Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1999, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1999, Page 1
Hugað að heilsunni í ársbyrjun Bls. 16 DAGBLAÐIÐ - VISIR 3. TBL. - 89. OG 25. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 5. JANUAR 1999 VERÐ I LAUSASOLU KR. 170 M/VSK Niðurstöður íslenskra lækna og vísindamanna um dánartíðni vegna velferðarsjúkdóma Lærðir bein fylgni er milli menntunar og langlífis. Bls. 2 Starfsmenn Kjarvalsstaða tóku í gær á móti málverkinu Sjón er sögu ríkari eftir Jóhannes S. Kjarval. Málverkið var málað árið 1948 í Borgarfirði eystra þar sem Kjarval hafði sumardvöl. Verkið var síðan keypt af Alþingi og fært danska þinginu að gjöf árið 1949, þannig að verkið kemur nú til landsins eftir hálfrar aldar dvöl í Danmörku. Verkið verð- ur á sýningunni Af trönum meistarans sem verður opnuð næstkomandi laugardag. Þar verða sýnd verk frá síðari æviárum Kjarvals, árunum 1946-1972. DV-mynd GVA Áramótaheitin skoðuð: Siggi Sveins Kvikmynd á Flateyri: Læknir gerir bíómynd Nýir lifnaðar- hættir á nýju ári Bls. 6 SIMI 55

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.