Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1999, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1999, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 1999 ■% > r*á 'xí dagskrá þriðjudags 16. mars * < SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.45 Leiðarljós. Bandariskur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími-Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýri Níelsar lokbrár (3:13). Leik- raddir: Eggert A. Kaaber, Ása Hlín Svav- arsdóttir og Skúli Gautason. e. 18.30 Beykigróf (2:20) (Byker Grove VIII). Bresk þáttaröð sem gerist i félagsmiðstöð fyrir ungmenni. 19.00 Nornin unga (24:26) (Sabrina the Teenage Witch II). Bandarískur mynda- flokkur um brögð ungnornarinnar Sabr- inu. 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Deiglan. Umræðuþáttur á vegum frétta- stofu. 21.20 illþýði (5:6) (Touching Evil II). Sjá kyn- ningu 22.20 Titringur. Umsjón: Súsanna Svavars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Stökkmót ÍR. Sýndar verða svipmyndir frá stökkmóti ÍR í Laugardalshöll þar sem í stangarstökki keþþa m.a. Vala Flosa- dóttir, silfurverðlaunahafi frá HM í Jaþan, Szusza Szabo frá Ungverjalandi, brons- verðlaunahafi á sama móti, og Þórey Edda Elísdóttir, einn efnilegasti stangar- stökkvari heims. Umsjón: Samúel Örn Er- lingsson. 23.40 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 23.55 Skjáleikurinn. Súsanna Svavarsdóttir og Þórhaliur Gunnarsson fjalla í kvöld um karlmenn sem hafa lamast. ISIÚBt 13.00 Chicago-sjúkrahúsið (25:26) (e) (Chicago Hope). 13.45 60 mínútur. 14.30 Listamannaskálinn (e) (South Bank Show). Tónlistarmaðurinn David Bowie er til umljöllunar í dag. 15.15 Ástir og átök (7:25). (Mad about You). 15.35 Fyndnar fjölskyldumyndir (12:30) (e). 16.00 Þúsund og ein nótt. 16.25 Tímon, Púmba og félagar. 16.45 Kóngulóarmaðurinn. 17.10 Simpson-fjölskyldan. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. Barnfóstran Fran Fine er komin aftur á skjáinn aðdáendum sínum til mikill- ar gleði. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Barnfóstran (3:22) (The Nanny 5). 20.35 Handlaginn heimilisfaðir (14:25) (Home Improvement). 21.05 Kjarni málsins (3:8) (The Inside Story: í hefndarhug). Fjallað er um hefndina sem birtist í ýmsum mynd- um. 22.00 Hale og Pace (4:7). Óborganlegt grln að hætti Hale og Pace. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Svart regn (e) (Black Rain). Michael Douglas sýnir stór- leik í þessari hörku- spennandi mynd sem fjallar um lögreglumanninn Nick og félaga hans. Þeir handtaka mis- kunnarlausa morðingja og afhenda þá japönsku lögreglunni. Þegar þeir flýja úr fangelsl taka Nick og félagi hans höndum saman með japönsku lcgreglunni um að koma þrjótunum undir lás og slá. Spenna og kraftur all- an tímann. Aðalhlutverk: Andy Garcia, Michael Douglas og Ken Takakura. Leikstjóri: Ridley Scott.1989. Stranglega bönnuð börn- um. 00.55 Dagskrárlok. Skjáleikur 18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. 18.45 Sjónvarpskringlan. 19.00 Eldur! (e) (Fire Co. 132). Sjá kynningu 20.00 Hálendingurinn (8:22) (Highlander). Spennumyndaflokkur um hinn ódauð- lega Duncan MacLeod, bardagamann úr fortíðinni sem lætur gott af sér leiða í nútímanum. 21.00 Þrjú andlit Evu (The Three Faces of Eve). Eve White er eiginkona og móðir sem á erfitt með að sinna skyldum sínum. Hún þjáist af höf- uðverk og minnisleysi. Eve er send til Luthers geðlæknis sem beitir dáleiðslu. I meðferðinni koma undarlegir hlutir í Ijós. Skrýtin hegðun hennar undanfarið á sér ákveðnar skýringar en þær eru allt aðrar en hennar nánustu áttu von á. Eve reynist vera margbrotin kona með afar sérstaka skapgerð. Leikstjóri: Nunnally Johnson. Aðalhlutverk: Joanne Woodward, David Wayne, Lee J. Cobb, Edwin Jerome og Álena Murray.1957. 22.35 Enski boltinn (FA Collection). Svip- myndir úr leikjum Coventry City. 23.40 Glæpasaga (2:30) (e) (Crime Story). 00.30 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.05 Hnignun vestrænnar menningar (The Decline of Wesern Civilization). 1981. 08.00 Þytur í laufi (Wind in the Wlllows). 1996. 10.00 Svona vor- um við (The Way We Were). 1973. 