Því miður geturðu ekki tekið út þar sem tölvu- kerfið er ónýtt og við þurfum að byrja þróun alheimsins að nýju." Sama rödd ráðleggur þér að taka upp gömlu sandalana og tálga kylfu úr reynitrénu í garði ömmu þinnar. Rússnesku (stýri) flaugarnar En hvað gerist svo. Jú, árin líða eitt af öðru og allt í einu er komið árið 1999 og Hauk- ur Ingibergs- son, formaður 2000-nefndar- „Er ekki hægt að stilla tölvurnar á árið 1982?" spyr lítil stelpa. helst að þar væri rætt um Kára Stef- ánsson en nú um áramótin sannfærð- ist ég um að lausn- arinn væri Haukur Ingibergs- son, áður- nefndur formaður 2000-nefnd- arinnar. Haukur Ingibergsson, formaður 2000-nefndarinnar, í stuði með Upp- lyftingu fyrir 18 árum. DV-mynd E.Ó. ing um traustan vin sem gat gert kraftaverk. En reddast þetta ekki - á endan- um? ) -sm uf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.