Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1999, Side 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 1999
Neytendur
Fermingarhlaöborö með mat:
Veislueldhúsið Glæsibæ
og Matborðið ódýrust
samkvæmt úrtaki DV
Það er vinsælt að notfæra sér
veisluþjónustu fyrir fermingarveisl-
una. Fjölmargar veisluþjónustur
bjóða upp á matarhlaðborð og marg-
ar hverjar geta um leið útvegað sal
fyrir veisluna. Algengast er þó að
veisluþjónustan sendi matinn á
þann stað sem veislan er haldin, og
fylgja þá kokkar með til að elda
matinn. Einnig er hægt að bjóða
gestunum í sal hjá betri veitinga-
stöðum og hótelum og
kaupa veitingarn-
ar þar. DV
kannaði verð
á matar-
hlaðborð-
um hjá
v/
nokkrum
veislu-
þjónustum
og veitinga-
stöðum.
Kannað var
hversu mikið
tiltekið hlað-
borð kostaði á
manninn ann-
ars vegar í sal
á viðkomandi
stað og hins
vegar aðsent,
þ.e. sent
heim eða
þangað sem
veislan er
mæli og veitir tíu prósenta afslátt af
listaverði. M.a. er boðið upp á grísa-
læri, kjúkling, garfmn lax, blandaða
sjávarrétti og lambapottrétt. Hjá
Kátum kokkum kostar hlaðborðið
1.550 krónur og eru aðalréttimir
þar roast beef, kjúklingur, hamborg-
arhryggur, graílax o.fl. Veislueld-
hús Harðar býður upp á hlaðborð á
krónur 1.580 en þar er boðið upp á
tvö hlaðborð og er þetta ódýrara
hlaðborðið.
Helstu réttir í
því eru ro-
ast beef,
gljáður
hamborg-
arhrygg-
ur,
graf-
inn
lax
Aðsendur veislumatur
- verð á mann samkvæmt úrtaki DV
1.650 kr.
1.710 kr.
i.öbu Kr.
1.430 kr.
SS
*o -X
rmm.
2 o
o js:
Sl Xm
■M cz s ■re
-
;.Zi
'Jj
JJ
J)
1
JJ
JJ
J_LJ
111
-z-
JJ
-5
-—J
' VJ ' ■
haldin. Ekki var tekið inn í könnun-
ina gæði matarins né magn hans,
aðeins verðið.
Aðsendur og í sal
Sumir láta sér nægja að panta
matinn í heimahúsið en aðrir vilja
njóta veislunnar i sal fjarri heimil-
inu og losna þar með við tiltektina
eftir veisluna. Það er eðlilega dýr-
ara að kaupa matinn þegar hann er
borinn fram í veislusal með tilheyr-
andi starfsfólki en að fá matinn
heim enda þótt starfsfólk fylgi í
flestum tilfellum. Hjá öllum fylgir
með réttunum meðlæti, svo sem
kartöflur, grænmeti, brauð o.s.frv.
Af þeim stöðum sem bjóða að
senda veislumatinn heim og DV
kannaði verð hjá, var Matborðiö
ódýrast. Þar kostar matarhlaborðið
1.430 krónur á hvem mann með af-
slætti, en staðurinn fagnar 15 ára af-
og kjúklingur. Hjá Eldhúsi sælker-
ans er verðið 1.650 krónur á mann-
inn en þar veltur verðið á því hvaða
réttir fylgja hlaðborðinu. Helstu
réttir þar eru lambakjöt,
bajonskinka og svínakjöt. Hjá
Veislueldhúsinu Glæsibæ kostar
hlaðborðiö á manninn 1.710 krónur
og inniheldur það forrétt eða súpu,
tvo heita aðalrétti ásamt öðram
kjötréttum og meðlæti.
Hótelin dýrust
Af þeim stöðum sem selja mat í
sal á vegum staðarins skiptir
Veislumatur á staðnum
- verð á mann samkvæmt úrtaki DV
2.650 kr.
2.400 kr.
1.900 kr.
