Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1999, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 1999 íþróttir DV Tvöfaldur fyrsti vinningur á ítalska sedlinum Úrslit á ítalska seðlinum voru það óvænt að engum tippara tókst að ná 13 réttum. Fyrsti vinningur er þvi tvö- faldur enn einu sinni á italska seðlin- um. 32 raðir fundust með 12 rétta í Sví- þjóð en engin á íslandi. 515 raðir voru með 11 rétta, þar af 7 á íslandi, og 4.733 voru með 10 rétta, þar af 54 á íslandi. Hallar á seinni hluta maraþonhópleiks Tuttugu og níu vikum er lokið af 43 i maraþonhópleiknum. Dregið hefur í sundur með keppendum, en með góðu skori er mögulegt að rétta sinn hlut töluvert. Keppt er í öllum fjórum hópleikj- unum sem eru í tíu vikur í senn og þrjár vikur á milli. Skori þriggja verstu viknanna er hent út. 1. deild HHH Cantona Stríðsmenn Magni Nostradam Lengjubani Ragnar ÁVTIPPARAR 2. deild Nostradam Stríðsmenn Ragnar Cantona HHH Magni Lengjubani ÁVTIPPARAR Ásar Klúsó Leeds Utd. Sambó 3. deild Nostradam ÓLIZ Magni Stríðsmenn ÓliBúi Cantona 318 317 314 312 311 311 308 308 311 309 307 307 307 306 305 305 303 300 300 300 299 295 292 290 289 287 markafæri Jafntefli Empoli og Lazio kom mest á óvart. 75,8% raða voru með 2 á þann leik en 12,4% með rétta merkið X. Sigur Chievo á útivelli var einnig óvæntur með 15,6% á 2. Síðastliðinn laugardag tapaði Chel- sea á heimavelli fyrir West Ham og Wimbledon fyrir neðsta liðinu, Nott- ingham Forest. Fáir tipparar höfðu trú á útiliðunum og voru til dæmis einungis 7,9% raða á íslandi með 2 á leik Chelsea og West Ham og U 10,1% raða voru með 2 á ieik Wimbledon-Nottingham Forest. Margir tipparar festu þessa leiki á 1 og því sátu tipparar á íslandi eftir þegar kom að útborgun vinninga. Engin röð fannst með 13 rétta á !s- landi en 10 raðir með 12 rétta. Fáar þessara raða skiluðu sér til efstu hópa í hópleiknum. 13 raðir fundust með 13 rétta í Svíþjóð og fær hver röð tæp- lega 2,5 milljónir króna. 582 raðir voru með 12 rétta, þar af 10 á íslandi. 11.810 raðir voru með 11 rétta, þar af 143 raðir á íslandi. 121.859 raðir voru með 10 rétta, þar af 1.319 raðir á ís- landi. Á enska seðlinum verða sem fyrr leikir úr A- og B-deildun- viðkomandi löndum. Þéttur er toppurinn í hópleiknum. í 1. deild er TVB16 efstur með 80 stig, Sambó er með 79 stig en Blásteinn, Cantona og Stríðsmenn 78 stig. Þá koma niu hópar með 77 stig. Enn er þremur umferðum ólokið svo margir aðrir hópar geta blandað sér í barátt- una um efstu sætin. í 2. deild eru Nostradam, King og Stríðsmenn efstir með 77 stig en Upp- vakning, Gárungar, TVB16, Leeds Utd., Nökkvi, Cantona, Sambó og Ragnar eru með 76 stig. Fjórtán hópar eru með 75 stig. í 3. deild eru Nostradam og Gár- ungar efstir með 76 stig. Didda, Juventus og Nökkvi eru með 75 stig. Englandi en á sunnudagsseðlinum verða leikir úr A- og B-deildunum á Ítalíu, A-deildunum í Englandi, Skotlandi og Þýska- landi. Það er því vissara að skoða vel allar i'j stigatöfl- ur frá Darion Marcolin hjá Black- burn og Louis Saha hjá Newcastle leggja sig alla fram í leik lið- anna. Síma- mynd Reuter Skotvissir fá betri Alþjóða knattspymusambandið (FIFA) hefur mikinn áhuga á að taka inn í knattspymuna nýja reglu úr mgby. Ef leikmenn rífa kjaft þegar dómari hefur dæmt á þá brot, eða neita að færa sig fjær boltanum þegar dómari biður það, má færa knöttinn 10 metrum nær marki þeirra. Við það getur skapast stór- hætta, enda margir leikmenn með gott mið og skotvissan fót. Þessi regla hefúr verið reynd á Jersey og gefíst vel og nú er rætt um að þannig verði dæmt meðal knattspymumanna um aOan heim innan tveggja ára. Charlie Tostevin, varaforseti knattspymusambands