Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1999, Blaðsíða 21
20 ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 1999 ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 1999 Iþróttir NBA-DEILDIN Úrslitin í fyrrinótt Miami-New Jersey.........102-76 Mouming 25, Hardaway 20, Porter 14 - Marbury 21, Van Hom 15, Kittles 12. Indiana-Boston...........99-96 Smits 28, Miller 19, A.Davis 14 - Walker 16, Pierce 15, Anderson 12. Washington-Milwaukee . . . 98-86 Richmond 23, Howard 20, Thorpe 10 - Allen 22, Robinson 15, Gilliam 13. Detroit-Atlanta ..........72-85 Hill 27, Hunter 12, Stackhouse 9 - Smith 22, Blaylock 18, Henderson 9. New York-Charlotte........94-86 Houston 20, Johnson 19, Sprewell 16 - Jones 23, Coleman 17, Wesley 15. Phoenix-Houston .........104-90 Kidd 26, Gugliotta 17, Manning 15 - Barkley 21, Olajuwon 17, Mack 12. Sacramento-LA Lakers . . 105-101 Williams 21, Stojakovic 17, Wahad 15 - Shaq 33, Bryant 29, Knight 15. Seattle-LA Clippers .....108-89 Payton 28, Baker 23, EIlis 17 - Piat- kowski 21, Smith 12, Olowokandi 12. Denrtis Rodman fór ekki meö Lakers í þriggja leikja keppnisferð og fékk frí af persónulegum ástæöum. Þaö var ekki aö sökum að spjuja, eftir 10 leikja sigurgöngu með Rodman inn- anborös tapaði Lakers fyrir Sacra- mento þrátt fyrir góöa framgöngu hjá Shaquille O’Neal og Kobe Bryant. Jason Kidd fór á kostum meö Pho- enix gegn Houston og skoraði 26 stig, tók 11 fráköst og átti 14 stoðsend- ingar. Charles Barkley hjá Houston var æfur eftir leikinn gegn sínu gamla félagi og sagði þaö vera skömm að tapa fyrir svona lélegu liði. John Calipari var rekinn úr starfi þjálfara New Jersey eftir tapið gegn Miami. Don Casey, aðstoðarþjálfari, stýrir liðinu út tímabilið. Úrslitin í nótt Toronto-Charlotte ........89-82 Christie 18, Brown 17, Wallace 17 - Wesley 13, Brown 13, Jones 13. Orlando-Philadelphia......74-73 Anderson 15, D.Armstrong 14, Harda- way 11 - Geiger 18, Ratliff 17, Iverson 14. Milwaukee-New York . . . 102-108 Allen 29, Del Negro 16, Robinson 15 - Sprewell 28, Houston 22, Johnson 21. Minnesota-Utah............83-90 Smith 26, Brandon 21, Jackson 17 - Malone 17, Eisley 15, Russell 12. Chicago-Cleveland . . . (frl.) 85-89 Kukoc 22, Simpkins 14, Barry 11 - Henderson 22, Person 21, Kemp 17. Dallas-Portland ..........91-106 Finley 21, Strickland 13, Trent 12 - Rider 30, Stoudamire 18, Sabonis 15. Denver-Vancouver.........110-84 McDyess 21, Alexander 14, Taylor 14 - Rahim 15, Lopez 14, Bibby 12. Golden State-Sacramento 105-111 Coles 23, Mills 21, Starks 13 - Webber 20, Wahad 18, Divac 16. -VS Sagt eftir leikinn gegn Sviunum: „Vorum hársbreidd frá því að sigra" - sagði Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálfari „Við fengum þrjú tækifæri til að komast tveimur mörkum yfir og það hefði skipt miklu og leikurinn þróast með öðrum hætti. Það hefði nefnilega verið gott að vera með forystu til að hlaupa upp á í restina," sagði Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálfari í handknattleik, eftir ósigurinn gegn Svíum í gærkvöld. „Við vissum að Sviar eru ekki auðunnið lið og við lékum stóran hluta leiksins mjög vel á móti þeim. Vömin var að vísu alls ekki nógu góð en sóknin gekk að mörgu leyti mjög vel upp. Við höfðum mjög lítinn tíma til undirbún- ings fyrir mótið