Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1999, Side 31
<*f VÖRUBÍLAR & VINNUVÉLAR
47%
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRUAR 1999
Verkver ehf.
Barns-
skónum
slitið
- Asíukreppan tryggir viðskiptavin-
um lægra verð
með vélar frá Suður- Kóreu, einnig
höfum við upp á að bjóða skóflur
og hraðtengi frá Ardennes í Frakk-
landi,“ segir hann.
Daewoo lína Verkvers spannar
breitt svið.
„Daewoo er með beltagröfur,
hjólaskóflur, smágröfur, lyftara og
skid- steer vélar. Það sem er
skemmtilegt við þessar vélar er það
að þetta eru gæðatæki sem hægt er
að bjóða upp á með óvenju hag-
stæðu verði sökum áðurnefnds
efnahagsástand. Vinnuvéladeildin
okkar er um þessar mundir að slíta
af sér bamsskónna og við væntum
mikils af okkur í frammtíðinni og
vonumst við til þess að það komi
viðskiptavinum okkur svo til góðs.
í tilefni af útkomu Vinnuvéla-
blaðs DV býður Verkver ehf. sér-
stakan vélapakka:
Daewoo Solar 130 W-V, 13
tonna hjólagröfu með Soosan SB
50 brothamri á kr. 6.770.000.
-þt
Þeir eru ánægðir með söluna hjá
Véladeild Verkvers ehf. Salan hef-
ur gengið vel og nýjungar eru mikl-
ar. Þeir hafa verið að auka við sig
og fengu nýlega nýja línu af gröf-
um.
„Við erum með nýja kynslóð af
vélum frá Daewoo, Solar 220 LC -V
og var fyrsta vélin af þeirri tegund
afhent til Græðis sf. á Flateyri. Vél-
in hefur komið að góðum nótum
þar og tilkynnti eigandi Græðis sf.
okkur það að vélin stæði sig í álla
staði vel,“ segir Gunnar Ámason.
Efnahagsástandið í Asíu hefur
komið Verkveri ehf. til góða.
„Eins og flestum er kunnugt þá
hefur verið slæmt ástand á mörk-
uðunum í Asíu. Þetta hefur leitt til
þess að við getum boðið viðskipta-
vinum okkar upp á einstaklega
hagstætt verð á þeim vélum er við
flytjum inn þaðan. En Daewoo vél-
arnar okkar koma frá Suður-
Kóreu, sem og brothamrarnir frá
Soosan. Við erum þó ekki einungis
Gunnar Árnason við eina af vélunum frá Verkver ehf.
Hjólaskófla frá Daewoo.
Lyftari frá Daewoo.
Beltagrafa frá Daewoo en nýlega var fyrsta vélin af þessari tegund afhent
til Græðis sf. á Flateyri.
Vatnskassalagerinn ehf.:
Nýr vatns-
kassi á 10
mínútum
Vatnskassalagerinn ehf. býður
snögga og ömgga þjónustu fyrir við-
skiptavini sína. Fyrirtækið hóf
rekstur sinn árið 1995.
„Við emm sáttir viö gang mála
og við reynum að gera öllum til
geðs. Við getum skipt um vatns-
kassa í flestum gerðum bíla og ger-
um það hratt og örugglega. Við-
skiptavinir okkar þurfa stxmdum
ekki aö bíða nema 10 mínútur eftir
því að við skiptum. Við bjóðum
einnig upp á það að skipta einungis
um elementin og nota gömlu botn-
ana og það kostar mun minna fyrir
viðskiptavini okkar. Það er haft í
öndvegi hjá okkur að skipta hratt
og ömgglega um kassana," segir
Gunnar Öm Haraldsson, eigandi og
framkvæmdastjóri Vatnskassala-
gersins.
Þeir hafa þó upp á meira en
vatnskassa aö bjóða hjá Vatns-
kassalagernum:
„Við erum einnig með millikæla,
bensíntanka og emm með ágætan
lager af því öllu. Einnig höfum við
verið með pústkerfi í boði. Fyrir-
tækið hefur verið að bæta við sig
hægt en örugglega. Við höfum það
þó frekar að leiðarljósi að bjóða við-
skiptavinum okkar faglega og góða
þjónustu en að stækka of hratt,“
segir eigandinn og framkvæmda-
stjórinn, Gunnar Örn.
-þt
Gunnar Örn Haraldsson, eigandi og
framkvæmdastjóri Vatnskassala-
gersins.
SÖLUSÝNING
gerið góð kaup
Við höfum selt mikið af nýjum vinnuvélum
undanfarið og eigum því gott úrval notaðra
vinnuvéla. Allar vélarnar eru yfírfarnar af
Glóbus Vélaver og skoðaðar af
Vinnueftirliti ríkisins.
Ástandslýsing fylgir
hverri vél.
Komið -Skoðið - Prófið
laugardaginn 20. febrúar kl. 11- 17
sunnudaginn 21.febrúar kl. 13- 17