Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Page 13
LAUGARDAGUR 2. JANUAR 1999 13 Gleöile # Um leið 0£f við óskum landsmönnum árs o£f friður viljum við minnu á uð opnaður hefur verið upplýsin£fuvefur ríkisskattstjóm þar sem finnu má allar helstu upplýsin£far um skattamál. Prófaðu www.rsk.is ug kynntu þér þá ótal möguleika sem þessi nýjung býður upp á. Ýmsar breytingar taka gildi á nýju ári og nefnum við hér þœr helstu ... Skatthlutfall og skattafsláttur í staðgreiðslu 1999 Skatthlutfall í staðgreiðslu er 38,34%. Fjárhæð persónuafsláttar er kr. 279.948 eða kr. 23.329 á mánuði. Sjómannaafsláttur er kr. 655 á dag. Skatthlutfall barna, þ.e. þeirra sem fædd eru 1984 eða síðar, er 6% af tekjum umfram frítekjumark sem er kr. 81.886. Frádráttarbært iögjald í lífeyrissjóð er 4%, viöbótarfrádráttur allt aö 2°/o Lífeyrisiðgjald sem halda má utan staðgreiðslu er 4% af launum eða reiknuðu endur- gjaldi. Frá áramótum er heimilt að færa allt að 2% viðbótarfrádrátt, enda séu iðgjöld greidd reglulega vegna lífeyrissparnaðar til aðila sem falla undir 3. mgr. 8. greinar laga um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Tryggingagjald launagreiðanda 1999 Tryggingagjald í almennum gjaldflokki verður 5,53% og í sérstökum gjaldflokki verður það 4,78%. Af launum sjómanna á fiskiskipum reiknast 0,65% iðgjald vegna slysa- tryggingar. Iðgjaldið bætist við tryggingagjald (í sérstökum flokki) sem þá verður 5,43%. Veröbreytingarstuöull Verðbreytingarstuðull skv. 26. gr. laga nr. 75/1981 verður 1,0127 fyrir árið 1998. RSK DÍL/IQOL/ATTQT IÓDI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.