og við söfnumst í raun hér saman rétt fyrir leikinn. Þetta er eiginlega fyrsta æfingin í langan tíma. Það er ekkert launungarmál að Svíar eru náttúrlega mjög ef- iðir heim að sækja og það eru fá lið sem leggja þá að velli hér í Sviþjóð. Við vorum ekki langt frá því, raunar aðeins hrársbreidd. Við eigum Frakkana í kvöld og segi það alveg að ég treysti mér til að vinna þá og reyna þannig að komast áfram í riðlinum," sagði Þorbjöm. „Það vantaði herslumuninn" „Ég er mjög sáttur við leikinn og við Iékum hann alveg eins og fyrir okkur var lagt. Við lékum skynsamlegan og yfirvegaðan bolta og héldum okkur inni í leiknum og vel það. Það vantaði herslumuninn aö skilja þá eftir í síðari hálfleik en ef við hefðum náð tveggja marka forystu er aldrei að vita hvað gerst hefði. Sví- ar náðu tveggja marka forystu í staðinn og undir því er mjög erfitt að komast aftur inn í leikinn. Landslið okkar er sterkt í dag og við erum að mínu mati í hópi tíu bestu. Við lend- um hins vegar í því að komast ekki á HM í Egyptalandi. Við eigum að nota tækifærið, taka þátt í svona mótum og sýna hvað í okkur býr. Við ætlum að stefna á fjögurra liða úrslit- in á laugardag," sagði Valdimar Grímsson, fyr- irliði, í samtali við DV eftir leikinn. „Erfiður leikur fyrir mig“ „Fyrir mig var þessi leikur erfiður. Þeir komust mikið í gegn og þeir skora úr dauða- færum. Það vantaði herslumuninn að vinna boltann betur í vörninni og keyra síðan á hraðaupphlaupum. Ef það hefði gengið er eng- in spurning um hvernig þetta hefði farið. Við þurfum að bæta vömina og aukan harðann í sókninni fyrir leikina gegn Frökkum og Ung- verjum," sagöi Guðmundur Hrafnkelsson, markvörður. „Áttum gríðarlega möguleika" „Við áttum gríðarlega möguleika á því að vinna Svíana. Ég vil kenna fimm mínútna leikkafla í siðari hálfleik um að það gekk ekki eftir. Við fórum að leika hratt og réðum bara ekki við það. Með skynsamlegri leik hefðu við hiklaust unnið. Leiðin liggur upp á við og við ætlum að sýna það i næstum leikjum," sagði Bjarki Sigurðsson. -JKS Allt a hvolfi hja Lokeren Lokeren mátti þola eitt sitt stærsta tap í sögunni í belgísku knattspyrnunni um helgina, 7-0 gegn St.Truiden. í hálfleik sauð heldur betur upp úr í búningsklefa Lokeren þegar þjálfarinn og Chris Janssens fyr- irliði gerðu þar allt vitlaust. Janssens var fyrir bragði settur út úr liðinu áöur en seinni hálíleikur hófst en hann er eini belgíski landsliðsmaöurinn hjá Lokeren. Þegar liöið kom til Lokeren með rútu eftir leikinn tóku heitustu stuðningsmenn þess á móti leikmönnunum með steytta hnefa. Allt þetta mál vakti mikla athygli og voru ljósmyndarar og blaðamenn allt í kringum völl Lokeren í gærmorgun þegar fyrsta æfing eftir skellinn átti að fara fram. Henni var hinsvegar seinkað um fjóra tíma. -KB, Belgíu Met hja Oldu Leif - í lokaumferð kvennakörfunnar Blcmd í Breióablik burstaói Ögra, 41-17,12. deild karla í handknattleik 1 gær. Blikar eru í íjórða sæti deildarinnar en Ögri er i neðsta sæti. Úrslitakeppnin i 1. deild karla i blaki hófst í gærkvöldi. Á Akureyri tapaði KA fyrir Þrótti, 1-3 (3-15, 15-13, 13—15, 8-15) og í Austurbergi hafði ÍS betur gegn Stjörnunni í hörkuleik, 3-2 (15-10, 15-10, 13-15, 12-15 og 15-10. Liðin eigast aftur viö annað kvöld. Tveir leikir voru á Reykjavíkurmót- inu í knattspymu í