12.00 Hnignun vestrænnar menningar. 14.00 Þytur í laufi. 16.00 Svona vorum við. 18.00 Plágan (The Pest). 1997. Bönnuð börnum. 20.00 Skelfing í skólabíl (Sudden Terror: The Hijacking of Schoolbus #17). 22.00 Fangar á himnum (Heaven's Prisoners). 1996. Stranglega bönnuð börnum. 00.10 Plágan. 02.00 Skelfing f skólabfl. 04.00 Fangar á himnum . 16:00 Hinir ungu, 8. þáttur (e). 16:35 Fóstbræður, 10. þáttur (e). 17:35 Vetdi Brittas, 4. þáttur (e). 18:05 Dagskrárhlé. 20:30 Skemmtiþáttur Kenny Everett, 8. þátt- ur. 21:05 Með hausverk frá helginni. 22:05 Herragarðurinn, 4. þáttur. 22:35 Late Show með David Letterman. 23:35 Dagskrárlok. Starf slökkviliðsmanna er oft á tíðum viðburðaríkt og stundum hættulegt. Sýn kl. 19.00: Eldur í Los Angeles Eldur!, eða Fire Co. 132, heitir bandarískur myndaflokkur sem er á dagskrá Sýnar á þriðjudags- kvöldum. Þar segir frá ungum slökkviliðsmönnum í Los Angel- es í Bandaríkjunum. Slökkviliðs- mennirnir eru með ólíkan bak- grunn en þeir keppa allir að sama markinu. Starf þeirra er að koma öðrum til bjargar og til að það megi takast þurfa þeir oft að leggja líf sitt í mikla hættu. Jack Malloy er ókrýndur foringi hóps- ins en starfið er honum allt og jafnvel hjónabandið er látið sitja á hakanum. í helstu hlutverkum eru Jarrod Emick, Christine Elise, Miguel Sandoval, Carlton Wilborn og Alexandra Hedison. Sjónvaipið kl. 21.20: Illþýði Breski sakamálaflokkurinn verkum eru þau Robson Green, ELlþýði hefur hlotið góðar viðtök- Nicola Walker og Michael Feast.. ur hérlendis enda eru þættirnir sérstaklega vel gerðir og spenn- andi. Nú er komið að fimmta og næst- síðasta þættinum sem Sjónvarpið sýnir að sinni a.m.k. og verður spennandi að fylgj- ast með hvaða sakamál bíður úr- lausnar hjá þeim Creegan og félög- run en eins og þeir vita skipar þetta fólk sérsveit lög- reglumanna sem er sérþjálfuð til að taka á skipulagðri glæpastarfsemi og eltast við síbrota- Hin geysispennandi framhaldsmyndaflokkur menn. í aðalhlut- IHÞýði hefur fengið góðar viðtökur hér á landi. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segöu mér sögu: Þrír vinir: æv- intýri litlu selkópanna eftir Karvel Ögmundsson. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með hækkandi sól. 10.30 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Perlur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan Kal eftir Bernard MacLaverty. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Ólafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturluson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Fjölskyldan árið 2000. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (38). 22.25 Goðsagnir. Hljóðritun frá tónleik- um belgíska útvarpsins sem haldnir voru í Brussel 1. febrúar sl. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Spennuleikrit: Opin augu. 10.15 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýj- ustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Spennuleikrit: Opin augu eftir Hávar Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Milli mjalta og messu. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan í Rokklandi. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og ílokfrótta kl. 2,5,6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Valdís Gunnarsdóttir er á Matthildi í dag kl. 10-14. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 18.00 Hvers manns hugljúfi.Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimspjónustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári. 13-16 Þór Bæring. 16-19 Svali. 19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guð- mundssyni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn Tónlistarfréttir kl. 13,15,17 og 19. Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 og 18. MONO FM 87,7 07-10 Amar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16- 19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Dr. Love (Páll Óskar). LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar VH-1 ✓ ✓ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-Up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best 13.00 GreatestHitsOf... 