Jersey, segir að reglan hafi reynst hin mesta bragarbót og hafi ekki þurft að beita henni mikið. Þegar leikmenn hafi gert sig líklega til að vera með vesen hafi aðrir leik- menn viðkomandi liðs dregið brotamanninn i burtu og dómar- inn fengið frið. Fyrst þarf að gera fleiri tilraun- ir meðal atvinnumanna áður en hafist verður handa og er búist við að FIFA láti fara fram fleiri tilraunir á næsta keppnistímahili, og ef það gefst vel verður reglunni bætt við aðrar knattspymureglur. Yorke eykur forystuna Dwight Yorke hefur verið drjúgur við að skora mörk fyrir Manchester United á síðustu dögum og er langmarkahæstur í A-deildinni ensku með 26 mörk. Andy Cole skoraði tvö mörk gegn sínu gamla félagi Newcastle og komst í 2.-4. sæti en þar eru einnig Aloisi, sem Coventry keypti frá Portsmouth í vetur, og Owen hjá Liverpool. Þegar Arnar Gunnlaugsson var seldur frá Bolton til Leicester hafði hann skorað 14 mörk fyrir Bolton og heldur þeim á listanum yflr leikmenn sem spila með liði í A-deildinni. Nafn Deild enski b. deildab. Evrópa samt. Yorke Manch. Utd. 16 3 0 7 26 Aloisi* Coventry 18 0 3 0 21 Owen Liverpool 16 2 1 2 21 Cole Manch.Utd. 15 2 0 4 21 Ward** Blackbum 15 0 3 0 18 Fowler Liverpool 12 1 1 2 16 Anelka Arsenal 13 0 1 1 15 Hasselbaink Leeds 13 1 0 1 15 Shearer Newcastle 10 3 1 1 15 Solskjær Manch.Utd. 10 1 3 1 15 Amar G.*** Leicester 13 0 1 0 14 Dublin**** Aston Vifla 13 0 1 0 14 Ricard Middlesbro 11 0 3 0 14 Bergkamp Arsenal 10 2 0 1 13 Cottee Leicester 7 1 5 0 13 John Aloisi*, 17 mörk fyrir Portsmouth í B-deildinni. Ashley Ward**, 15 mörk fyrir Bamsley Amar Gunnl.***, 14 mörk fyrir Bolton Dion Dublin**** 4 mörk fyrir Coventry Þriðjudagur 16.3. Kl. 11.00 Eurosport Eurogoals Kl. 16.00 Eurogoals Mark á mínútu Kl. 16.30 DSF Parma-Bordeaux Kl. 18.30 Sky UEFA-keppnin Kl. 19.25 RaiUno Lyon-Bologna Kl. 19.30 Sýn/Sky Barnsley/Tottenham Kl. 19.30 Eurosport Evrópukeppni félagsliða Kl. 19.25 DSF/RaiUno Roma-Atl. Madrid Kl. 21.30 Eurosport Evrópukeppni félagsliða Kl. 22.30 TV2 Noregur-Egyptaland, handb. Kl. 22.35 Sýn Coventryleikir Miðvikudagur 17.3. Kl. 9.30/11.00/16.00 Eurosport UEFA-mörk Kl. 18.45 RTL Kaiserslautern-Bayern Munchen Kl. 19.00 Sýn Meistarakeppnin Kl. 19.45 Sýn/TV3-N Inter-Manch.Utd. Kl. 20.40 RTL Meistaradeildartaktar Kl. 20.45 TV2 Noregur-Rússland, handb. Kl. 21.50 Sýn/TV3-N Dynamo Kiev-Real Madrid Fimmtudagur 18.3. Kl. 19.30 Eurosport Evrópukeppni bikarhafa Kl. 20.00 Sýn Meistarakeppnismörk Kl. 21.30 Eurosport Mörk úr Evrópukeppni bikarhafa Föstudagur 19.3. Kl. 9.30/11.00/16.00 Eurosport Mörk úr Evrópukeppni bikarhafa Kl. 18.00 Sýn Heimsfótbolti Kl. 20.00 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 20.30 Sýn Alltaf í boltanum Kl. 21.15 SAT1 Ran-þýski boltinn Laugardagur 20.3. Kl. 00.00 Sýn Philadelphia-LA Lakers Kl. 12.00 Stöð 2 Alltaf í boltanum Kl. 14.30 RÚV Þýska knattspyrnan Kl. 14.45 Stöð 2 Enska knattspyrnan Kl. 14.45 Canal+ Arsenal-Coventry Kl. 17.00 SAT1 RAN-Þýsku mörkin Sunnudagur 21.3. Kl. 11.15 Sýn/Canal+/Sky Aston Viila-Chelsea Kl. 13.30 Sýn Leedsleikir Kl. 13.50 TV3-N Meistaradeildarmörk Kl. 13.55 Stöð 2/TV3-D-N-S ítalska knattspyrnan Kl. 14.45 Sýn/Sky Tottenham-Leicester Kl. 16.00 Stöð 2 8 liða úrslit körfuboltans Kl. 17.25 TVNorge Noregur-Austurríki, kvennahandb. Kl. 17.30 Sky Kilmamock-Celtic Kl. 19.25 Sýn Udinese-Parma Kl. 21.30 Sýn ítölsku mörkin Kl. 21.30 TVE Spænsku mörkin Mánudagur 22.3. Kl. 17.30 Sýn ítölsku mörkin Kl. 17.50 Sýn Ensku mörkin Kl. 20.00 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 22.50 Stöð 2 Ensku mörkin Þriðjudagur 23.3. Kl. 22.55 Sýn Kevin Keegan ferill

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.