gær. í A-riðli sigr- aði Þróttur Iið Bjölnis, 3-0. Björgólf- ur Takefusa, Willum Þór Þórsson og Vignir Sverrisson skoruðu mörk- in. í B-riðlinum gerðu Valur og Fram 1-1 jafntefli. Ágúst Gylfason kom Fram yfir með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik en Ólafur Stigsson jafnaði fyrir Val í blálokin. Skautafélag Reykjavikur tryggði sér í gærkvöld íslandsmeistaratitil- inn í íshokkí í fyrsta sinn þegar liöið sigraði Skautafélag Akureyrar, 6-5, í þriðja úrslitaleik liðanna um fslands- meistaratitilinn. Þar meö sigruðu Reykvikingar í úrslitarimmunni, 3-0. Forráðamenn Skautafélags Akureyr- ar hyggjast kæra úrslitaviðureignina en þeir telja að lið Skautafélags Reykjavíkur hafi teflt fram tveimur ólöglegum leikmönnum í úrslitaleikj- unum. -GH ÍS vann 74 stiga sigur á Njarövík, 102-29, í lokaleik 1. deildar kvenna í körfuknattleik í gær. ÍS hafði 38-15 yfir í leikhléi. Stúdínur léku við hvem sinn fingur í gær en enginn þó betur en Alda Leif Jónsdóttir sem setti nýtt met 1 stoðsend- ingum í 1. deild kvenna með því að gefa 14 sllkar á samherja sína í gær. Alda Leff skoraði auk þess 18 stig, tók 8 fráköst, stal 9 boltum og varði 5 skot. . Stig ÍS: Alda Leif Jónsdóttir 18, María LhmJI B. Leffsdóttir 18, Signý Hermannsdóttir 15 (10 fráköst), Liliya Sushko 12, Hafdís Helgadóttir 10, Kristjana Magnúsdóttir 10 (6 stoln- ir boltar), Hallbera Gunnarsdóttir 10, Lovísa Guð- mundsdóttir 9. Stig Njarðvíkur: Pálína Gunnarsdóttir 11, Eva Stefánsdóttir 8, Berglind Kristjánsdóttir 6, Gunn- hildur Theódórsdóttir 4. Keflavik sigraði Grindavík í Grindavík í gærkvöld, 68-72. Erlendu leikmennirnir vom í aðalhlutverkum og em þær báðar nokkrum klöss- um fyrir ofan stöllur sínar í liðunum. Anna Mar- ía Sveinsdóttir átti frábæra spretti í seinni hálf- leik og gerði þá 19 stig. Stig UMFG: E.C. Hill 37 (10 fráköst), Sólveig Gunnlaugsdóttir 15, Sandra Guðlaugsdóttir 5, Svanhildur Káradóttir 3, Stefanía Ásmundsdóttir 3, Rósa Ragnarsdóttir 3, Sóiný Pálsdóttir 2. Stig Keflavíkur: Tonya Sampson 30, Anna María Sveinsdóttir 22, María Karlsdóttir 8, Krist- ín Þórarinsdóttir 6, Bima Valgarðsdóttir 4, Lóa Gestsdóttir 2. Lokastaóan varð þannig að KR hlaut 40 stig, ÍS 30, Keflavík 24, Grindavík 12, Njarðvík 8 og ÍR 6. -ÓÓJ/bb Þorbjorn Jensson fylgist meo sinum mönnum gegn Svíunum í gærkvöld. Á minni myndinni eiga íslendingar í vök að verjast í vörninni. Símamynd Svíþjóö ísland (14) 29 (13) 26 0-1, 1-3, 4-3, 6-5, 6-7, 8-8, 9-10, 12-12, 13-13, (14-13). 14-15, 16-17, 19-20, 21-21, 22-21, 24-23, 27-23, 28-25, 29-26. Mörk Svfþjóðar: Stefan Lövgren 7/2, Staffan Olsson 5, Jonas Emelind 5, Magn- us Wislander 4, Ljubomir Vranjes 4/1, Mathias Franzén 3, Magnus Linden 1. Varin skot: Peter Gentzel 18, Matthias Andersson 1/1. Mörk Islands: Ólafur Stefánsson 6, Valdimar Grímsson 6/5, Bjarki Sigurös- son 4, Dagur Sigurðsson 3, Konráð Olvs- son 2, Sigurður Bjarnason 2, Róbert Sig- hvatsson 2, Róbert Duranona 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 9. Brottvísanir: Sviþjóð 6 min, ísland 6 mín. Stefan Lövgren fékk rauða spjaldið fyrir mótmæli skömmu fyrir leikslok. Dómarar: Vladimir Vujnovic og Peter Mladinvic frá Króatíu og dæmdu vel. Áhorfendur: 1112. Maður leiksins. Peter Gentzel mark- vörður Svía. Frakkar og Ungverjar skildu jafnir, 22-22, eftir 