2.000 kr.
vi
V
D
rX
'V
-ÞJ
'Ci
~ r|
--1
"j
2.690 kr.
mammm
É|
nokkru máli hvort um er að ræða
hótel eða veisluþjónustur. Veislu-
þjónustumar eru almennt ódýrari
en hótelin. Hjá Veislueldhúsinu í
Glæsibæ kostar hlaðborð í sal á veg-
um staðarins 1.900 krónur og hjá
Eldhúsi sælkerans kostar það 2.000
krónur. Á Hótel Sögu kostar kalt
hlaöborð 2.400 krónur og inniheldur
það graflnn lax, skinkurúllur, kalda
nautasteik og svo nokkra heita rétti
svo sem stroganoff og djúpsteiktan
Leiðrétt
Þau leiöu mistök áttu sér stað
í verökönnun á neytendasíð-
unni sl. föstudag að verð á kaffí-
hlaðborði frá veitingastaðnum
Gafl-inn misritaðist. Sagt var að
kaffíhlaðborðiö kostaði 1.480
krónur á manninn en hið rétta
er að það kostar 1.400 krónur.
lambahryggsvöðva. Steikarhlaðborð
staðarins kostar 2.600 krónur.
Grand Hótel Reykjavík selur hlað-
borðið á 2.650 krónur fyrir mann-
inn. Þar eru helstu réttimir grafmn
og reyktur lax, pasta með skinku og
grænmeti, kjúklingar, reyktur
grísahryggur og svo eru skorið í
salnum kcdkúnabringa og saltað
grísalæri eða bayon skinka. Hjá
Hótel Esja kostar matarhlaðborðið
2.690 krónur. Miðað er við að boðið
sé upp á fjórar tegundur af kjöti;
kjúkling, hamborgarhrygg, pottrétt
og roast beef. Að auki þrjár tegund-
ir af sílarréttum, grafinn og
reyksoðinn lax o.fl.
Veislueldhúsið og Matborðið
Veislueldhúsið Glæsibæ býður
ódýrasta matarhlaðborðið skv.
úrtaki DV en þar kostaði mat-
urinn 1.900 krónur á manninn
fyrir þjónustu og sal auk mat-
arins. í þeim flokki var Hótel
Esja dýrast en þar kostaði
hlaðborðið 2.690 krónur á
manninn. Hjá þeim sem bjóða
aðsendan veislumat er
hlaðborðið ódýrast, skv. úrtaki
DV, 1.430 krónur hjá Matborðinu
og dýrast hjá Veislueldhúsinu í
Glæsibæ, 1.710 krónur.
Veisluráð
Rjóminn vill ekki þeytast
Ef rjóminn vill ekki þeytast er
hægt að kæla hann, skálina og
þeytarann vel og vandlega. Því
næst má setja skál-
ina með rjóman-
um í aðra skál,
fulla af ísmolum,
meðan þeytt er.
Svo má setja
eggjahvítu í
rjómann, kæla
hann og þeyta svo.
Ef rjóminn neitar
að þeytast þrátt
fyrir allt sem á
undan er gengið er
hægt að setja 3^
dropa af sítrónusafa
varlega saman við.
Athugið að þeyttur rjómi, sem
á að geymast, skilur sig ekki ef í
hann er blandað hreinu gelatíni
(1/4 tsk. í hvem bolla).
Engar slettur
Til þess að koma í veg fyrir
slettur og gusugang meðan verið
er að þeyta rjómann með raf-
magnsþeytara má reyna eftirfar-
andi: Takið smjörpappír sem nær
yfir þeytiskálina, gerið tvö göt
þar sem þeytaramir eru, takið
þeytarana úr vélinni, setjið papp-
írinn með götunum að vélinni,
stingið þeyturunum aftur í og
þeytið.
Óþægileg matarlykt
Ef grænmetið sem verið er að
sjóða gefur frá sér vonda lykt er
tilvalið að láta edik malla í potti
á næstu hellu. Þá má einnig setja
edik beint í soðvatnið. Og síðast
en ekki síst er tilvalið að setja
nokkrar teskeiðar af sykri og
kardemommum á pönnu sem er
svo hitað á hellu.
Saxið lauk án tára
Til þess að saxa lauk án þess
að því fylgi tár er gott að skera
rótarendann síðast af lauknum.
Hægt að frysta eða kæla laukinn
í ísskáp áður en hann er skorinn,
flysja hann undir rennandi
(köldu) vatni eða að skola hend-
umar af og til meðan skoriö er.
Engin skán
Til að koma í veg fyrir skán í
sósum og sultum er hægt að bera
þunnt lag af bræddu smjöri eða
rjóma á sultur, búðinga eða sósur
strax og eldun er lokið. Hrærið
og skánin er úr sögunni.
Geymsla á ávöxtum
Veltu nýsöxuðum ávextinum
upp úr sitrónusafa og hann mun
halda lit sínum. Safi
úr hálfri sítrónu
nægir fyrir
1/4-1/2 ávöxt.
Einnig er
hægt að
hylja ávöxt-
inn með ein-
um bolla af
sykurlegi sem
soðinn er sam-
an úr sykri og
* vatni til helm-
inga.