Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 16
16 * ¦k, m %rikmyndir é LAUGARDAGUR 2. JANUAR 1999 /- Kvikmyndir á liðnu ári: Það besta og versta Eins og á undanförnum árum setja kvikmyndir mikinn svip á menningarlífið í Reykjavík og hefur aösókn síst farið minnkandi þrátt fyrir mikla samkeppni um frítíma hins almenna borgara. íslendingar eru með mestu kvikmyndaþjóðum í heimi þegar reiknað er hvað hver íslendingur fer oft í bíó á ári. Sem fyrr er það unga kynslóðin sem mest fer í bíó og það sést vel á myndavali kvikmyndahúsanna þar sem bandarlskur afþreyingariðnað- ur er í miklum meirihluta. Þegar veLja á það besta og versta á síðasta ári er úr vöndu að ráða, engin kvik- myndahátíð Reykjavikur var á síð- asta ári sem hefði skapað meiri fjöl- breytni í kvikmyndaúrvalið. En Regnboginn og Háskólabió sýndu lit með því að vera með í gangi anga af kvikmyndahátiðum undir nafninu Vorvindar og Vetrarvindar. Að öðru leyti gilti markaðslögmálið og af þeim 150-200 kvikmyndum sem frumsýndar voru var langstærsti hlutinn bandarískur og þótt þar inn á milli væru frábærar kvikmyndir verður það að segjast að meðal- mennskan var allsráðandi. Hér á eftir fer það besta og versta að mati þeirra kvikmyndagagnrýnenda sem dæmdu kvikmyndir fyrir DV á ár- inu. -HK ¦ Guðni Elísson: Bestu myndirnar The Ogre Myndin er ævintýri likust og ómögulegt að lýsa þessari flóknu og fallegu mynd 1 stuttu máli. Hún er byggð á sögu Michel Tournier, Álfa- kóngurinn, og fjallar um mann sem „rænir" eða tekur til sín börn. Þetta er ein besta mynd sem ég hef séð á For Richer and Poorer. þessu ári og Mn verður sifellt áleitnari í endurminningunni. The Sweet hereafter HK var ekki mönnum sinnandi i viku eftir að hafa séð þessa mynd og þegar annar vinur minn sem er líka kvikmyndagagnrýnandi sýndi sömu einkennin keypti ég myndina á DVD án þess þó að eiga tæki. Þar sem hún er án efa á listanum hans Hilmars læt ég þessi orð nægja. The Truman Show Myndin er ekki aðeins listilega gerð. Hún gæti haldið uppi heilu menningarfræðinámskeiði og fræð- ingana klæjar án efa í puttana að skrifa um hana. Þessa mynd hafa svo margir séð að óþarfi er að ræða hana frekar. The Wings of the Dove Gullfalleg mynd og handritið ofið saman af mikilli kunnáttu. Leikar- arnir standa sig frábærlega í erfið- um hlutverkum og þótt ég sé orðinn hundleiður á því að sjá Helena Bon- ham Carter í hverri aldamótamynd- inni á fætur annarri er hún enn sem áður eftirminnileg. Bestur er o.s.frv. I fyrirrúmi er þó ætíð per- sónuleiki stúlknanna fimm. Þrautin þyngri fyrir alla sem náð hafa fermingaraldri. Til there Was You Ein andlausasta mynd þessa árs. Tripplehorn og McDermott eru hræðileg og bjarga engu í þessu ójafna og oft herfilega handriti. Sessunautur minn sofhaði í miðri mynd. Ég gat því miður ekki veitt Titanic. Skiptar skoðanir eru um mynd James Cameron. Hún fellur bæði íflokk bestu og verstu mynda ársins. þó Linus Roache í hlut verki vonbiðilsins. Aðdá unarverð aðlögun á frá bærri skáldsögu. Þegar bill Bobbys Cooper (Sean Penn) of- hitnar í miðri Arizona- eyðimörkinni ekur hann til smábæjarins Superior í Spiceworld Kryddheimur lýsir nokkrum dög- um i lífi Kryddstúlkna sem eru reknar áfram af hörðum yfirmanni (Richard E. Gr- ant) mæta í sjónvarps- þátt á ítal- íu, hitta geimver- ur The Real Howard Spitz. mér þann munað. The Real Howard Spitz Þessi ójafha, ófyndna og þung- lyndislega gamanmynd er mér hálf- gerð ráðgáta. Kelsey Grammer er einn vin- sælasti sjónvarpsleikari Banda- ríkjanna og ég hefði ætlað hann setja markið hærra. Hann ætti að reka umboðsmanninn. Wild America Lítill fengur er i þessari ,náttúrullfs"mynd. Sögu- þráðurinn er sundurlaus röð afmarkaðra brota þar sem ein ýkju- sagan tekur við af annarri. Senurnar eru svið- sett- ar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.