11-11 í hálfleik. Stéphane Joulin skoraði 7 mörk fyr- ir Frakka. Jozef Eles skoraði 9 mörk fyrir Ungverja. László Sótony gerði jöfn- unarmark Ungverja rétt fyrir leiks- lok, sitt sjötta mark í leiknum. Rússar og Egyptar gerðu jafn- tefli, 22-22, og Þjóðverjar unnu Norð- menn, 25-22. Vm 50 manna hópur íslendinga, búsettra í Svíþjóð, hvatti íslenska liðið til dáða í leiknum. Liö Ungverja og Frakka er nokk- uð breytt frá því í forkeppni fyrir heimsmeistaramótið í Egyptalandi. Innan um eru gamlir refir og síðan óreyndari leikmenn. Gústaf Bjarnason var að leika með Willstatt i fyrrakvöld og kom ekki til Gautaborgar fyrr en síðdegis í gær. Ekki er ólíklegt að Þorbjörn Jensson tefli honum fram í leiknum gegn Frökkum í kvöld. hangír enn l okkur" „Það vantaði trúna, eins og oft áður. Þessi fjandans grýla hangir enn í okkur. Við fengum víti og hraðaupphlaup en mark- vörðurinn varði og þar verður vendipunkturinn. Þeir ná tveggja marka forystu og fyrir vikið missum við einbeitinguna. Við ætl- um að bæta fyrir þetta í næstum leikjum," sagði Ólafur Stefáns- son- -JKS Islandsmótið í trompfimleikum: Titillinn í Kópavog sjöunda árið í röð Níu lið frá fimm félögum kepptu á íslandsmótinu í trompfimleikum sem fór fram í Digranesi um liðna helgi. Keppt var um tvo titla, íslands- meistaratitil í samanlagðri keppni og gólfæfmgum. Stjaman hafði forystu í saman- lagðri keppni eftir fyrstu greinina, gólfæfingar, og hlaut einkunnina 9,03 og tryggði sér þar með titilinn í gólf- æfmgum. Rétt á hæla Stjömunnar kom Gerpla P-2 með 8,9 stig, Björk var í 3. sæti með 8,23 stig og Gerpla P-4 aðeins 0,03 stigum á eftir með 8,2 stig. Gerpla P-2 var með yfirburðalið í hinum tveimur greinunum, hlaut 8,85 á dýnu og 8,55 á trampolíni. Sam- tals hlaut liðið 26,3 stig. Stjörnustúlk- ur hlutu 8,4 fyrir gólfæfingar og 8,0 á trampolíni. Þar með fór íslandsbik- arinn í Kópavoginn sjöunda árið í röð. Stjarnan varð í öðm sæti í sam- anlagðri keppni með 25,43 stig. Keppnin um 3. sætið var harðari en búist var við. Aðeins munaði 0,2 stigum á Gerplu P-3 og Björk. Gerpla P-3 hlaut óvænt 3. sætið með 24,24 stig en Björk varð að sætta sig við 4. sætið með 24,23 stig eftir mistök á dýnu. -AIÞ/-SK Gerpla P-2. íslandsmeistarar í trompfimleikum 1999. Stjarnan varð íslandsmeistari í gólfæfingum. DV-myndir ÞÖK 21 Golf leikarar Golf Hagi ehf., Malarhöfða 2a, 112 Reykjavík. GSM 898 6405. Sími 587 1565. Fax 567 1415. Óskar Sigurðsson - Kristján Ingi Óskarsson Golf leikarar Golf íþróttir * Josef Sabo, landsliðsþjálfari Okraínu í knattspymu, valdi í gær 11 leikmenn frá Dynamo Kiev í lið sitt fyrir EM-leikina við Frakkland og Island 27. og 31. mars. Helgi Kolviösson og félagar í Mainz töp- uðu, 2-1, fyrir Köln í þýsku B-deildinni í knattspyrnu á sunnudag. Helgi kom inn á sem varamaður seint i leiknum. Mainz er nú í 8. sæti deildarinnar. Giovane Elber leikur ekki meira með Bayem Múnchen í þýsku knattspymunni á þessu tímabili. Hann meiddist í ieikn- um við Hamburger SV á laugardag og í ljós kom að hann þarf að gangast undir uppskurð á hné sem verður framkvæmd- ur í Bandaríkjunum í dag. Bjarki Gunnlaugsson skoraði 2 mörk fyrir norska liðið Brann í 4-0 sigri liðsins á Raufoss á æfmgamóti á La Manga á Spáni í gær. Hinn tvö mörkin skoraði Finninn Mika Kottila. Edda L. Blöndal, Þórshamri