13.30 Pop-UpVideo 14.00 Jukebox 16.03 VH1 to117.00 Five 9 Frve 17.30 Pop-Up Video 18.00 Happy Hour with Toyah Willcox 19.00 VH1 Hits 21.00 Bob Mills' Big 80's 22.00 Behínd the Music 23.00 VH1 Spice 0.00 Jobson's Choice 1.00 The VH1 Album Chart Show 2.00 VH1 Late Shift TNT ✓ ✓ 5.00 The Green Slime 6.45 Ivanhoe 8.30 A Night at the Opera 10.15 Two Sisters from Boston 12.15 Father of the Bride 14.00 The Great Ziegfeld 17.00 Ivanhoe 19.00 Green Fire 21.00 Fame 23.30 Ada 1.45 The Hunger 3.30 Village of the Damned HALLMARK ✓ 6.50 Stuck With Eachother 8.25 A Father’s Homecoming 10.05 Secret Witness 11.20 Hartequin Romance: Tears in the Rain 13.00 Getting Married in Buffalo Jump 14.45 A Christmas Memory 16.15 Hamessing Peacocks 18.00 The Mysterious Death of Nina Chereau 19.35 National Lampoon's Attack of the 5'2“ Women 21.00 The Pursuit of D.B. Cooper 22.35 A Doll House 0.25 Lady lce 0.40 Comeback 3.35 Isabel's Choice 5.15TheOldCuriosity Shop CARTOON NETWORK ✓ ✓ 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Blinky Bill 6.00 The Ticfngs 6.30 Tabaluga 7.00 Scooby Doo 7.30 Dexter’s Laboratory 8.00 Looney Tunes 8.30 Tom and JerryKids 9.00 Rintstone Kids 9.30 TheTidings 10.00 The Magic Roundabout 10.30 The Fruitties 11.00 Tabaluga 11.30 Yo! Yogi 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 13.30 The Flintstones 14.00 The Jetsons 14.30 Droopy 15.00 Taz-Mania 15.30 Scooby Doo 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Ed. Edd ‘n' Eddy 17.30 Cow and Chicken 18.00 Animaniacs 18.30 The Rintstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunes 20.00 Cartoon Cartoons 20.30 Cult Toons 21.00 2 Stup'id Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Girls 22.30 Dexter's Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30TopCat 1.00TheRealAdventuresof JonnyOuest 1.30SwatKats 2.00 The Tidings 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 The Tidings 4.30 Tabaluga SKYNEWS ✓ ✓ 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Uve at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Primetime 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 SKY World News 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 Showbiz Weekly 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 World of the Kingfisher 11.30 Okavango Diary 12.00 Land of the Anaconda 13.00 The Shakers 14.00 Mystery of the Mummies: the Mystery of the Cocaine Mummies 15.00 Lost Worlds: in Search of Human Origins 16.00 On the Edge: Nuclear Nomads 16.30 On the Edge: U-boats - Terror on the Shores 17.00 Land of the Anaconda 18.00 Mystery of the Mummies: the Mystery of the Cocaine Mummies 19.00 Seal Hunter's Cave 19.30 Rocky Mountain Beaver Pond 20.00 Kalahari 21.00 Natural Bom Killers 22.00 Mystery of the Mummies: Mystery Tomb of Abusir 22.30 Mystery of the Mummies: lce Tombs of Siberia 23.00 The Grizzlies 0.00 The Shark Files 1.00 Natural Bom Killers 2.00 Mystery of the Mummies: Mystery Tomb of Abusir 2.30 Mystery of the Mummies: lce Tombs of Siberia 3.00 TheGrizzlies 4.00 The Shark Fíes 5.00Close MTV ✓ ✓ 5.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 14.00 MTV ID 15.00 Select MTV 17.00 The Uck 18.00 So 90's 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data 20.30 Nordic Top 5 21.00 Amour 22.00 MTV ID 23.00 Altemative Nation 1.00TheGrind 1 JONight Videos EUROSPORT ✓ ✓ 7.30 Adventure: the ‘gauloises' Raid 8.00 Cart: Fedex Championship Series in Long Beach, Califomia, USA 9.30 Biathlon: World Cup in Holmenkollen, Norway 11.00 Football: Eurogoals 1130 Snowboard: FIS World Cup in Olang, Italy 13.00 Sleddog: Yukon Quest 13.30 Snooker German Masters in Bingen 15.00 Cycling: Tirreno - Adriatico 16.00 Football: Eurogoals 17.30 Stock Car Super Indoor Stock- car in Paris-Bercy, France 19.00 Football: UEFA Cup 19.30 Football: UEFA Cup 21.30 Football: UEFA Cup 0.00 Rally: FIA World Rally Championship in Kenya 0.30 Oose DISCOVERY ✓ ✓ 8.