Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1999, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1999, Side 7
ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 1999 Nýtt leiðtogaefni Nú er orðiö ljóst að með glæsilegri kosningu sem vara- formaður er Geir H. Haarde ótvíræður arftaki Davíðs Oddssonar á formannsstól, ef Davíð vill á annað borð hætta. Eftir situr Björn Bjamason, sem fram að landsfundi var sterki maðurinn í skjóli leið- togans. Talið er að með tæplega fiórðungs fylgi hafi Sólveig Pétursdóttir komist hjá auð- mýkingu með kosningu til vara- formanns en muni á hinn bóg- inn ekki styrkja stöðu sína inn- an flokksins. Að sumu leyti er Sólveig í svipuðum sporum og framsóknarmaðurinn Siv Frið- leifsdóttir sem einnig reyndi að verða varaformaður. Fékk Siv þó heldur meira fylgi en Sólveig en báðar eru í skugganum... Með mottur Karlakórinn Fóstbræður féll á hné við söng sinn fyrir gesti landsfundar Sjálfstæðisflokks- ins. Til að ekki félli blettur á buxnaskálmar höfðu söngvar- arnir að sögn tiltækar flókamottur. Illar túngur innan for- ingjalausrar vinstri hreyf- ingarinnar ku hafa hald- ið á lofti að ekki hefði verið vanþörf á að allir landsfundargestir hefðu slíkar mottur tiltækar til brúks undir ræðu leiðtogans Davíðs Oddsonar - slík hefði foringja- dýrkunin verið aö tárvotir landsfundargestir hefðu illa get- að staðið í fætumara... Gústi kvótakarl Sverrir Hermannsson fer mikinn á fundarherferð sinni um landið. Hann heggui' á báðar hendur og margir fá það óþveg- ið. Þannig sagði gamli banka- stjórinn á fundi á Reyðarfírði um helgina að Ágúst Einars- son, alþingis- maðm- Sam- fylkingar, meinti ekk- ert með veiðileyfatil- lögu sinni. Gústi kvótakarl, eins og Sverrir kallar hann, vilji bara fá að vera í friði með sinn gjafakvóta sem gefið hefur hon- um 20 prósenta hlut í Granda. Verði veiðileyfagjald sett á muni Gústi sjá til þess ásamt öðrum að Alþingi hafi skattalög- in með þeim hætti að veiði- leyfagjaldið verði frádráttar- bært frá skatti... Pétur á förum Stöð 2 verður fyrir nokkurri blóðtöku á næstunni þegar fréttamaðurinn ástsæli, Pétur Pétursson, hverfur til annarra starfa. Pétur hefur um árabil starfað á fjöl- miðlum og þar á meðal DV um hxíð. Nú mun hann taka upp tjaldhæla sína og halda til starfa hjá GSP-almanna- tengslum sem Gunnar Steinn Pálsson stjómar af röggsemi... Umsjón Reynir Traustason Netfang: sandkorn (Sfi. is Fréttir Afnám sjómannaafsláttar: Eðlileg lýðrétt- indi fyrst - segir Guöjón A. Kristjánsson, forseti FFSÍ Guðjón A. Kristjánsson. „Ég hefði viljað sjá eðlileg lýðrétt- indi áður en menn fara að tala um af- nám sjómannaafsláttar,“ segir Guð- jón A. Kristjánsson, forseti Far- manna- og fiskimannasambands ís- lands, um þá yfirlýsingu Geirs H. Haarde (jármálaráðherra á lands- fundi Sjáifstæðisflokksins að eðlilegt sé að útgerðin greiði sjómannaafslátt en ekki ríkið eins og nú gerist. Guð- jón segir sjómenn búa við útvarps- og sjónvarpsleysi á miðunum þrátt fyrir ítrekuð loforð um að úr því yrði bætt. Þá nefndi hann lífeyrismál sjómanna sem einnig þyrfti að taka á áður en kæmi að sjómannaafslættinum. „Það þarf að ræða þessi mál í miklu víðara samhengi. Sjómannaaf- slátturinn er hluti af launakjörum stéttarinnar svo sem verið hefur í áratugi,“ segir Guðjón. -rt > 175 watta framhátalarar - 3 way. 2 Geislaspilari fyrir fimm diska. # Útvarpsmagnari meb RDS útvarpi. 2x70 watta magnari. Fullkomin fjarstýring. HEILDARVERÐ EININGANNA UTAN TILBODSPAKKANS ER KR. 89.700 harman/kardon 1C EEQX3 *ff m mwma ILBOÐSVERÐ 119.900 1 200 watta framhátalarar - 3 way. 2 100 watta miðjuhátalari - 3 way. 3 80 watta Surround hátalarar - 2 way. 4 Geislaspilari fyrir fimm diska. 5 Heimabíómagnari meb RDS útvarpi. 2x50 watta magnari fyrir tónlist eða 5x40 watta fyrir heimabíó. Kerfi: Dolby ProLogic og Dolby 3 Stereo kerfi. Fullkomin fjarstýring. HEILDARVERD EININGANNA UTAN TILBODSPAKKANS ER KR. 137.500 harman/kardon C/9 SÍÐUMÚLA 2 SÍMI568 9090 www.sm.is 47 200 watta framhátalarar - 3 way. # 100 watta mibjuhátalari - 3 way. #100 watta Surround hátalarar - 2 way. i Geislaspilari fyrir fimm diska. 5 Heimabíómagnari meb RDS útvarpi. 2x45 watta magnari fyrir tónlist eba 5x35 watta fyrir heimabíó. 5x35 watta magnari. Kerfi: Dolby Digital AC3, Dolby Pro-logic og Dolby 3 Stereo kerfi. Fullkomin fjarstýring. HEILDARVERÐ EININGANNA UTAN TILBOÐSPAKKANS ER KR. 169.500 Umboðsmenn um land allt: uiu. nuynuup,.uinuimuiyi. iiunuoniiuyiuu, luiiiyiuiiiu. luuuuiy, nupunuyi. nuupioiuy uuiymuiiiyu, uuiyunicoi. uii ..yiiiiiááuu, uiunuaiiiiui. vuu iuuiii. iiqiuuu junuaai ruia, i aucitoinui. i uiiiiin, laauiui. iiuiiuuihöiiu. m jicihmiun^ijaiuai, nuiiiii HúniEtninga. Huammstanga. KF Húnnelninga. BlnnMsi. Skaglitöingabúð. Sauúátkróki. KEA, Dalvik. Ljósgjalinn. Akureyri. KF Þingeyinga. Húsavík. Uið. Raularhbfn AUSIURIAHD: KF Héraðsbúa. Egilsslöðum.VersluninVik. Ileskaupsstað. Kauptún. Vnpnalirði. KF Vopnlitðlnga.Vopnalitði. KF Héraðsbúa. Setíislirili. Furnbraiui, Seyðistitði Kf Fasktúðsljatðat. fasktúðslnði. KASK. Diúpavngi. KASK, Höfu Horaafirði. SUDURLAND: Ratmagnsverksiæði KR. Hvolsvelli. Mosfell. Hellu. Heimsiækni. Sellossi. KÁ. Selfossi. Rás. Þnrlaksliofn. Btimnes. Vesimannaeyjum. RFYKJANES: Ralborg. Grindavik. Rallagnavinnust. Sig. Ingvarssonat. Garði Rafmætti. Halnatliiii.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.