og Vil- hjálmur Svan Vilhjálmsson urðu ís- landsmeistarar í kvenna- og karlaflokki á íslandsmótinu í kata sem fram fór um helgina. Alba Valdimarsdóttir, KFR, varð önnur í kvennaflokki og Sólveig Krista Einarsdóttir, Þórshamri, þriðja. Ásmundur ísak Jónsson, Þórshamri, margfaldur íslandsmeistari í kata, varð að gera sér annað sætið að góðu í karla- flokki og Jón Ingi Þorvaldsson, Þórs- hamri, varð í þriöja sæti. C-lið Þórshamars sigraði í liðakeppni kvenna i kata en sveitina skipuðu Edda L. Blöndal, Sólveig K. Einarsdóttir og Ragna Kjartansdóttir. Hjá körlunum var það A-sveit Þórshamars sem fagnaði sigri en í henni voru Ásmundur ísak Jónsson, Jón Ingi Þorvaldsson og Bjarni Kœrnested. GOG tryggði sér á sunnudaginn deildar- meistaratitilinn í dönsku A-deildinni í handknattleik. i lokaumferðinni sigraði GOG Bjerringbro, 31-23, og Aron Krist- jánsson og félagar hans i Skjern lögðu Helsinge, 24-19. GOG varð efst með 30 stig en Skjem hafnaði í öðm sæti með 28 stig. 18-liöa úrslitunum sem hefjast 27. mars mætast þessi iið: Esbjerg-Skjem, Kold- ing-GOG, Virum-Helsinge, FIF-Vadum. -VS/GH ENGLAND Jóhann B. Guömundsson og Eióur Smári Guöjohnsen voru samstiga í B- deildinni á laugardaginn. Jóhann kom inn á sem varamaður hjá Watford gegn Oxford á 66. minútu og minútu síðar var Eiði Smára skipt inn á í leik Bolton við QPR. Jóhann var óheppinn að ná ekki að tryggja Watford sigur en leikurinn endaði 0-0. Lárus Orri Sigurðsson lék allan leik- inn með Stoke sem vann góðan útisigur á Luton, 1-2, í C-deildinni. Þorvaldur Örlygsson fór af velli 2 mín- útum fyrir leikslok þegar Oldham vann óvæntan útisigur á nágrönnum sínum í Manchester City, 1-2. Bjarnólfur Lárusson fagnaði líka 1-2 útisigri en hann lék allan leikinn með Walsall gegn Millwall. Sigurður Ragn- ar Eyjóifsson sat á varamannabekk Walsall. Hermann Hreiöarsson lék allan leikinn með Brentford sem gerði 0-0 jafntefli við Shrewsbury í D-deildinni. Brentford er í þriðja sæti þrátt fyrir stigamissinn en þrjú efstu liðin fara beint upp. -VS Þeir sem hafa áhugaáað eignast notaða uppgerða golfbíla frá USA á góðu verði eru vinsamlega beðnir að hafa samband við eftirfarandi aðila í blálokin og Svíar unnu, 29-26 Það voru svo góöir möguleikar að vinna Sví- ana í þetta skipti að það er í raun alveg sorglegt að það tókst ekki. Liðið sýndi hins vegar hvað býr í því. Sóknin stóð upp úr en vörnin var stundum ekki sterk á svellinu. Guðmundur Hrafnkelsson varði ágæt- lega í fyrri hálfleik en því var ekki fylgt eftir í þeim síðari. Ólafur Stef- ánsson lék lengstum mjög vel og sýndi að hann er kominn í heims- klassa. Bjarki Sigurðs- son skilaði sínu vel. Ró- bert Duranona brást en hann náði sér ekki á strik og var ekki líkur sjálfum sér. Valdimar Grímsson var ágætur en skoraði mest úr vítaköst- um. Rúnar Sigtryggsson lék eingöngu í vöminni. Það er margt gott hægt að segja um ís- lenska liðið en það hefur fulla möguleika gegn Frökkum og Ungverjum en þær þjóðir leika með okkur í riðli á mótinu. Gömlu brýnanna Geirs Sveinssonar og Júlíusar Jónassonar var sárt saknað í vörninni. Peter Gentzel sá um að koma sigrinum í hús fyir Svía. Stefan Lövgren og Staff- an Olson voru sterkir einnig. Olson í þyngri kantinum og Magnus Wislander hefur oft verið léttari. Hann batt hins vegar vörn Svíanna