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 8.30 Bush Tucker Man 9.00 State of Alert 9.30 Top Marques 10.00 Divine Magic 11.00 Battle for the Skies 12.00 The Diceman 12.30 Ghosthunters 13.00 Walker's Worid 13.30 Disaster 14.00 Disaster 14.30 Air Ambulance 15.00 Justice Files 15.30 Beyond 2000 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 A River Somewhere 17.00 Hitler 18.00 Wildlife SOS 18.30 Untamed Africa 19.30 The Quest 20.00 Great Escapes 20.30 Out There 21.00 Trailblazers 22.00 Inlandsis Descent in the lce 23.00 Silent Wam'ors 0.00 The Great Egyptians 1.00 Hitler 2.00Close CNN ✓ ✓ 5.00 CNN This Moming 5.30 Insight 6.00 CNN This Moming 6.30 Moneyline 7.00 CNN This Moming 7.30 World Sport 8.00 CNN This Moming 8.30 Showbiz Today 9.00 Urry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.15 American Edition 11J0 Biz Asia 12.00 World News 12.30 Fortune 13.00 World News 13.15 Asian Ecfition 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Showbiz Today 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 World Beat 17.00 Larry King Live 18.00 Worid News 18.45 American Edrtion 19.00 World News 19.30 Wortd Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Ðusiness Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 ShowbizToday 1.00 World News 1.15 Asian Edition 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 World News 4.15 American Edition 4.30 Wortd Report BBCPRIME ✓ ✓ 5.00 Making Their Mark: Sir Hugh Casson 5.30 Making Their Mark: Mike Wilks 6.00 Mortimer and Arabel 6.15 Playdays 6.35 Noddy 6.45 O Zone 7.00 Get Your Own Back 7.25 Ready, Steady, Cook 7.55 Style Challenge 8.20 The Terrace 8.45 Kilroy 930 Classic EastEnders 10.00 Animal Dramas 11.00 Ainsley’s Meals in Minutes 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Can't Cook. Won't Cook 12.30 The Terrace 13.00 Animal Hospital 13.30 Classic EastEnders 14.00 Royd on Rsh 14.25 Bread 14.55 Some Mothers Do ‘Ave 'Em 15.30 Mortimer and Arabel 15.45 Playdays 16.05 Noddy 16.15 O Zone 16.30 Animal Hospital 17.00 Style Challenge 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 Classic EastEnders 18.30 Home Front 18.55 Bread 19.25 Some Mothers Do ‘Ave ‘Em 20.00 Harry 21.00 Is’lt Bill Bailey 21.30 The Ben Elton Show 22.00 Doctors to Be 23.00 Casualty 0.00 The Leaming Zone: The Great Picture Chase 0.30 Look Ahead 1.00 Buongioma Italia 1.30 Buongioma Italia 2.00 Trouble at the Top - Surprises in Store 2.45 This Multi- media Business 3.00 Free Body Diagrams 3.30 M Communications, Money and Work 4.30 Catafysts Against Pollution Animal Planet ✓ 07.00 Pet Rescue 07.30 Harry's Practice 08.00 The New Adventures Of Black Beauty 08.30 Lassie: On The Case 09.00 Animal X 09.30 Ocean Wilds: Ningaloo 10.00 Pet Rescue 10.30 Rediscovery Of The World: Lilliput In Antarctica 11.30 It's A Vet's Life 12.00 Deadly Australians 12.30 Animal Doctor 13.00 The-New Adventures 01 Black Beauty 13.30 Hollywood Safari: Extinct 14.30 Crocodile Hunters: The Crocodile Hunter • Part 115.00 Breed All About lt: Greyhounds 15.30 Human / Nature 16.30 Harrýs Practice 17.00 Jack Hanna's Arfimal Adventures: Cayman Encounters 17.30 Animal Doctor 18.00 Pet Rescue 18.30 Crocodile Hunters: The Crocodile Hunter - Part 2 19.00 The New Adventures 01 Black Beauty 19.30 Lassie: The Sweet Söence 20.00 Rediscovery Of The Worfd: New Zealand-R 2 2100 Animal Doctor 21.30 Totally Australia: Bizarre Beasts 22.30 Emergency Vets 23.00 The Last Paradises: Amboseli 23.30 Animal Detectives: Turtles 00.00 All Bird Tv 00.30 Emergency Vets Computer Channel ✓ 17.00 Buyer's Guide 17.15 Masterclass 17.30 Game Over 17.45 Chips With Everyting 18.00 404 Not Found 18.30 Download 19.00 Dagskrfirlok ARD Þýska ríkissjónvarpið.PfOSÍeben Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítaiska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. ✓ Omega 17.30 Ævintýrl í Þurragljúfri. Barna- og unglingaþáttur. 18.00 Hóa- toft Jönu. Barnaefni. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er pinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskaliið með Frcddie Filmore. 20.00 Kærleikurinn mikilsverði með Adrían Rogcrs. 20.30 Kvöldljós. Bein útsending. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er pinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). ✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu v'' Stöðvar sem nást á Fjöivarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.