sam- an. -JKS staðan i hálfleik var 14-13 fyrir Svía. Ólafur Stefánsson gaf tóninn strax í upphafi með tveimur hörkumörk- um eins og honum eru einum lagin. Sóknarleik- urinn var framan af fyrri hálfleik mjög sterkur og Guðmundur Hrafnkels- son varði með ágætum í markinu. Svíar komust meira inn í leikinn þegar sóknin fór að hiksta og Peter Gentzel í marki Svía hrökk í gang. Þess má geta að Bjarki Sig- urðsson kom ekki inn á fyrr en fjór- ar mínútur voru eftir af fyrri hálf- leik. Strax í upphafi síðari hálfleiks var Ólafur Stef- ánsson settur í vinstra homið, þvi Svíar reyndu strax að klippa hann út. Bjarki Sigurðsson fór í staðinn á hægri vænginn. Þetta skipulag gekk full- komlega lengst af og ís- lenska liðið var ávallt einu marki á undan. Þá gerist það að Valdimar Grímsson misnotar sitt fyrsta víti en hann hafði fram að því skorað úr fimm vítum í röð, fát kemur á sóknarleikinn og vörnin galopnast. Svíar raða inn mörkum, flest þeirra skor- uð úr dauða- færum svo Guðmundur átti litla möguleika á að verja. Hafi í langan tíma ver- ið möguleiki að vinna Svia í handknattleik þá var hann fyrir hendi á heimsbikarmótinu sem hófst í Gautaborg í gær- kvöld. íslenska liðið átti lungann úr leiknum í fullu tré við Evrópu- meistarana en slæmur leikkafli á lokasprettin- um varð þess valdandi aö ekki tókst að leggja Svíana sem hafa verið Jón Kristján nrðsson skrifar rá Gautaborg: með ógnartak á íslend- ingum. Það voru ekki margir sem gerðu sér vonir um einhverja möguleika. Liðið var nokkuð breytt, yngri leikmenn valdir fyrir þá eldri sem gáfú ekki kost á sér. íslenska liðið kom nefnilega geysilega á óvart og vissu Svíar stundum vart sitt rjúk- andi ráð með Bengt Jo- hannsson, landsliðsþjálf- ara, öskuillan á vara- mannabeknum. Svíar nýttu sér mistök okkar manna undir lokin og sigruðu, 29-26, eftir að „íslenska liðið á mjög góða möguleika" - sagði Svíinn Magnus Wislander „Ég er ánægður með úrslitin en ekki hvemig við lékum. íslendingar léku öðruvísi gegn okkur en þeir eru vanir og það sló okkur út af laginu. Sóknin hjá þeim var sterk en markvarslan hjá Gentzel þegar hann tekur víti frá Valdimar og eitt harðaupphlaup kom okkur á sporið í leiknum. Enn fremur held ég að þá hafi íslenska liðið farið að bera of mikla virðingu fyrir okkur. íslenska liðið er sterkt að mínu mati og það á fulla möguleika gegn Frökkum og Ungverjum. Þeir leika allt öðruvísi gegn þessum þjóðum en okkur,“ sagði Magnus Wislander, einn besti handknattleiksmaður heims um árabil, í samtali viö DV. -JKS Ólafi boðið til OFI Gríska knattspyrnufélagiö OFI frá Krít vill fá Valsmanninn Ólaf Stígs- son til sín til reynslu og hefur sent beiðni um það til Hlíðarendafélags- ins. Ef boðinu verður tekið fer Ólafur væntanlega til Grikklands um næstu helgi. OFI er í efri hluta grísku A-deildarinnar og er sérstaklega sterkt á heimavelli sínum á eyjunni Krít. Með liðinu leikur KR-ingurinn Einar Þór Daníelsson en hann samdi við félagið til vorsins til að byrja með. OFI er að leita að sterkum miðjumanni og áhugi Grikkjanna sýnir að þeir íslendingar sem þar spila hafa vakið athygli þeirra á því að góða leikmenn sé að finna hér á landi. -VS E H3E i P oka íum í heimsbikarnum í Svíþjóð: ýlan er lifandi hafði frumkvæðið lengstum en

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.